Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 71

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 71
skörð, stór og smá, í framvarðar- sveit staðarins, eskfirsku sjó- mannastéttina. Nú síðast, 30. apríl 1979, fóst í utanverðum Reyðar- firði vélbáturinn Hrönn SH 149 sem nýlega hafði verið keyptur til Eskifjarðar. Með bátnum fórust 6 menn, vel kynntir og þekktir að mannkostum. Ekki skal farið út í það hér hvílíkur harmur og skaði slys sem þetta er litlum stað sem Eskif jörður er. Minnisvarðanefnd kjörin Okkur, sem vorum í Sjómanna- dagsráði þetta árið og hafði verið falið að sjá um hefðbundin hátíð- arhöld á sjómannadaginn, var því mikill vandi á höndum. Sú hug- mynd kom fram að fella niður hátíðarhöld dagsins. Eftir íhugun og umræður var algjör samstaða um að halda settu striki í undir- búningi. Jafnframt var skipuð 5 manna nefnd til að sjá um að reistur yrði minnisvarði um drukknaða sjómenn frá Eskifirði. Hátíðahöld sjómannadagsins á Eskifirði 1979 fóru fram í sólskini og blíðskaparveðri en í skugga sjóslyssins frá því um vorið og fleiri slíkra. Blessuð sé minning þeirra sem gist hafa hinu votu gröf. Minnisvarðanefndin kom sam- an til fyrsta fundar 21. júní 1979. Hana skipa: Aðalsteinn Valdi- marsson, skipstjóri, formaður; Guðmundur Baldursson, bygg- ingafulltrúi, ritari; Hilmar F. Thorarensen, bankam., gjaldkeri; Helgi Bjömsson, sjómaður og SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 65 Nú á sjómannadaginn (14. júní 1981) er ætlunin að afhjúpa minnisvarða um drukknaða sjó- menn frá Eskifirði. Eskifjörður, eins og flest ef ekki öll íslensk sjávarpláss, hefur í gegnum árin fært fómir þegar Ægir konungur hefur höggvið Gifsmynd af minnisvarðanum. iHinnisvardi um drukknada sjómenn írá Eskifirdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.