Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 22

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 22
Sérstaða Fiskifélags ísiands felst í því að hvergi annars staðar í heiminum eru til samtök sem Uafa alla aðila einnar atvinnugreinar í sama félagsskap. Félagið sem regn- hlífarsamtök spannar allt frá trillu- karlinum til neytandans, þ.e. veiðar, vinnslu og markaðsetningu. Fulltrúar frá öllum þáttum greinarinnar starfa saman í félaginu og þetta form býður félaginu upp á veruleg sáknarfœri í framtíðinni, ekki livað síst í umhverf- ismálunum," segir Bjarni Kr. Gríms- son, fiskimálastjóri, um stöðu Fiskifé- lags íslands í dag. Bjarni Kr. Grímsson, fiskimálastjóri. „Hlutverk Fiskifélags ísiand er fjöl- þœtt en staða þess er því sterkarí að aðilar sem eiga aðild snúi bökum saman, hér eftir sem hingað til, um þá starf- semi sem hér fer fram." Umhverfismálin vaxandi verkefni Fiskifélaes Islands: „Eðlilegt að sj ávarútveguriim marki sér stefnu í umhverfismálum“ Allan aldur Fiskifélagsins hefur það verið útgefandi tímaritsins Ægis og báðum verið styrkur af samstarfinu. í gegnum blaðið hefur Fiskifélagið ætíð náð til félagsmanna sinna og blaðið hefur komið á framfæri umræðum á fiskiþingum og ályktunum þess. Eitt af grundvallaratriðunum í fé- lagsstarfi innan FÍ er að þar hefur ekki farið fram umræða um kjaramál en Bjarni segir að ekki fari hjá því að hjá jafn breiðum hópi skarist oft sjónar- mið. „En vegna þess að kjaramálin eru ekki uppi á borði fá önnur mál að komast að í umræðunni. Menn hafa sérstaklega á síðari árum viljað hneigja 22 ÆGIR --------------------------- starf félagsins að stærri og almennari málefnum sem varða greinina, t.d. umhverfismálunum. { samræmi við þetta hefur stjórn félagsins t.d. sam- þykkt að aðalmál næsta fiskiþings verði umhverfismál. Vissulega geta þau fengið á sig mynd sem snertir kjaramál á einhvern hátt en samt sem áður hljóta umhverfismál að koma til kasta greinarinnar í heild og það þýðir að við verðum að ræða þau út frá ein- hverjum almennum ramma. Síðan taka fyrirtækin í greininni sjálf við og útfæra sín sjónarmið og sína stefnu í umhverfismálum. Svona almennan ramma í umhverfismálum hefur t.d. landbúnaðurinn hér á landi sett sér og ég tel tvímælalaust eðlilegt að sjávar- útvegurinn geri slíkt hið sama," segir Bjarni. Fiskifélag íslands hefur tekið mikl- um breytingum á öldinni, samhliða breytingum á greininni sjálfri. Eitt af meginhlutverkunum er að halda utan um aflaskýrslur og upplýsingar um afla en með kvótakerfinu og upplýs- ingabyltingunni tekur þetta hlutverk breytingum. Bjarni segist sjá fyrir sér að félagið geti komið með virkum hætti að umhverfisvottun í sjávarút- vegi í framtíðinni. „Við höfum vottunarstofur sem hafa það hlutverk að fylgjast með að framleiðsla sé samkvæmt stöðlum en ég sé fyrir mér að í umhverfisvottun- inni og stjórnun hennar geti Fiskifé- lagið komið að málum. Jafnframt þessu væri félagið áfram vettvangur fyrir umræðu um þau mál sem varða greinina sem heild og ekki síst með það fyrir augum að horfa fram í tím- ann. Hlutverk félagsins er því fjölþætt en staða þess er því sterkari að aðilar sem eiga aðild snúi bökum saman, hér eftir sem hingað til, um þá starfsemi sem hér fer fram. En þetta þýðir jafn- framt að félagið þarf á hverjum tíma að aðlaga sig kröfum sem greinin gerir til þess og ég er tilbúinn til að vinna áfram að þeirri aðlögun. Fiskifélag ís- lands var stofnað í upphafi aldarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.