Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 37

Helgafell - 01.05.1942, Blaðsíða 37
ÚR SÍÐUSTU HEIMSSTYRJÖLD Ég befi mœlt mér mót við Dauðann í malargróf við sviðinn ból, er maidögg og maisól fer mildi grcenni um brjúfan svórð. Ég befi mœlt mér mót við Dauðann, á meðan lifið grœr á jörð. Hann leiðir máski mig við bönd i móðu hulin f?agnarlönd, um myrkan veg, af minjum auðan, — þótt megi verða, að fresti hann því. Ég hefi mœlt mér mót við Dauðann i malarrúst, við s-prengjugný, er Vorið gengur gullnum skóm i garð, með angan, söng og blóm. Víst kysi heldur hvild min þrá við heitan barm og þyrstan munn, er hjörtu sœl i samnautn slá, unz sigur höfgi á eldinn rauðan til næsta faðmlags meyju og manns . . . En ég hef mœlt mér mót við Dauðann um maikvöld i bústað hans, á meðan svanir svifa i ver . . . — Og svik skal enginn bera mér. ALLAN SEEGER (fallinn 1916)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.