Morgunblaðið - 30.04.2011, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.04.2011, Blaðsíða 2
Fölskvalaust Örn Ingi Bjarkason faðmar markvörðinn Daníel Frey Andrésson nokk el hefur leikið frábærlega í marki FH-inga í úrslitaleikjunum og á drjúgan þátt í að H 2 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2011 Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD, undanúrslit: Þór/KA – Stjarnan .................................. 1:3 Arna Sif Ásgrímsdóttir – Soffía A. Gunn- arsdóttir, Ashley Bares, Inga Birna Frið- jónsdóttir. Rautt spjald: Ashley Thompson (Stjörnunni).  Stjarnan mætir Val í úrslitaleik á þriðju- daginn. Þýskaland A-DEILD: Kaiserslautern – St. Pauli ....................... 2:0 Werder Bremen – Wolfsburg ................. 0:1 Staðan: Dortmund 31 21 6 4 62:19 69 Leverkusen 31 19 7 5 62:41 64 Hannover 31 18 3 10 45:41 57 Bayern M. 31 16 8 7 67:37 56 Mainz 31 15 4 12 44:37 49 Nürnberg 31 13 8 10 45:38 47 Hamburger SV 31 12 7 12 44:48 43 Freiburg 31 12 5 14 39:47 41 Hoffenheim 31 10 10 11 46:44 40 Schalke 31 11 7 13 35:35 40 Kaiserslautern 32 11 7 14 43:48 40 Bremen 32 9 11 12 43:58 38 Stuttgart 31 10 6 15 55:55 36 Wolfsburg 32 8 11 13 39:45 35 Köln 31 10 5 16 41:61 35 Frankfurt 31 9 7 15 30:41 34 Gladbach 31 8 5 18 44:64 29 St. Pauli 32 8 5 19 33:58 29 C-DEILD: Unterhaching – Saarbrücken................ 0:2  Garðar B. Gunnlaugsson lék síðasta hálf- tímann með Unterhaching. Svíþjóð GAIS – Elfsborg....................................... 0:2  Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn með GAIS. KNATTSPYRNA Þýskaland A-DEILD: Ahlen-Hamm – N-Lübbecke .............. 27:28  Einar Hólmgeirsson skoraði ekki fyrir Ahlen-Hamm.  Þórir Ólafsson skoraði 10 mörk fyrir N- Lübbecke, 6 úr vítaköstum. B-DEILD SUÐUR: Bittenfeld – Neuhausen...................... 24:24  Arnór Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Bittenfeld og Árni Þór Sigtryggsson 3. Noregur Undanúrslit A-deildar: Elverum – ÖIF Arendal...................... 28:23  Sigurður Ari Stefánsson skoraði 5 mörk fyrir Elverum sem mætir Haslum í úrslita- leik í dag. HANDBOLTI NBA-deildin Austurdeild, 8-liða úrslit: Atlanta – Orlando ................................. 84:81  Atlanta áfram, 4:2, og mætir Chicago. Vesturdeild, 8-liða úrslit: New Orleans – LA Lakers .................. 80:98  Lakers áfram, 4:2, og mætir Dallas. Portland – Dallas................................ 96:103  Dallas áfram, 4:2, og mætir Lakers. KÖRFUBOLTI HANDKNATTLEIKUR Úrslit karla, þriðji leikur: Höllin Ak.: Akureyri – FH ..................... S16  Staðan er 2:0 fyrir FH. KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR....... 19.15 Bikarkeppni karla, Valitor-bikarinn: Kórinn, úti: Álftanes – KFS................... L13 Boginn: Dalvík/Reynir – Magni ............ L17 Stjörnuvöllur: KFG – Ýmir.................... S12 Leiknisvöllur: Afríka – Árborg.............. S14 Varmárv.: Afturelding – Gnúpverjar .... S14 Fylkisvöllur: Elliði – Grundarfjörður ... S14 Laugardalur: Ármann – Skallagrímur . S14 Kórinn, úti: Ísbjörninn – Höfrungur..... S14 Ásvellir: Markaregn – ÍH ...................... S14 Helluvöllur: KFR – KB .......................... S14 Hlíðarendi: KH – Léttir ......................... S14 Selfossvöllur: Hamar – Carl .................. S14 Þorlákshöfn: Ægir – KV......................... S14 Reykjaneshöllin: Víðir – Hómer............ S14 Egilshöll, úti: Vængir Júpíters – Kári .. S16 Boginn: Draupnir – Kormákur.............. S16 Varmárv.: Hvíti ridd. – Björninn...... S16.30 Víkingsv.: Berserkir – Augnablik.......... S17 FIMLEIKAR Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleik- um fer fram í Versölum í Kópavogi í dag og á morgun. Liðakeppni og fjölþraut einstak- linga eru í dag kl. 13 til 16.30 og á morgun eru úrslit á áhöldum kl. 10.30 til 13.15. SKOTFIMI Íslandsmót í loftbyssugreinum fer fram í Egilshöllinni í dag í umsjón Skotfélags Reykjavíkur. Riðill 1 hefst kl. 10, riðill 2 kl. 12 og úrslit hefjast kl. 14.15. UM HELGINA! KÖRFUBOLTI Kristján Jónsson kris@mbl.is Hildur Sigurðardóttir, landsliðskona í körfuknattleik, skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við Snæ- fell. Hildur er uppalin í Stykkis- hólmi en hefur ekki leikið fyrir upp- eldisfélagið í meira en áratug. „Mér fannst þetta fínn tímapunkt- ur til að breyta til. Ég var ekki með fasta vinnu á höfuðborgarsvæðinu en fæ hugsanlega fína vinnu í Hólm- inum og þetta er því gott tækifæri til að prófa að búa þar. Ég fór 16 ára í bæinn til að fara í skóla og hef ekki snúið aftur fyrr en núna. Það er ansi mikill rúntur á manni hérna í bænum því ég bý í Garðabæ, kenni í Hafnarfirði og spila með KR. Ég geri því lítið annað en að flakka á milli. Fyrir vikið náði ég ekki að sinna körfuboltanum almennilega í vetur. Það var kannski aðeins of mikið að gera og ég vonast til þess að geta sinnt körfunni betur í Hólminum “ sagði Hildur þegar Morgunblaðið ræddi við hana. Liðið í framför hjá Inga Hildur segir það vera áskorun að spila með liði Snæfells sem hefur verið að bæta sig ár frá ári og er farið að narta í hælana á bestu lið- um landsins. „Ég ákvað að fara núna meðal annars vegna þessa. Liðið er alltaf að bæta sig undir stjórn Inga Þórs Steinþórssonar og ég tel að við eigum möguleika á því að fara langt í öllum keppnum. Við erum tvær reynslumiklar sem bæt- umst við hópinn en ungu stelpurnar eru duglegar og eiga möguleika á því að bæta sig,“ sagði Hildur og hún segir allar líkur vera á því að Alda Leif Jónsdóttir muni beita sér af fullum krafti með Snæfelli næsta vetur. Hún var einn besti leikmaður deildarinnar fyrir nokkrum árum en hefur verið í pásu í nokkur ár. Árlegt símtal úr Hólminum Hildur segir það hafa hvarflað að sér að fara aftur á heimaslóðir og Beið eftir símtali úr Hólminum  Leikstjórnandi landsliðsins snýr aftur á heimaslóðir í Stykkishólmi  Dreymir um að vinna titla með Snæfelli  Alda Leif mun einnig beita sér á fullu KR varð Íslandsmeistari karla í borðtennis í fyrrakvöld með því að sigra Víking, 4:1, í öðrum úrslitaleik liðanna sem fram fór í KR-heimilinu. KR-ingar unnu þar með einvígið 2:0 og endurheimtu titilinn sem þeir unnu síðast 2009. Úrslit einstakra leikja urðu þann- ig: 0:1 Kári Mímisson – Magnús K. Magnússon 0:3 (8:11, 4:11, 9:11) 1:1 Kjartan Briem – Magnús Finnur Magnússon 3:0 (17:15, 13:11, 12:10) 2:1 Davíð Jónsson – Daði Freyr Guð- mundsson 3:0 (11:8, 12:10, 11:6) 3:1 Davíð/Kjartan – Magnús/Magnús 3:1 (11:4, 6:11, 12:10, 11:8) 4:1 Kári Mímisson – Magnús Finnur Magnússon 3:2 (8:11, 5:11, 11:8, 11:8, 12:10) vs@mbl.is KR varð Íslandsmeistari Meistari Kári Mímisson var í meistaraliði KR. Mateja Zver, slóvenska lands- liðskonan í knatt- spyrnu sem hefur skorað grimmt fyrir Þór/KA síð- ustu ár, missir af fyrstu leikjum Akureyrarliðsins á Íslandsmótinu. Mateja tognaði illa á ökkla í gær þegar Þór/KA tapaði fyrir Stjörn- unni, 1:3, í undanúrslitum deildabik- ars kvenna í Boganum. Ashley Thompson, markvörður Stjörn- unnar, braut á henni utan vítateigs seint í leiknum með þessum afleið- ingum. Samkvæmt upplýsingum úr her- búðum Þórs/KA í gærkvöld er reikn- að með 3-4 vikna fjarveru hjá fram- herjanum skæða. Þetta er annað áfallið sem Þór/KA verður fyrir á skömmum tíma. Elva Friðjónsdóttir sleit krossband í hné í síðasta leik og missir alveg af kom- andi keppnistímabili. Arna Sif Ásgrímsdóttir kom Þór/ KA yfir strax á 4. mínútu í gær. Stjarnan skoraði þrisvar í seinni hálfleik, Soffía A. Gunnarsdóttir, Ashley Bares og Inga Birna Frið- jónsdóttir voru þar að verki. Stjarnan mætir Val í úrslitaleik á þriðjudagskvöld en verður án Ash- ley markvarðar sem tekur út leik- bann. skapti@mbl.is/vs@mbl.is Mateja úr leik í bili Mateja Zver Jón Margeir Sverrisson setti í gær heimsmet í 800 metra skriðsundi í flokki þroskahamlaðra S14 þegar hann vann greinina á tímanum 9.07,25 mín. á opna þýska meist- aramótinu. Gamla heimsmetið var 9.07,55 mín. Jón Margeir syndir fyrir Ösp og Fjölni og kann greinilega vel við sig í Þýskalandi en fyrr í vikunni fékk hann silfur í 200 metra skriðsundi og tvíbætti Íslandsmet sitt í grein- inni. Þess má þó geta að 800 metra skriðsund er ekki í boði á Ólympíu- móti fatlaðra 2012 heldur mun þroskahömluðum aðeins gefast kost- ur á þremur keppnisgreinum í sundi í London. Þessi vegalengd er ekki á meðal þeirra greina. vs@mbl.is Jón setti nýtt heimsmet Skautafélag Reykjavíkur hefur áfrýjað úrskurði dómstóls ÍSÍ um að Josh Gribben hafi verið lögleg- ur með Skautafélagi Akureyrar í rimmu liðanna um Íslandsmeist- aratitilinn í íshokkí í mars. SA sigraði 3:2 og varð meistari. Grib- ben er spilandi þjálfari SA en spil- aði ekki í fyrstu tveimur leikj- unum sem SR vann. Hann spilaði síðustu þrjá leikina og fyrir síð- asta leikinn skilaði SR inn kæru. SR-ingar telja þátttöku Grib- bens brjóta í bága við reglu sem kveður á um að erlendir leikmenn skuli spila í öllum umferðum Ís- landsmótsins til að vera löglegir í úrslitakeppninni en í deildakeppn- inni var fjórföld umferð. Gribben gerði það ekki en SA sagði í máls- vörn sinni að það hefði verið vegna axlarmeiðsla. Málið verður nú tekið fyrir hjá áfrýjunardóm- stóli ÍSÍ og úrskurður hans verð- ur endanlegur. kris@mbl.is SR áfrýjaði úrskurði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.