Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 10

Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 10
Kyndill Ríkisauðvald ríkisrekstur Jafnaðarmenn benda réttilega á það, að til er r/ð eins ein raunveruleg lausn á ördugleikunujn, ein leið út úr kreppunni, þ. e. framkvæmd grundvallaratriða jafnað- arstefnunnar í fjárhags- og framleiðslu-háttum. En vegna pólitískra aðstæðna verða pær ráðstafanir, sem gerðar eru, oft á tíðum nokkurs konar millibilsverk, p. e. farið bil beggja, og framkvæmdirnar pá stundum hvorki fugl né fiskur. í ríkisauðvaldinu, ríkisrekstrinum, sjáum við stööuga. baráttu og vixlstrauma gamla og nýja timans, gamla og nýja pjóðskipulagsins. Ef að ríkisauðvaldið væri hámynd yfirstéttarvalds- ins og hagnýtasta fjárplógsaðferð burgeisanna, myndu peir vitanlega berjast fyrir ríkisrekstri sem leið út úr ógöngunum, en pað geqa peir einmitt alls ekki, heldur pvert á móti. Þar sem auðvaldsstjórnir eru neyddaP til að grípa til pessara ráða, sjáum við alls staðar að pau spor eru stigin með nauðung og svo stutt sem unnt er, að viðbættri peirri fyrirætlun að stíga til baka svo fljótt sem kringumstæður leyfa. / rauninni vill borgarastéttin ekki láta pjóðfélagið eða ríkiö pjóonýta awiað en töpin. Þetta haggar i engu þeirri staðreynd, að rikin grípa víða inn i sem slík, annaðhvort auðvaldsstjórnirnar sjálfar eða pá jafnaðarmannastjórnir, sem studdar eru af einhverjum borgaraflokki. T. d. voru gerðar ýmsar mikilsvarðandi ráðstafanir af hálfu ríkisins undir stjórn Brúnings i Þýzkalandi. Við árslok 1931 var gjaldeyrisverzlunin undir eftir- 8

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.