Jazzblaðið - 01.04.1948, Blaðsíða 3

Jazzblaðið - 01.04.1948, Blaðsíða 3
ÚTBEFENDUR DG ÁBYRGÐARMENN: HALLUR SÍMONARSQN □□ SVAVAR GESTS AFGREIOSLA RANARGÖTU 34 - SÍMAR 2157 □□ 47DB ÍSAFDLDARPRENTSMIDJA H.F. ★ IJ<‘ir áskrifendur blafisins, sorn enn ekki liafa greitt ársgjaldiS, sern er kr. 30,00. °ru vinsamlegast he&nir afí gera þati sem fyrst. Afgroiðsla bla&sins er opin allu daga frá 10—1 f. h. og 4—6 e. h. Áskrifendur úti á landi eru vinsamlegast beSnir a& sonda ársgjaldiS í pósti. •— Áskrifondur eru einnig beðnir afi tilkynna afgrei&sl- unni flutninga oSa a&ra breytingu á heimilisfangi og oins ef einhver vanskil liafa °r&i& á bla&inu. Fyrir tœpum mánu&i var&i Bergmálsritstjóri dagbl. Vísis öllurn dálki sínum 1 gagnrýni á JazzblaSiS. Greinin hefst. meS því a& hann segir að bla&iS sé til mik- illar ánægju og fróSleiks þeim, sem jazz unna, (en þaS er einmitt tilgangur bla&s- lns) en nœsla torskiliS þeim, sem mœtiir hafa á jazz aS vissu marki, segir hann svo. Þó tekur hann fram a& jazzvinit\megi ekki taka því þannig aS ltann sé meS omaklega gagnrýni á blaSiS o&a sé aS amast viS jazztónlist. Heldur sá góSi ma&ur ,l& jazzvinir séu búnir aS gleyma liinum rótarlegu ummœlum hans í sambandi viS kvikmyndina,, Carnegie Hall“ þar sem liann bölsóttast yfir að jazzleikari skuli hafa sézt í myndinni og nefnir jazzvini „tónlistaféndur“. Nei, alls ekki. Hann sag&ist unna jazz aS vissu marki, manni verSur á að álíta a& framangreind um- mceli hans séu skýring á þessu „marki“. En svo heldur hann áfram og finnst blaSiS vera algjört fagrit, on það er ettn ein villan, því, einmitt ef ekki væri gert annaS en a& skýra út „be-bop, boogie-woogio. og jive eSa livaS þaS nú lieitir“ svo lians eigin orS séu notuS, þá vœri blaSiS fyrst fagrit, og hvaS eiga þeir þá aS skemmta sér viS, sem eru þessum málum þaulkunnugir? ViS tókum þann kostinn aS kynna þetta smám saman svo aS þeir, se.ni lengra eru komnir hefSu eitthvaS og svo hinir, sem minna vita kynntust þessum málum smám saman. Svo kemur nú rúsínan, en samt ekki í pylsuendanum. Hanti fer a& tala um Rex Stewart. Hver liefur annars laiMaíif 3

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.