Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.2002, Blaðsíða 4

Neytendablaðið - 01.12.2002, Blaðsíða 4
Frá kvörtunarþjónustunni Beðið eftir varahlutum Starfsmenn kvörtunarþjónustunnar, frá vinstri: Iris Ösp Ingjaldsdóttir lögfræðingur, Sesselja Ásgeirsdóttir fulltrúi, Ingi- björg Magnúsdóttir fulltrui og Ólöf Embla Einarsdóttir lögfrœð- ingur og stjórnandi kvörtunarþjónustunnar. tannlæknisviðvikið Ný úrskurðarnefnd um tannlækningamál missis bifreiðarinnar í hina umdeildu 8 daga. Þessu máli lauk því farsæl- lega. í rauninni er staðan sú í þessum málum að skoða verð- ur hvert tilvik fyrir sig og meta hvort biðtími eftir varahlutum sé innan eðlilegra marka. Haldi tryggingafélög því fram að biðtími eftir varahlutum sé alls ekki á þeirra ábyrgð er það ekki rétt og má bæði benda á áðumefndan úrskurð úrskurð- amefndar í vátryggingamálum og dóm sem Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp í svipuðu máli. að fá svar en það kom loks fimm vikum seinna eftir ítrek- anir. Svarið var stutt og svaraði engu, og ekki fylgdi sundurlið- aður reikningur. Félagsmaður okkar sendi þá málið til sátta- nefndarTannlæknafélagsins og fór svo á endanum að tann- læknirinn endurgreiddi reikn- inginn fyrir seinna skiptið. Féllst félagsmaður á þau mála- lok. Félagsmaður í Neytendasam- tökunum hafði samband við kvörtunarþjónustuna eftir að hafa lent í árekstri. Maðurinn var úrskurðaður í 100% rétti en tryggingafélag þeirrar bif- reiðar sem tjóninu olli neitaði að greiða fyrir bflaleigubíl þann tíma sem bfll mannsins var á verkstæði. Aðstæður vom með þeim hætti að hvor- ugar bfldymar vinstra megin var hægt að opna eftir árekst- urinn. Tjónaskoðunarstöð tryggingafélagsins tók að sér að panta nýjar hurðir sem ekki vom til á iandinu. Þegar verk- Gallað gírdrif, seljandi varð að borga Félagsmaður leitaði til Neytendasamtakanna út af gírdrifi sem hann hafði keypt og átti að vera tilbú- ið til ísetningar en reyndist gallað þegar til kom. Þrátt fyrir að starfsmönnum á verkstæði hefði tekist að lagfæra gallann hafði gír- drifið skemmt út frá sér og var bflinn óökuhæfur. Selj- andi bar því við að öku- drifið hefði ekki verið gall- að heldur hafi átt að herða það og það hefðu bifvéla- virkjar sem unnu við bílinn átt að vita. Seljandi neitaði ennfremur að greiða reikn- ing vegna viðgerðarinnar sem hann taldi alltof háan. Málinu var skotið fyrir kæmnefnd lausafjár- og þjónustukaupalaga sem skilaði áliti neytandanum í hag. Seljanda var gert að greiða viðgerðarreikning- inn og einnig það tjón sem gallaða gírdrifið hafði valdið. stæðið reif ónýtu hurðimar af kom í ljós að stafurinn á milli dyranna var ónýtur og þurfti einnig að panta hann erlendis frá. Frá því að maðurinn setti bflinn í viðgerð og þar til hann var tilbúinn liðu 18 dagar og var hann með bflaleigubfl allan þann tíma. Tryggingafélagið neitaði hins vegar að greiða bætur vegna 8 af þessum 18 dögum og byggði synjunina á þeim forsendum að bíllinn hefði ekki verið í eiginlegri viðgerð á þessum tíma. í þessa 8 daga hafi verið beðið eftir varahlutum og væri það ekki á ábyrgð félagsins. Kvörtunarþjónusta Neyt- endasamtakanna sendi trygg- ingafélaginu bréf þar sem gerð Dýrt er Félagsmaður Neytendasamtak- anna fór til tannlæknis vegna rótarfyllingar. Félagsmaðurinn, sem býr á landsbyggðinni, fékk tvo tíma hjá tannlækninum og fyrir fyrri tímann greiddi hann 17.800 krónur. Félagsmaður- inn taldi þetta ekki óeðlilega upphæð enda vom teknar rönt- genmyndir og tennur lagaðar og var hann í stólnum í 45 mínútur. Daginn eftir mætti hann aftur en nú brá svo við að tannlæknirinn vann einungis í tönninni í mesta lagi 15 mínút- ur. Annars fór tíminn í að deyfa, taka úr bráðabirgðafyll- ingu og að setja í nýja bráða- birgðafyllingu. Fyrir þetta fékk félagsmaður aftur ósundurlið- aðan reikning upp á 17.800 krónur. Þetta þótti félagsmanni súrt í broti og spurði af- greiðslukonuna hvemig þessi tvö skipti gætu kostað það sama þar sem mikill munur var á bæði tíma og því sem gert var. Var honum þá sagt að tím- inn kostaði 17-24 þúsund krónur alveg sama hvað gert væri. Félagsmaðurinn sætti sig var krafa um að afnotamissir bifreiðarinnar yrði að fullu bættur. Vísað var í fordæmi í máli sem farið hafði fyrir úr- skurðarnefnd í vátrygginga- málum. í því máli var vátrygg- ingafélag látið bera ábyrgð á bið eftir varahlutum í 6 daga en bifreiðin var á verkstæði í 23 daga samtals. Var 6 daga biðtími talinn innan eðlilegra marka og á ábyrgð vátrygg- ingafélagsins. Skömmu eftir að bréfið var sent barst kvörtunarþjónust- unni svar frá tryggingafélag- inu. Fallist var á að greiða tjónið sem varð vegna afnota- ekki við að vera látinn mæta í seinna skiptið og taldi að það smáræði sem þá var gert hefði verið hægt að gera í fyrra skiptið. Hann hefði heldur aldrei látið deyfa sig ef hann hefði vitað hversu stuttan tíma átti að vinna í tönninni. Félagsmaðurinn skrifaði tannlækninum bréf og bað um sundurliðaðan reikning og út- skýringar á því hvað gert hefði verið í seinna skiptið. llla gekk Forystumenn Neytendasam- takanna og Tannlæknafélags íslands undirrituðu nýlega samkomulag um stofnun úr- skurðamefndar sem tekur til meðferðar ágreiningsmál milli tannlækna og viðskiptavina þeirra. Þrír fulltrúar sitja í nefndinni, einn frá hvomm að- ila og oddamaður sem land- læknir tilnefnir. Sáttanefnd sem Tannlæknafélagið hefur starfrækt hættir hins vegar störfum. Þetta er sjöunda úrskurðar- nefndin sem Neytendasamtök- in standa að í samvinnu við samtök seljenda. Tilgangurinn er einfaldur, að tryggja neyt- endum skjóta og ódýra leið utan dómstóla til að sækja rétt sinn gagnvart seljendum. Þess vegna gegna úrskurðamefnd- imar mikilvægu hlutverki við að tryggja neytendum aukna vemd. Neytendur em hvattir til að nýta sér þessa leið þegar þeir telja þörf á. Skrifstofa NS gefur allar upplýsingar um úr- skurðamefndimar. 4 NEYTENDABLAÐIÐ - desember 2002

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.