Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 7

Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 7
V Ö R Ð U R 3 segir: Fyrir i—io eintök 25%, fyrir 10—20 eintök 30% og fyrir 20 eintök og þar yfir 35%. Virisamlegast Hallgr. Jónsson. Kennarablaðið nýja. Hallgrímur kennari Jónsson hefir sagt mér frá, aö hann ætli aö fara aö gefa út blað um kenslumál, eöa málgagn fyrir kennara. Hann hefir beöið mig um nokkur orö í þetta fyrsta blaö. Mig furöar dirfska mannsins, að færast slikt í fang á þessurn tímum. Þaö er líklegt, aö viö íslendingar þykj- umst varbúnir að fara aö skeggræða málefni kennara í þessari harðindatíð, og ]iað þegar kennrastéttin sjálf er nýbúin aö ganga af málgagni sínu dauöu, Skólablaðinu, sem var þó vel komiö á legg. Þegar skójafrestunin var á döfinni i sumar, ætlaöi alt af göflunum að ganga. Og svo fór, aö einn einasti opin- ber skóli hjer í höfuðstaðnum, legst meö öllu niður í vet- ur. Þaö er Kennaraskólinn. Og það fær sér enginn til. Almenningur lætur sér hægt um skólann þarna suður í urðinni, og hirðir lítið, hvort þangað koma fleiri eða færri. En hitt vita allir þeir, sem nánar þekkja til, að þaö er beinn velgerningur við þetta fólk að bægja því frá skólanum og þessum Leggjabrjót, sem þaö er að halda út á. íslendingar hafa frá upphafi vega sinna verið önd- vegisþjóð Norðurlanda í andlegri menning og bókviti,

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.