Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķmarit Verkfręšingafélags Ķslands

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķmarit Verkfręšingafélags Ķslands

						Hagnýting á hveraorku.
Erindi flult á fundi V. F. í. 28. nóv. lí)28 af Ben. Gröndal verkfræðingi.
Þegar ræðir um hagnýtingu á hveraorku, eru
ívær leiðir, sem fara má; önnur er sú, að nola þá
guí'u og heita vatn, sem stréymir upp um yfirborð
jarðar, án þ.ess að gerðar sjeu ueinar sjersiakar
ráðstafanir til þess að ná því upp. Hin er sú, að
hora dj'úpar holur niður í hitalögin, og á þann
hátl mynda nýja Iiveri. Síðari aðferðin er auðvitað
kostnaðarsamari, þar eð lu'in útlieimtir dýrar bor-
vjelar, en er aftur á móti i flestum tilfellum trygg-
ari, el' ræðir um ineiri liáttar virkjun. Hin aðferðin
kennir nær eingöngu til greina, þegar ræðir um
smærri hitanir.
Það eru ekki ýkjamörg ár,síðan augu mannahjer
á landi ppnuðust fyrir verðmæti allra þeirra heitu
lauga og hvera, sem dreift er hjer úl um allar sveit-
ir hjá okkur. Það má reyndar vera, að margir hafi
haft hugboð uin, að þennan hita mætti nola, og
lalað um það, en til framkvæmda heí'ir ekki kom-
ið, svo niikhi nemi. Einhver fyrsta tilraunin, sem
gerð var lil þess að nota laugahitann til húsahit-
unar, mun hafa verið á Reykjum í Mosfellssveit.
v/ar það &rið 1007, að vatn var leitt frá svonefndum
Amsterdam-liver og imi i húsið. Var notuð til þess
1" pípa, og lögð lítið eða ekkert einangruð í mold-
ina. Hverinn er um 75° heitur, og vatnið kólnaði
vist niður i ca. 60° á leioinni, og gat aðeins hit-
að neðri hæð hússins, þar eð hverinn lá ekki nægi-
lega liált lil þess, að vatnið fylti ofn á efri hæðinni.
Þessi liitiin het'ir verið þarna óbreytt, þangað tiJ
fyrir ári siðan, ])á var lögð ný 2" pípa frá hvern-
um lil hússins, og hún einangrúð meo gjalli. Var
þá seltur upp dálítiU kelill í kjallara Og innaii í
honuin var miðstöðvarofn. Ilveravatnið slreymdi
gegnum miðstöðvarofninn og hitaði með þvi móti
vatnið i katlimim, sem siðan rann í hring, eins og
i venjulegri miðstöð, og liilaði upp efri hæð bygg-
íngarinnar. Þegar vatnið vár búið að hita húsiíS.
var þvi veill út i fjósið og látið bita ])að upp. —
Pipa sn, seni legið hafði frá hvernnm til hússins
i 20 ár, var söguð i sundur, og kom þá í ljós að
hún var eins hrein að innan eins og ln'm hei'ði ver-
Lð selt niður deginum áðnr. Hvergi var vottur af
hveiahrnðri né kísil.
Nokkrum árnm síðar mim hai'a verið gerð t'vrsta
tilraunin til þess, að nota gufuna til hitunar og suðu,
og var það á Stnrlnreykjmn í Reykholtsdal í Borg-
arfirði. Var hygt yfir hverinn og gufan leidd heim
i bæinn, sem er rétt hjá, eftir steinstey])linn stokk,
og siðan inn i ofna og suðuhólf. Næsta hitunin mnn
vísl hafa verið að Alafossi, og var það stærsta hit-
nnin, sem gerð hafði verið. Var hún og eftitektar-
vercS að því leyti, að vatnið var þar leitt alllanga
vegalengd, ea. 1100 nietra, og kólnar það ekki nema
5—6° á þeirri vegalengd, enda þótt einangrun pip-
unnar sé fremur ófullkomin. Utan um pípuna er
ca. 15—20 mm. þykt mólag, og vafið um það pappa-
lagi, og siðan gerðnr gárður um leiðsluna. Á siðari
árum hefir l'arið nokkuð í vöxl þessi notkun á hver-
iiinui] til hitunar, en ennþá er ])ó fljótgert að telja
upp  ])á  bæi,  sem  nota  sjer  ]>essi  hlunnindi.
í Borgarfirði eru aðeins fimm hæir með hverahit-
nn:  Sturlureykir, Kleppjárnsreykir, Deildtartunga,
Kj alvararstaðir og Reykholt. A Kleppárnsreykjumj
sem er læknisbústaður, er vatni l'rá hvernum veitt
inn í kjallarann og hitar þar miðstöðvarvatn á sama
iiátl og gerl er á Reykjum í Mosfellssveil. Aftur á
móti er kjallarinn hitaður með þvi, að láta sjálft
hveravatnið renna gegnum ofnana. Áður hafði ver-
ið reynt að hita el'ri hæð hússins með gufu, en sú
lögn  hafði  mistekisl  og pípurnar fyltust hrenni-
steinssora. Yfir höfuð mun það mjög varhugavert,
að ætla sér að hleypa hveragufu inn i pípukerfi.
I Deildartungu er einn af stærstu hverum á land-
inu og net'ndur Tunguhver. Hann liggnr ca. 000
metra l'rá bænum, og miklu neðar. Ilel'ir bóndinn
í Deildartungu sýnt mikla elju og þolinmæði við
að heisla hver þennan og koma hita úr honum til
húsa. Bygði hann l'yrst yfir hann mikla steinkassa,
— og var það alls ekki hættulaust verk, -- reyndi
siðan að leiða gufu lil húss i 1" pipum. En frá-
gangur var ekki nógu vandaður. Pipurnar voru
úr pjátri og litið sem ekkert einangraðar, áður en
					
Fela smįmyndir
Kįpa 1
Kįpa 1
Kįpa 2
Kįpa 2
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Auglżsingar
Kįpa 3
Kįpa 3
Kįpa 4
Kįpa 4