Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Viðreisnarþing Fréttir Ferðafélag Vestmannaeyja hélt skemmtifund í Samkomu- húsinu s. 1. laugardagskvöld, til að minnast 15 ára afmælis félags ins, sem er á þessu voru. Rakin var saga félagsins, og var fléttað inn í frásögnina nokkrum skemmtiþáttum frá ferðum félagsins. Sýndar voru tvær úrvals kvik myndir, sem Ósvald Knudsen hefur tekið. Var það mynd frá Hornströndum, og önnur um líf og starf Ásgríms Jónssonar. Skemmtifundur þessi var fjöl- sóttur og skemmtu menn sér hið bezta. Formaður Ferðafé- lags Vestmannaeyja hefur frá upphafi verið Haraldur Guðna- son, bókavörður. Afrnœli: Fimmtugur er í dag Óskar Sigurðsson, endurskoðandi. Jarðarför: S.l. laugardag fór fram frá Landakirkju jarðarför Þorleifs Einarssonar, Túnsbergi. í gær var Barnaskóla Vest- mannaeyja sagt upp. Skólaupp- sögnin hófst með Jrví, að barna kór og lúðrasveit skólans sungu og léku nokkur lög, undir stjórn Oddgeirs Kristjánssonar. Skólastjórinn, Sigurður Finns- son, hélt ræðu og ávarpaði sér- staklega þau btirn, sem nú luku barnaprófi, en þau eru 74. Alls voru í skólanum í vetur 562 börn. Hæstu einkunnir á barna- prófi höfðu: Gísli Már Gíslason 9,3 Eygerður Jónasdóttir 8,9, Harpa Karlsdóttir 8,7. Bókaverðlaun frá Rotary- klúbb Vestmannaeyja hlaut Gísli Már Gíslason. Barnaskól- inn veitti tvenn bókaverðlaun fyrir íslenzku. Hlutu Jrau Gísli Már Gíslason fyrir villilausan stí 1, og Áki Haraldsson fyrir næstbeztan árangur (1 villa). Bókaverðlaun frá skólanum SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3 ORÐSENDING: Af sérstökum ástæðum tek ég ekki meira verkefni um óákveð inn tíma. ÞORUNN JÖNSDÓTTIR, Saumakona. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Húsmæður! ATHUGIÐ! í mat-inn: Frosið kjöt, Ltétsaltað kjöt, Hangið kjöt, Úrbeinað hangið kjöt (upprúllað), Svið, Hamborgarhryggur, Kindahamborgarhryggur, Svínakótelettur, Hakkað nautakjöt, Hakkað saltkjöt, Kjötfars, Lifur og hjörtu, Bjúgu, soðin og ósoðin, Vínarpylsur í pökkum, Kálfabjúgu hálfsoðin, Kjötbúðingur, Súr hvalur, Slátur, Skyr, Sídarflök reykt, Síldarflök krydduð, Reyktur lax, Reyktur rauðmagi, Saltaður rauðmagi, Saltfiskur, Hraðfrystur fiskur, Álegg, margar teg. Salöt, margar teg. Súputengingar, 10 teg. Gúrkur, Bananar, Epli, Niðursoðnir ávextir, Brauð og kökur, margar j te. Verzl. BORG Sími 465. £SSSS83SS8S3SSSSS8S8SSSSS8S8SSSSSSSSSSS8S8SS2SSS£Si fyrir sérstaka vandvirkni og smekkvísi hlaut Ingibjörg Sig- ursteinsdóttir. Lúðrasveit barnanna vakti mikla athygli. Það er undraverð ur árangur sem náðst hefur á svo stuttum tíma. Söngkennari skólans á miklar Jrakkir skilið fyrir ágætt starf. I Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Oddný Halldórsdóttir og Jón Björnsson, Sigtúni. Snndlaugin er opin Jrriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga frá kl. 8—10 á kvöldin. Þessi tími er sérstak lega ætlaður fólki, sem vill æfa sig fyrir 200 metrana. Framhald af 2. stðu. Guðjónsson frumvarp um að leyfa dragnótaveiðar í landhelgi, en það var þá ekki nægilega und irbúið til þess að tryggður yrði franrgangur þess Jrá, Jrrátt fyrir mjög vaxandi áliuga á málinu utan þings og innan. í liaust flutti hann Jrað svo aftur og Jrá ásamt fleiri þingmönnum úr ýmstim stjórnmálaflokkum. Svo sem vænta mátti mætti það mik- illi andspyrnu úr ýmsum lands- hlutum, Jrar sem skilyrði og að- stæður eru aðrar en við Suður- land, en í allan vetur hafa á- hugamenn á Alþingi unnið að málinu, og fyrir skömmu flutti svo sjávarútvegsnefnd neðri deildar nýtt frumvarp, Jrar sem ríkisstjórninni er heimilað að veita leyfi til dragnótaveiða í landhelgi á takmörkuðum svæð um til eins árs í senn. Með þessu var leitazt við að koma til móts við sem flest sjónarmið í málinu, og má telja það víst, að það nái fram að ganga. Þurfa þá Vestnrannaeyingar ekki lengur að horfa á eftir öll- um kolanum ofan í ensku tog- arana, og er Jrað ekki vonum fyrr. Er Jretta gott dæmi Jress, hvernig leysa má erfið deilumál með sanngirni og góðvilja. A uppstigningardag 1960. H. Bergs. (Síðan ofangreind grein var rituð og send blaðinu, hefur viðhorf d Alpingi breytzt i pessu hagsmunamáli sjávarút- vegsins, svo að nú er útlit fyrir að frumvarpið um dragnóta- veiði dagi uppi i þinginu, og verði ekki að lögurn að þessu sinni). Hús fil sölu Nú liefi ég til sölu m. a. eft- irtaldar íbúðir í Vestmannaeyj- um: 1. íbúð, 4 herbergi og eldhús við Landagötu, um 100 ferm. 2. Glæs'lega 4 herbergja í- búð við Heimagötu, ca. 140 fer- metra í steinhúsi. Sérinngangur. Stór lóð. Teppi á öllum gólfum. 3. íbúð, 3 herbergi og eldhús við Skólaveg, um 70 fermetra. Fleiri hús og íbúðir hefi ég til sölu í bænum og utan hans. Ennfremur báta af ýmsum stærð um. JÓN HJALTASON, Kdl. Heimagötu 22. — Sími 447. ÍSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8S8S8SSS8SSSSSSSSSSSS28SSS3S8SSSSSSS8SSSSSSSSSSS8SSS8SSS ÚTGERÐARMENN Geturn útvegað frá Danmörku snurrvoðarspil og stoppmask- ínur, einnig Svendborg-stýrisvélar. VÖLNDARBÚÐ H. F. ÍSSSS3SSSSSSSSSSWS^SS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSS^SSSSSSS8SSSSSSS88SS8SS88S8S8SSS8SSS8S Sundlaugin verður fyrst um sinn opin sem hér segir: Kl. 8 fil 10 f. h. Almennur tími. Kl. 10 til 12 f. h. Drengir innan 14 ára. Kl. 2 til 4 e. h. Stúlkur innan 14 ára. Kl. 4 til 6 e. h. Kvennatími. Kl. 6 til 7,30 e. h. Karlatími. Á laugardögum: Almennur tími kl. 8 til 12 f. h. og 2 til 4 e. h. Á sunnudögum: Almennur tími kl. 9 til 11 f. h. Á mánudögum er laugin lokuð. Karlmönnum verður leyfður aðgangur að drengjatímum og kon- um aðgangur að stúlknatímum, ef óskað er. — Laugin er aðeins opin fyrir baðgesti. SUNDLAUGARNEFND. Orðsending um lokunartíma sölubúða Meðan sumarleyfi standa yfir verða verzlanir vorar lokaðar frá kl. 12,30 til kl. 2 e. h. í júní og júlí. KAUPFÉLAG VESTMANNAEYJA FÉLAG KAUPSÝSLUMANNA

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.