Unga Ísland - 01.07.1905, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.07.1905, Blaðsíða 1
 ------------ RITSTJÓRI: CAND. PHIL. LÁRUS SIGURJÓNSSON. 7. TBL. REYKJAVIK, JULI 15)05. I. ARG. Sivartir mcnn. Lijið þið á myndina, bövnin góð! þar sjáið ],ið það, sem þið hafið ef tii vill aldrei sjeð: niynd afsvört- uni rnanni. Sum ykkar hafa líkast til jafnvel eigi v>tað, að til væru svartir nienn. En upp frá þessu vitið þið það. Og það er f jöldi til af þeinr í heitu löndunum viðsvegar á hnettinum. Þeir eru svartir sök- um hitans; að öðrum kosti rnundu þeir sól- firenna og skaðskemm- ast af sólar- hitanum. I heitu löndunum er hitinn margfalt meiri opt en nokkru sinni hér í norður- álfunni. Svartir menn eru kallaðir svertingjar eða blökkumenn. Svertingjarnir standa langt að baki hvítu mönnunum að menningu og andleg- um þroska. Sumir eru jafnvel með öllu villtir og lifa eins og dýrin hér og þar út á víða- vangi án nokkurs skip- ulags og sið- menningar. Þeir eru ílestir mjög hjátrúarfull- ir, heimskir og grimmir. , Margir þeirra eru rnannæt- ur og jeta jafnvel iivor annan, ef þeir eru mjög svangir og svo ber und- ir. Þó eru það einkum hvit- ir menn, er til þeirra koma, rem fá þau æfilok. Hjá sumum svertingjum bólar þó á eigi alllítilli hienningu og félagslííi,

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.