Unga Ísland - 01.07.1924, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.07.1924, Blaðsíða 1
 7. blað. Reykjavík, júlí 1924. 19. ár. Karl XII. (Nióurl.) Nú var komið í ó- vænt efni fyrir Karli 12. Aðalherinn sænski varð að gefasl upp, en Kail 12. hjelt með tvö þús- und manns suður á bóg- •nn í áttina til Tyrklands. IJað var að vísu einkenni- lcg fyrirlektaðleilaánáð- *r Tyrkjans. En hvorir- tvegSja. Svíar og Tyrkj- a*'. voru fjendur Rússa. Tyrkneski sýslumaður- *nn í Bender, en þeir eru nefndir »pascha«, bauð honum til sin, °S þáði Karl 12. það. Dar hafðisl Iýarl 12. nú við í ein fjögur ár. Á meðan ljet Tjelur tsar greipar sópa um landeignir Svía við Eystrasall suðaustanvert, en Karl 12. hreyfði sig ekki úr stað. í npphafi mun hann þó að cins hafa ætl- að sjer að dvelja í Bendar þar til sár hans voru gróin. En brált vaknaði hjá honum von uin að geta vakið ófrið niilli Tyrkja og Rússa. Hin heitasta ósk hans var að fá að ráðast inn í Rúss- llerrncnnirnir lrera lik Karls 12. yfir laiulamæri Noregs og Svíþjóðar. land mec) öflugan Tyrkneskan her og hefna harma sinna á Pjetri tsar. Síðan ællaði hann sjer að lialda norður eflir og laka aftur Eyslrasaltslöndin. Pví næst vonaðist hann til að geta haldið innrcið sína sem sigurvegari í sitt eigið ríki. Sigraður vildi hann helst ekki þurfa að koma heim aftur. Um stund var golt útlit fyrir að þelta myndi takast. Tyrkja- soldán sagði Rússum stríð á hendur. Pá greip Karl 12. vigamóður. En Pjetri tsar leist ekki á blikuna og var fijótur

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.