Vörður - 01.03.1918, Blaðsíða 3

Vörður - 01.03.1918, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 43 fram á næsta þingi. En frumvarpið fann ekki náö fyrir augum landsstjórnarinnar. 1 júní 1917 var haldinn aöalfundur Hins íslenska kenn- arafélags. Þar var frumvarp þetta til umræöu enn. For- manni félagsins höföú borist áskoranir frá kennurum í Reykjavík, Akureyri, ísafiröi og viöar, i fyrra vetur, þess efnis aö vekja athygli alþingis á því, við hver kjör íslenskir alþýöukennarar lifðu. Á aöalfundi Hins íslenska kennarafélags talaði hr. skólameistari Stefán Stefánsson á Akureyri mest og best fyrir frumvarpi því, sem fyrir fundinum lá. Og varð það úr, aö form. félagsins var enn faliö að koma frumvarp- inu á framfæri i þinginu. Hann mun hafa komið frumvarpinu í hendur rnenta- málanefndar, en hún stakk því undir stól með átakan- lega hjartnæmum oröum urn „meðferöina", sem barna- kennarar sæta! Þetta frumvarp til laga um ráöningu og laun barna- kennara verður birt í næsta blaöi. Sjöfn má ekki láta hlutlausa, þýðingar úr erlendum mál- um eftir Á. H. B., Reykjavík 1917. Kver þetta er laglegt á að líta, og mun margur hafa gaman af að lesa þaö, sem ekki getur lesið kvæöin á frummálunum. í kverinu eru kvæði eftir: Longfellow, Heine, Petöfi, Goethe, Frö- ding, Poe og A. Tolstoy. Lítiö er eftir suma, senr aö líkindum lætur, þar sem kverið er að eins 32 blaösíöur.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.