Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 18.02.1953, Blaðsíða 7

Íslendingur - 18.02.1953, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 18. febrúar 1953 ÍSLENDINGUR 7 Þurrkaðir ávcxtir: Aprikósur Epii Bananar Döðiur Bl. ávextir Perur Gráfikjur lerskjur Kúrenur Rúsínur 4 tegundá' Sveskjur ó tcgurdir Allt 1. flokks vörur. Vöruhúsið h.f. Rayon- gabardine blátt og brúnt. Breidd 154 cm. Brauns-verzlun NrloR-iohbar amerískir og enskir, fást ennþá. Brauns-verzlun Acíalmynd vikunnar: SAMSON OG DELÍLA Heimsfræg amerísk stórmynd, í eólilegum litum, byggð á frá- sögu Gamla Testamentisins. — Leikstjóri: Cecil D. De Mille. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr Victor Mature. Bönnuð yngri en 14 ára. NÝKOMIÐ Silfurborðbúnaður (danskt sllíurplett) Vínglös 3 tegundir Ávaxtasett Könnusett Frcttir frá S. 1». FAO-séijrœð'ngqr finna nýlt bygg'.ngarejni í h'.labehis öndunum. . Húsnæðiseklan skapar víða vandamál. Einnig í h.labeltls í .öndanum. En bar hafa sérfræð- | * ingar frá FAO nú fundið nýtt bygginga efni. Gera menn sér vonír um, að það ftý.i fyrir úr- iausn þessa máls. Þel a alvi'iað st þannig: Fyr.r t .e m árum voru sérfræð- nga frá FAO cendir iil Burma t 1 að a huga mögaleikana íyrir aukinni skógrækt. Þeir átlu að komast að raun urn, hvorl íbúar landsins gælu ekki aflað sér meiri viðar til eigin þarfa og hvort ekki væri hægt að flytja út aðrar trjá- vö:ur en hinn heimskunna teak- við. Það kom brátt í ljós, að einung’s allra beztu trjátegund- irnar voru hagnýttar til hlítar. Sýnishorn af öðrum trjám, sér- staklega nokkruin litlum og krækl óttum trjám, sem vaxa alls staðar í landinu, voru send iil Þýzka- lands, þar sem FAO-fólk athug- aði möguleikana fyrir nýtingu þeirra. Það reyndist erfitt að fá nothæft efni úr þelm. En svo datt | 1 j mönnum í hug að skera þau í smástykki — blátt áfram í flísar. Því næst voru flísarnar límdar saman með gervitrjákvoðu, sem um leið verndar viðinn gegn hvít- mauraárásum. Á þenna hátt var tréflísunum safnað saman í fjalir, 8 feta langar og 4 feta breiðar. Þessar „flísafjalii“ þola bæði hlta og raka. Þær eru nú notaðar til reynsluhúsa í Burma. Reynist þær að vonum, þá verður strax byrj- að að framlelða þær í s.órum stíl. S. Þ. ejna til rannsókna viðvíkj- andi ungmennag'œpum. Ungmennaglæpirnir verða nú tekn.’r til umræðu á alþjóðlegum grundvelli. Fyrir tilmæli félags- málanefndar S. Þ. hefir dr. Paul W. Tappan, prófessor og víð- kunnur amerískur félagsfræðing- ur, samið ritgerð um ungmenna- tlæpi í Bandar’kjunum og Kan- ada. Þetta er fyrsta ritgerðin af fimm, sem eiga að fjalla um ung- mennaglæpi í ýmsum löndum. Á næstu árum verða svæðisbundn- tr ráðstefnur haldnar um þetta býð.ngarmikla mál, sem tekið erður til umræðu á alþjóðaráð- itefnu árið 1955. Skýrsla um ungmennaglæpi í Evrópu er væntanleg innan skamms. * f gnmní| Hann: — Sástu stúlkuna, sem gekk frain hjá okkur á horninu? Hún: — Áttu við þessa með jlaue'.shattinn, hvítu slœðuna og persnesku kápuna? Hann: — Nei, það var ekki hún. Hún: — Ó, þú átt lílclega við þessa með skásetta, gida haltinn, la’ínurefinn, í smá-ruðóttu diag inni, gulu hanzkana, bleik- ö u ny'onsokkana og á brúnu, hœ’aháu skónum? liann: — Alveg rétt. iiún: — Ne ', ég 'ók ekkert sér- ?taklega ejt'r henni. FILMSTJARNAN SAGÐI: — Það er enginn vandi að já tuttugu m,enn til að elska mig á e'.nu ári. En að já einn mann til að elska mig í tuttugu ár. — Það er dálítið örðugra. — Það eru meiri andskotans manneskjurnar, sem flutt hafa í norður-íbúðina í gœr. — Nú, hvað kom fyrir? — Þœr ta'a svo lágt, að það er ómögulegt að heyra það gegnum þilið. Málfundahópur »Varðar« Fundur verður ha’.dinn í mál• jundahópi Varðar á fösludaginn kl. 8. Umrœðuefni: Handritamál- 'ð. Fjölmennið og mœtið stund- víslega. BmolÉr Höfum fengið allar s'ærðir af barnasokkum með perlonþræði. Mjög sterklr. Ennfremur hneppt- ar barna- og unglingapeysur með í flauelsboðungum. Anna & Freyja Nú er títninn til að sauma út, áður en vorannir byrja. Höfum mjög fjölbreytt og fallegt úrval af hannyrðavörum, svo sem: Kaffidúkum, Dúkasettum og púðum í silki og ull. ------ Iýía-Bío ------ Um helgina: öskar Gíslason sýnir »ígirnd« hlna umtöluðu og umdeildu mynd. Leikstjóri: Svala Hannesdóttir. Tónl.st: Reynir Geirs. Leikarar: Knútur Magnússon, Þorgrímur Einarsson, Svala Hannesdóttir, Karl Sigurðsson, Sólveig Jóhannesdóttir, Óskar Ingimarsson, Steingrímur Þórðarson o. fl. Bönnuð innan 16 ára. Alheims-íslandsmeistariim íþróftaskopmynd. Aðalhlutverk: Jón Eyjólfsson. Aukamynd: Frá Færeyjum o. fl. Eftir næstu helgi: ÞRÆLASALAR Amerísk kvikmynd byggð á sönnum viðbuiðum. Aðalhlutverk: Ricardo Montalban og George Murphy. SAGA FORSYTE-ÆTTARI NNAR Hin stórfræga ameríska kvikmynd í eðlilegum litum, cam- kvæmt fyrstu bók skáldsögunnar „Forsyte saga“ eftir John Galsworthy. Aðalhlutverk: Greer Garsoy, Walter Pidgeon, Errol Flynn, Janet Leigh, Robert Young. Atvinna Ungling eða roskinn mann vantar til að bera íslending út um miðbæinn og ytri brekkurnar. Þarf helzt að geta borið blaðið út fyrir hádegi. Afgreiðsktn. ®®®®®®®®®®©©®®®®©©©®©©©©©®©©©®®©©©©®®®®®®®©®©©®®< AUGLÝSIÐ í ÍSLENDINGI Mjólkurkönnur Glerskólar Iiollandssöjnunin hér á Akurey.i mun nú vera aS nálgast 14 þÚ6und krónur. Anna & Freyja (margar stœrðir) Öskubakkar (g’.cr og íslenzkur leir) íslenzkur leir mjög fjölbreytt úrvál. Blómabúð KEA Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Hermundar Jóhannessonar, trésmíðameistara. Guðrún Guðmundsdóttir. Helga Hermundardótlir. Kristín Hermundardóttir. Jóhannes G. Hermundarson. Hafnarstræti 67 (Skjaldborg) er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Tilboðum sé skilað til undirritaðs. Stefán Ág. Kristjánsson Sími 1342 og 1150.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.