Einherji


Einherji - 28.03.1934, Blaðsíða 3

Einherji - 28.03.1934, Blaðsíða 3
EINHERJI 3 G 1 e r a u g u ! Lestrar- o£ snjóbirtu- gleraugu í miklu úrvali. Lyfjabúð Siglufjarðar. P á s k a e þurfið þið endilega að fá ykkur. Fjölbreytt úr- val, af mörgum stræð- um, hjá Hertervig, hér í ljós, eins og svo margsinnis oftar, hve þessi bær er snauður, að hann skuli ekki vera þess megnug- ur, að eignast húsakynni, sem létta mættu undir ýmiskonar starfsemi, sem, eins og þessi, beinlínis miðar að því að efla menningu bæjarins, og jafnvel til að styrkja bæin.n fjár- hagslega. Magnús Einarsson, organisti, lést á Akureyri 12. þ. m. nær hálf níræður að aldri. Magnús heitinn var þekktur mað- ur um land allt fyrir söngkennzlu og söngstjórn. Var hann söngkenn- ari við Gagnfræðaskólann á Möðru- völlum og síðar á Akureyri um 30 ár og organisti við Akureyrarkirkju um langt skeið. Mikill fjöldi fólks lærði hjá honum orgelspil og þótti hann hinn ágætasti kennari. Hann samdi einníg allmörg sönglög. Magnús stofnaði söngflokkinn Heklu og fór með hann til Noregs 1905. Fékk flokkur sá hið mesta lof í 'þeirri för. Magnús heitinn var fjörmaður og gleðimaður, hnittinn í tilsvörum og vel hagmæltur. Hrutu honum oft stökur og hendingar af munni í viðtali við menn og hitti þá jafn- an markið. Vinsæll var hann af öllum er ti) hans þekktu. Er með honum til moldar hniginn einn af þeim mætu og góðu Akureyringum er gerðu garðinn frægan um langt skeið. Magnús var tvígiftur og lifir síðari kona hans, Aðalbjörg Steins- dóttir. Ú t g e r ð a r m e n n! Minnist þess að hjá okkur fáið þér allt, semtil útgerðarinnar þarf, áeinum stað. Viljum sérstaklega benda yður á eftirtaldar vörur: Stormluktir, þrílitar luktir, toppluktir, hliðarluktir, bátalogg, logg- línur, Iogg-flundrur, logg-glös, björgunarhringir og -belti fl. teg. Slökkvitæki og slökkvitækjahleðslur, masturbönd, vanta-spennur, kompásar, þokulúðrar, rakettur, neyðarskot. Ræði „púllar", melspírur, skrúflásar, patent lásar, splittislásar. Járnkósar og seðlakósar ýmsar teg. Vargakjaftar, jómfrúr, krókar. Tré- og járnblakkir, mikið úrval. Blakkarhjól, Carbit. Blýþynnur, hnoð- saumur, reksaumur, eirsaumur, blásaumur, rær og hnoð allsk., tréskrúfur allar teg. Báta- og skipamálning löguð, olíurifin og duft. Botnfarvi, blýmenja, járnmenja. Vanta-vírar, benzla-vír o. fl. Ennfremur í vélarhúsið eftirfarandi: Herkúles-pakning, asbest-pakning í plötum, asbestþráður fl. teg. Tólgarþráður, graphitþráður, palmitspakning, apexpakning, ketil- Ioksbarði, Graphit-duft, smergel-duft, koppafeiti og smurnings- olíur. Tvistur. reimar, reimlásar, rörtengur, skiftilyklar, varahlutir í skiftilykla. — Gaslampar 6 tegundir. — Gaslampahausar. — Kauþfélag Eyfirðinga, Járn oá Glervörudeild. SÖLTUNARSTÖÐVAR hafnarsjöðs Sigluíjarðar til leigu í sumar. Afnotaréttur að Anlegginu og síldverkunarstöð fyrir norðan dr. Paul verður seldur ef viðunanlegt boð fæst á opinberu uppboði, sem fer fram á bæj- arfógetaskrifstofunni, laugardaginn 31. þ. m. kl. 1 síðdegis. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 17. marz 1934. Bæjarfógetinn. Ritstjóri og dbyrgðarm.: Hanties Jó n a s s o n.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.