Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 124

Hugur - 01.01.1997, Blaðsíða 124
Skýrslur stjómar Félags áhugamanna um heimspeki 20. starfsár (1995-1996). Aðalfundur félagsins var haldinn 13. maí og urðu nokkrar breytingar á stjóminni, sem eftir fundinn var skipuð eftirfarandi: Ágúst H. Ingþórs- son, formaður, Haraldur Ingólfsson, ritari, Magnús Stephensen, gjald- keri, Egill Amarson og Skúli Pálsson. Var um töluverða endurnýjun að ræða, en Gunnar Harðarson hætti sem formaður eftir 4ra ára starf og Ásgeir Brynjar Torfason hætti sem gjaldkeri. Alls vom haldnir fjórir opinberir fyrirlestrar og tvær samdrykkjur á starfsárinu. Fyrsti fyrirlesturinn var í samvinnu við heimspekideild Háskóla íslands eins og títt er þegar um erlenda fyrirlesara er að ræða. Það var 10. september sem István Magyari-Beck flutti fyrirlestur er nefndist „Arts, Sciences and the Spiritual Drugs,“ en þar gerði höf- undur grein fyrir rannsóknum sínum á stöðu og gengi nútíma- menningar á frjálsum markaði. Þann 21. október var einnig erlendur fyrirlestur á vegum félagsins og heimspekideildar og var þar á ferðinni gestaprófessor frá háskólanum í Genúa að nafni Valeria Ottonelli. Flutti hún fyrirlestur sem nefndist „Robert Nozick’s theory of punish- ment“ og fjallaði um réttarheimspeki. Næstu tveir opinbem fyrirlestrar á vegum félagsins vom með skömmu millibili: Þann 25. nóvember flutti Kristján Kristjánsson fyrirlestur sem hét „Af tvennu illu - um klípusögur, nytjastefnu og dygðafræði“ - og birtist hann í 8. árgangi Hugar. Þann 2. desember talaði annar ungur íslenskur heimspekingur, Svavar Hrafn Svavarsson, um kenningu Aristótelesar undir fyrir- sögninni „Farsæld, dyggð og siðferði.“ Var sá fyrirlestur í tilefni útkomu íslenskrar þýðingar á Siðfrœði Níkomakkosar sem Svavar þýddi. Eftir óhóflega langt jólafrí hélt félagið myndarlega og gríðarlega vel sótta samdrykkju um Nietzsche. Tilefnið var útkoma bókarinnar Handan góðs og ills á íslensku. Þeir Vilhjálmur Árnason, Kristján Ámason og Arthúr Björgvin Bollason fjölluðu og rökræddu um þessa bók og kenningaheim Nietzsches við góðar undirtektir. Var það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.