Íslendingur


Íslendingur - 13.03.1979, Blaðsíða 5

Íslendingur - 13.03.1979, Blaðsíða 5
ermalausum bol“ rava með ferðaskrifstofunni Útsýn Asjú, æringinn Augel og María voru okkar fólk í matsalnum. urinn var og gaukaði oft til hans matarbita. Mustafa var yfirþjónn og kunni hann hrafl í íslensku. Kunni hann t.d. að beita fyrir sig orðinu „kroppur", en miðað við notkunina þá var hann hreint ekki klár á því hvað orðið merkti. Ekki má gleyma æringjanum Augel, sem sá okkur fyrir drykkjarföngum. Hann talaði lítið annað en spænskuna, en var sí og æ að gera okkur skemmt með allskonar til- tektum og látbragðsleik, sem hann greip til i málleysinu. Kom hann okkur stundum til að skella upp úr í miðju borðhaldi á óheppilegustu tímum. Nær undantekningarlaust var þjónustan á hótelinu óaðfinnan leg, starfsfólkið var greiðvikið og vinsamlegt, kunni sumt hrafl í íslensku og enginn ætti að treysta því á Gloriu að starfsfólkið skilji ekki íslenskuna. Við hótelið er líka ágæt aðstaða til sólbaðs og þar er góð sundlaug með grynni fyrir börn.Herbergin á hótelinu voru vistleg, með baði og svölum, og ræsting þeirra var til fyrirmyndar. • Boðið upp á margar og fjölbreytilegar skoðunarferðir Otsýn bauð upp á margar skoðunar ferðir á meðan á dvölinni stóð. Blaðamaður Islendings fór í flestar og af engri þeirra hefði hann viljað missa. Hæst ber þar tveggja daga ferð til fríríkisins Andorra í Pírenea- fjöllunum, sem er á landamærum Frakklands og Spánar. I ferðinni var margt að sjá. Landslagið í Andorra er stórfenglegt og þar er hægt að gera góð kaup ef menn eru í verslunarhugleiðingum. Þar gilti þó sú regla, sem víðast hvar annars staðar, að verðið var mjög misjafnt eftir verslunum og sumstaðar var hægt að ,,prútta“. Það er því betra að hafa góðan tíma ef menn ætla að gera góð kaup. Þá er einnig mjög minnisstæð ferðin til gotneska klaustursins Montserat, sem stendur hátt upp í samnefndu fjalli. Þar hefði verið gaman að hafa meiri tíma til að skoða sig um. Þá fórum við í mjög vel heppnaða ferð til Barcelona, stærstu borgar við vestanvert Mið- jarðarhaf. Borgin er fræg fyrir fallegan byggingarstíl og mikið skraut á byggingum. Barcelona og Madrid, höfuðborg Spánar, eru því sem næst jafnstórar, og í efnahags- lífi Spánar er Barcelona talin hafa forystuna. Segja Kataloníumenn að Barcelona afli peninganna, en Madrid eyði þeim. Meðal annarra kynnisferða má nefna ferð á nautaat í Barcelona og siglingu meðfram ströndinni til Tossa de Mar. Einnig var farið í stórkostlega grísaveislu, þar sem ríkti óstikin Spánarstemming.-Auk þess voru áðurnefndar nætur- klúbbaferðir skipulagðar af starfs- fólki Útsýnar. • En hverjir eru gallarnir Þegar litið er til baka eftir farna og vel heppnaða ferð, þá má ef til vill segja ,,að fjarlægðin geri, fjöllin blá“. Eitt stakk í augu og kom nokkuð „spánskt" fyrir sjónir. Það var sá sóðaskapur, sem víða sá^stað. Þetta var t.d. áberandi meðfram íjölförnum gönguleiðum, allskyns bréfarusl og annar úrgangur, greinilega eftir ferðamenn, en lítið virtist vera aðhafst af innfæddum til úrbóta. Veitingastaðir voru líka misjafnlega þrifalegir eins og gengur og gerist. Þá er það siður á Spáni, sem raunar víðar, að gefa þjórfé. Það er heldur hvimleitt fyrirbæri og getur orðið drjúgur þáttur í heildarferða- kostnaðinum þegar upp er staðið. Ýmislegt fleira mætti tína til staðnum til foráttu, en það yrði sparðatíningur. Kostirnir vega langt um þyngra á metunum. • Haldið heim á leið 10. september var haldið heim á leið. Loftleiðaþota sótti okkur og flaug til Keflavíkur með viðkomu á Malaga, þar sem tekinn var annar Útsýnarhópur. Það var ánægður hópur sem hélt heim á leið. Við höfðum stækkað sjóndeildarhring okkar, skoðað Framhald á bls. 7. Síðasta kvöldmáltíðin í Lloret, kjúklingaveisla í „La Celler“. EUa, Addi, Páll (Takið eftir hvað þeir eru brúnir), Sigga og Hildur. Skógargerði Nokkur kveðjuorð til ömmu minnar Amma í Skógargerði er horfin búskap, þar farnaðist þeim yfir móðuna miklu, þar sern vel, þó ekki söfnuðu þau auði, íiún hittir afa fagnandi í varpa. sem mölur og ryð fá grandað. Nú geta þau aftur tekið til við Þeim fæddust þar 13 börn, að ræða áhugamál sín, rétt sem öll komust á legg. Þau etns og þau gerðu í eldhúsinu í eru: Margrét búsett á Egils- Skógargerði þegar ég var hjá stöðum, Hclgi á Helgafelli við þeim í sveit strákurinn. Dagný Lagarfljótsbrú. Páil bóndi á var gæfa lífs míns, sagði afi Aðalbóli, Hulda búsett á Ak- einhverju sinni. ureyri, Björgheiður andaðist 1955. Sigríður búsett í Revkja- Amma léstáSjúkrahúsinuá V1’k, Guðlaug búsett að Mos- Egilsstöðum að morgni hvoli í Rángárvallarsýslu, Þór föstudagsins 2. mars, þar halla búsctt í Rcykjavík. Berg- sem hún hafði dvalið undan- þóra búsett í Ameríku. Sólveig farið, cn 4. mars hefði hún búsett í Reykjavík og Víkingur orðið 94 ára. Hún hafði skilað bóndi á Arnórsstöðum. sínu hlutverki með miklum Mér fannst alltaf rnikil sóma, hún var svo lánsöm að reysn yfir örnrnu. H ún var ekki halda andlegu og að mestu stór kona, en hún var hnellin líkamlegu atgerfl fram á síð- °8 björt yfirlitum. Það var asta dag, þótt hún ætti erfitt kraftur í kcllu, og það gustaði með að skilja þessa „vellu“. af henm þegar hún stormaði sem hún hafði haft síðustu um húsakynm í Skógargerði. vikurnar og aldrei ætlaði að Aldrei fannst mér hennifallast lagast. Hún kvaddi sátt við verk úr hendi, þau sumur sem Guð og menn. ég dvaldi hjá henni í sveit. Alltaf var hún að allan daginn Amma var fædd að Hólum í °8 ég man hvað það létti alltaf Hornafírði 4. dag marsmán- .v,'r mann' ÞeSar ,um birtist á aðar 1885. Foreldrar hennar bæjarholnum og kaliaði i mat voru Páll Þorsteinsson frá Cc^a niiöaftanskaífi. Núpum í Fljótshverfi og kona Amma var gretnd og hrein- hans Margrét Ólafsdóttir skiptin. Hún sagðisinar skoð- dónda frá Svðri-Steinsmvri anir tæpitungulaust hversem í Páll var bóndi'á Fossi á Síðu hlut átn og hafði einstaklega og viðar, en eftir harðindaárið skemmtilegan lrásagnarmáta. 1881-82 flutti fjölskyldan að Ég kunni ckki að meta þetta Hólum í Hornaiirði. Þar þegarégvar hjáhenmstrákur- fæddist amma og var hún 13. mn- cn Slðar þc8ar tundum barnið. Á Hólum var dvölin okkar bar saman kunm eg að ekki nema 3. ár, en þaðan var meta samræður við gömlu flutt upp á Fnjótsdalshérað og konuna. Minni hennar varsvo dvalið þar á ýmsum stöðum, cinstakt. Hún mundi iiðna tið þar til staðnæmst var að rcU cins °8 þaö hefði gerst í Krossi vorið 1893. Þar lést gær og það í smáatnðum upp Páll faöir ömmu minnar árið a bár. Það bar líka olt við, eftir úr skæðri inflúensu, sent Þc§ar börnrn hennar voru að geisaði um Héraðið. Eftir það rrimnast liðinnar tíðar, að dvöldu amma og móðir henn- Þcim bar ekki saman. Þa var ar hjá Páli bróður ömmu, fyrst Icitað til gömlu konunnar og að Birnufelli, en síðan að þar stóð ekki a svari. I^r0ssj Jæja amrna mín, þá er kom- Haustið 1903 hélt amrna til ><v a<v kveðjustund. Einhvern- náms í Kvennaskólanum á ve8mn ,innst mér öðruvísi að Blönduósi og nam þar tvo Hara austur núna. cftir að þú vetur, en var að sumrinu lcrt farm. Mér finnst eins og kaupakona að Ási í Vatnsdal. Það hafi venð sl.tmr þetr leyniþræðir, sem hafa tengt Byrjuðu þau hjónin búskap mi8 Vlð Hérað. O, endemis í Skógargerði eftir brúðkáup- v?Mcysa er þetta í þér drengur, ið. Afi haföi keypt jörðina af heföir. þú eflaust sagt og Sölva Einarssyni á Hofl fyrir kannski með réttu. Það átím- 1800 krónur, sennilega 1906. inn eltir að leiöa í ljós. Hafðu Áður höfðu foreldrar hans þökk iyrir allt. veriö leiguliðar á jörðinni. Þar **vil 1 ,riðl- bjuggu afi og amma allan sinn Gísli Sigurgeirsson. iSLENDINGUR - 5

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.