Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 19

Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 19
voru allir á elnu máli um réttmæti tli'lögiunnar. Samþykkt einróma. Steinn Stefúnsson skólastjóri á Seyðisfirðl hefur nú látið af skólastjórn eftir 42 ára starf. Jafnhliða skólastjórastarfinu var Steinn organisti við Seyðisfjarðar- kirkju í 20 ár. Steinn er nú fluttur tll Reykjavíkur. Spurning. 1 Morgunblaðlnu 5. nóv. 1941 segir i fréttagrein að Dómkirkjukórinn ætli að flytja Reqiem eftir Oherubini og er taiiið að það verði mikill tón- listanviðburður. Kórinn söng svo betta tónverk i Dómklrkjunni 7. nóv. 1941, dr. Páll Isólfsson stjórnaði, dr. Victor Urbancic dék undir á orgel. Hinn 12. nóv. 1941 skrlfaði Emil Thoroddsen allítarlega um i>essa tónieika í Mbl. 1 Mbl. 5. okt. sl. er fréttagrein írá Óratóriukór Dómkirkjunnar. Þar seg- ir að kórinn ætli að ílytja Requiem eftir Oherubini og sé bað frumflutn- ingur á bvi hér á landi. Þetta er svo áréttað af kórnum i Mbl. 7. okt. Mér er spurn. Var Þetta annað Requiem en iþað, sem sungið var 1941? P. II. LeiSrétting. Á hljómil'eikum í Akureyrarkirkju 27. apríl 1975 kl. 20.30 forfallaðist stjórnandi hiljómsiveitar Tómlistar- skóians i Reykjavík, Björn Ólafsson. En í hans stað stjórnaði Marteinn Hunger Priðriksson. Leiðrctting. Rangihermt var bað i næstsiðasta tbl. að nýtt orgel hefði verið sett i Grenivikurkirkju. Það var i Sval- barðskirkju, S.-Þing. FÉLAG ISL. ORGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNt 1951 Stjórn: Formaður: Martin Hunger, Mávahlíð 1, Rvk, sími 25621. Ritari: Jón Stefánsson, Langholtsvegi 165, Rvk, sími 84513. Gjaldkeri: Jón G. Þórarinsson, Háa leitisbraut 52, Rvk, sími 34230. ORGANISTABLAÐIÐ. Útgefandi: Félag íslcnzkra organleikara. Ritnefnd: Gústaf Jóhannesson, Hörpulundi 8, Garðahreppi, sími 43630, Páll Halldórsson, Drápuhlíð 10, Rvk, sími 17007, Þorvaldur Bjömsson, Efstasundi 37, Rvk, sími 34680. — Afgreiðslumaður: Þorvaldur Björnsson. ORGANISTABLAÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.