Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 35
28 Veöurfræðistöð á íslandi. [Skirnir • reist, þannig að þau sjáist af sjó og megi af þeim ráða, hvers konar og hve mikil stormhættan sé. Hefir árangur- inn af þessu hingað til reynst sá, að í 82 skifti af hverj- um 100, þegar gefin hafa verið merki um storm, hefir gert stinningskalda eða meira veður innan sólarhringsins;. þar af 26 sinnum hvássviðri eða rok. A hinn bóginn liefir að eins 5 daga af hverjum 100, eru ek ki hafa verið gefin stormmerki, orðið stinningskaldi; þar af að eins 1 siuni’ rok. Hér að framan hefi jeg leitast við að gefa- Hverra nytja má nokkra hugmynd um, hvemig veðurfræði- vsBnta af vcður~ fræðistöð á íslandi? stöðvar erlendis haga störfum sinum og á hverju þær byggja þau aðallega. Hota- gildi þessarar starfsemi er ekki svo auðvelt að meta rétti- lega. Rannsóknir á loi'tslagi og um leið gróðrarskilyrðum og hvers konar lifsskilyrðum lands livers eru afarþýðingar- miklar, svo eigi verður um það deilt. Um »veðurspárnar« eða öllu heldur veðurfregnirnar er hins vegar nokkuð öðru máli að gegna. Mun margur segja sem svo, að veðurfræðingur, þótt lærður sé, nái eigi leDgra í þcirri spásagnarlist en margur ólærður bóndi eða sjómaður. Þetta getur verið liárrétt og mun enginn veð- urfræðingur þykkjast við eða þykja sér minkun ger. Veð- urglöggleika þeirra manna mun heldur ekki að þakka neinni skarfsnáttúru; en það eru athugulir og minnugir raenn, sem hafa lært af reynslu sinni og annara: þegar himininn hefir litið Jíkt þessu út áður, hefir veðrið brugð- ist svo og svo. — En nú er þetta alveg sama aðferð og veðurfræðingar nota á veðurfræðistöðvunum. Munurinn er helzt sá, að þeir liafa einnig fregnir frá stöðum, sem liggja utan við sjónhring þeirra og geta af þeim gert sér grein fyrir veðurlaginu þar. Verður því sjónhringur þeirra »víðari«, ef svo mætti að orði komast, og að því leyti hafa- þeir betri skilyrði ril að dæma útlit veðursins, að þeir geta borið sarnan reynslu frá sínum stað, við reynslu frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.