Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 10
90 ára '^ííc-, „Þér fiskimenn og farmenn! Yður er þetta rit ætlaðu Ofaytgreind orð Matthíasar Þórð- arsonar, skipstjóra og stofnanda tímaritsins Ægis, birtust í fyrsta ein- taki tímaritsins Ægis sumarið 1905 og þar tneð hóf eldhuginn Matthías frá Móunt þá tímaritsgöngu sem staðið hefur ncer samfellt síðan og skilað 90 árgöngum Ægis inn í ís- lenska fjölmiðlaflóru. Matthíasi var Ijóst niikilvœgi þess að sjávarútvegur- inn astti sér málsvara og fylgdar- menn á prenti og hann var á þessum upphafsárum óspar á að setja fraiti hvatningar í blaði sínu sem verið gœtu til framfara fyrir íslenskan sjávarútveg. „Af áhuga fyrir málefninu og fyrir áskoranir einstakra manna kringum landið vil jeg nú byrja á fyrirtæki þessu," sagði Matthías í fyrsta blaði sínu í júlí 1905, „þar sem ég sje að þörfin fer sívaxandi, en engar líkur eru til að aðrir munu verða til þess, jafn- framt þó mjer sje ljós hve vandasamt og ábyrgðarmikið það starf er, sem jeg tekst á hendur." Um Matthías frá Móum hefur verið sagt að hann hafi verið drjúgum meira en áhugasamur og fróður um sjávarút- vegsmál. Hann hafi verið hreinn af- reksmaður í þeim efnum. Eftir hann liggja merkileg ritverk sem varða sjáv- arútveginn, bæði síldarsaga, æviminn- ingar og rit um sjávarútveg en Ægir var þeirra fyrst og merkast. 10 ÆCiIR -------------------------- En það er ekki einungis ritstörfin sem Matthías er eftirminnilegastur fyr- ir heldur þátttaka hans í félagsstörfum og greininni sjálfri. Til hins síðar- nefnda heyrir útgerð hans, m.a frá Sandgerði en Matthías hóf útgerð það- an fyrstur manna og lagði þar grunn að einni mestu verstöð landsins. Matthías var meðal þeirra sem hvöttu til stofnunar Fiskifélags íslands og forseti þess var hann fyrstu þrjú árin. Sjálfur lét hann þess getið í af- mæliskveðju til Ægis í tilefni 40 ára af- mælis árið 1947 að blaðið hafi alla tíð borið vott um hinn öfluga bakhjarl sem Fiskifélag íslands sé og vafalítið hefði ritið aldrei náð þeim þroska sem raun beri vitni nema eiga félagið að. Og í lok kveðju sinnar sagði „faðir Ægis": „Að öllu athuguðu, eftir því sem mér er frekast kunnugt, mun Ægir mega teljast meðal hinna beztu fiski- rita er gefin eru út austan og vestan Atlantshafs." ÆGIR MÁNAÐAKIT FISKIFÉLAGS tSLANDS 25. árfl. | Reykjavlk. — Júli 1S32. | Nr. 7. Fyrstu ritstjórarnir Fyrstu ritstjórar tímaritsms Ægis, þeir Matthías Þórðarson frá Móum, t.v., og Sveinbjörn Egilsson. Matthías var eldhuginn sem kom útgáþmni af stað og hélt um stjórnvölinn fyrstu árin en Sveinbjöm tók við starfi hans árið 1914.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.