Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 15

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 15
Tímaritið Ægir 90 ára: „Eins og a ð blaða í atvinnusögu Islendinga“ Að blaða í götnlum Ægi er eins og að fletta blöðum í atvinnusögu íslendinga síðasta aldarhelminginn." Þessi orð ritaði Gísli Ólafsson í tíma- ritið Ægi í tilefni af 50 ára afmœli blaðsins og þau segja meira en mörg önnur um það hlutverk sem Ægir hef- ur alla tíð gegnt. Ntí hafa 90 heilir ár- gangar komið út af Ægi og ritið er með þeim allra elstu hér á landi - og þótt víðar vœri leitað. Útkoma Ægis árið 1905 var merkur atburður í at- vinnusögunni og mjög ntikilvcegur á umbrotatímum t sjávarútveginum. Með tilkomu blaðsins var hœgt að lesa nœsta samfellda sögu um megin- atvinnuveg þjóðarittnar ett fyrir tíma blaðsins er erfitt að fhuta Iteildstœðar frásagttir af aflabrögðiun og sjósókn- intti. Við 90 ára afntceli er vert að líta uttt öxl og glugga í samfylgd blaðsitts með íslenskum sjávarútvegi. Upphaf Ægis verður rakið aftur til 20. janúar árið 1904 þegar haldinn var fundur í skipstjórafélaginu Öldunni. Þar voru 30 félagsmenn mættir til fundar þar sem fundarefnið var prent- að málgang fyrir sjómenn. Eftirfarandi var ritað í fundargerðina um málið: „Matthías Þórðarson var málshefj- andi, kvað mestu nauðsyn á, að sjó- mannastéttin fengi komið á stofn prentuðu tímariti sem eingöngu ræddi sjávarmál. Ef landbúnaðurinn væri tekinn til samanburðar í þessu efni þá hefði hann fyrir löngu komið á prentuðu tímariti, og nú væri nýbyrjað að gefa út annað sem eingöngu ræddi búnað- armál. Margir góðir menn mundu verða til tfr ruwUrbílc "Aldan". Hlnn 20. Janúar 1904 Tar fundur halAlnn í fílaginu "Aldan". 50 Mlaganann nrttu. 1) Ratt ua prantaö aílgagn fyrir ajínann. Matthíaa Pírðaraon »•■ »ar aíltóafJandl, aaatu nauðarn á, aS ajáaannaatáttln f»ngl koalS á itófn prantuSu tfaarltl, aaa alngSngu raddl ajáfaraál. If landfcnJnaBurlnn rarl taklnn tll aaaanburflar f þ*»au afnl þá hafSl hann fyrlr 18ngu koalB á 5r*ntuSu tfaarltl, og wl Tarl n/byrJaS aS gafa t annaS a*a alngSngu raddl bdnaSaraál. Marglr gáBlr aann aundu TarSa tll þ*a» aS ljá rltlnu fylgl altt, og akkl íhugaandl aS þaS gatl fanglo alnhrarn atyrk af landafá. Iftlr nokkrar uaraSur Tar la«t, aS kjáaa 3- aanna nafnd f aáliS og Tar »3 tlllaga aaaþykkt. loalS T»r bundnua' koatnlngua og hlutu þ*»alr koatningul Hannaa HafllSaaon, Matthfaa PdrSar- aon og Ooir SlgurSaaon. þatta ar írSrátt taklS Jr fundargarSlnnl. OuBbJartur dlaf aaon. rundargarSin ar undirakrifuS af Hannaal HafllSaayni og 0«lr HlgurSaayni. Fundargerð frá ftmdi hjá skipstjóra- félaginu Öldunni þar sem fyrst er rœtt um útgáfumálin. þess að ljá ritinu fylgi sitt, og ekki óhugsandi að það gæti fengið einhvern styrk af landsfé. Eftir nokkrar umræður var Iagt til að kjósa 3 manna nefnd í málið og var sú tillaga samþykkt. Kosið var bundnum kostningum og hlutu þessir kostningu: Hannes Haf- liðason, Matthías Þórðarson og Geir Sigurðsson." Þar með var hafinn undirbúningur að stofnun blaðs. Hálfum mánuði síðar komu félagmenn í Öldunni aftur sam- an vegna málsins og þá lagði nefndin til að fresta undirbúningi til haustsins þar sem rætt hafði verið við Bjarna Sæ- mundsson, kennara, um að taka útgáf- una að sér en hann sá sér það ekki fært fyrr en veturinn eftir. Um haustið hélt Matthías Þórðarson til Noregs til að kynna sér fiskveiðar manna þar. Hann ferðaðist um fiski- stöðvarnar í Lófoten og Vesteralen en Þeir hafa ritstýrt Ægi í 90 ár 1905-1909: Matthías Þórðarson frá Móum 1912-1914: Matthías Þórðarson frá Móum 1914-1937: Sveinbjörn Egilsson 1937-1954: Lúðvík Kristjánsson 1954-1967: Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri 1967-1973: Már Elísson, fiskimálastjóri 1973-1983: Már Elísson, fiskimálastjóri Jónas Blöndal Birgir Hermannsson 1983-1987: Þorsteinn Gíslason, fiskimálastjóri Birgir Hermannsson 1987- 1988: Þorsteinn Máni Árnason 1988- 1989: Kristján R. Kristjánsson 1989- 1993: Ari Arason Friðrik Friðriksson 1993: Bjarni Kr. Grímsson, fiskimálastjóri 1993-1997: Bjarni Kr. Grímsson, fiskimálastjóri Þórarinn Friðjónsson Frá 1997: Bjarni Kr. Grímsson, fiskimálastjóri Jóhann Ólafur Halldórsson Æcm 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.