Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 43
43 Landeyjum, fluttust frá Vestmannaeyjum til Canada 1905, og settust að sama ár í Pine Valley; námu þar land og bjuggu á því til 1919. Seldu þá landið og flutt- ust til Selkirk eftir fá missiri, Eru þau bæði vel að sér ger. Hann dugnaðarmaður og hún íjölhæf myndarkona. GUÐMUNDUR ANDRÉSSON. Kom frá íslandi árs- gamall 1883, með móður sinni, Guðríði Halldóru Jóns- dóttir, ættaðri úr Skagafiiði, Ólst upp hjá móður sinni og seinni manni hennar, Kristjáni Sigurðssyni frá Þúfna- völlum í Hörgárdal og fylgdist með þeim til Pine Valley, nýlendu; nam þar land, en stundaði búskap með stjúpa sínum unz móðir hans lézt 1906. Fluttist litlu síðar til Winnipeg og vinnur við hitaleiðslu. Kona hans er Matt- hildur Júliana Félsted. Atorkusöm hjón og vel látin. JÓN GUÐMUNDUR BJÖRGVIN. Foreldrar hans: Magnús Jónsson Magnússonar frá Skógarnesi í Snæfells- nessýslu, og María Jónsdóttir frá Fjósum í Laxárdal í Dalasýslu, fluttist með foreldrum sínum til Pine Val'iey bygðar; tók land með heimilisrétti og starfaði á þvi jafn- framt bújörð foreldranna. Fluttist ásamt Eyjólfi hálf- bróður sínum vestur á Kyrrahafsströnd til Tacomaborgar og eru þar búsettir, giftir báðir, og hæfileika menn. GUÐMUNDUR EGILSSON. Foreldrar hans voru: Egill Gíslason, ættaður úr Sgagafirði, og Olína Maria Bjarnadótlir, er í annað sinn giftist Sigurði Andrésfyni frá Hemlu í Vestur-Landeyjum. Ólst Guðmundur upp hjá stjúpa sínum og móður til fullorðins ára og fylgdist með þeim til Pine Valley 1902; nam land og stundaði bar búnað nokkur ár. Fluttist þar eftir til Winnipeg. Kona hans er Ingibjörg Sigmundardóttir frá Húsabakka í Skagafirði. Eru þau myndarhjón og vel kynt. SIGURÐUR JÓNAS MAGNÚSSON. Fæddur 19. júní 1852 á Gilsbakka í Hvítarsíðu í Borgarfjarðarsýslu. Faðir hans var Magnús prestur Sigurðarson, Sigurð- arsonar prests á Auðkúlu í Húnavatnssýslu og konu hans Rósu Magnúsdóttur bónda á Myrkárdal, Jóns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.