Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Mið viku dag inn 23. jan ú ar sl. voru fjöru tíu ár lið in frá því eld gos hófst í Heima ey. Þenn an sama dag sett­ umst við nið ur með Trausta Eyj ólfs­ syni á Hvann eyri en hon um er afar minn is stætt þeg ar hann var vak inn upp þenn an ör laga ríka morg un og til kynnt að það væri byrj að að gjósa í Eyj um, eitt hvað sem eng inn hafði átt von á enda al mennt talið að eld stöð in væri kuln uð. Eig in kona Trausta, Jak obína Jón as dótt ir, börn þeirra og barna börn bjuggu þá úti í Eyj um en Trausti hafði yfir vet­ ur inn tek ið að sér tíma bund ið starf á Hvann eyri. Svo fór að fjöl skyld­ an flutti aldrei aft ur til Eyja held­ ur í lengd ist í Borg ar firð in um þar sem Trausti gegndi með al ann ars starfi kenn ara, fé lags mála manns við Bænda skól ann á Hvann eyri og hús­ varð ar auk þess að vera með hjálp­ ari við Hvann eyr ar kirkju í fjöru tíu ár, en hann sagði skil ið við síð ast­ talda hlut verk ið um síð ustu ára mót. Trausti deildi broti úr við burða ríku lífs hlaupi sínu með blaða manni Skessu horns. Sjálf ur seg ir hann lífs hlaup ið hafa ein kennst af því að tolla hvergi og vaða úr einu í ann­ að. Slapp of ung ur í skól ann Trausti er fædd ur 19. febr ú ar árið 1928 í Vest manna eyj um. Það an flutti hann á samt móð ur sinni að Rauða felli und ir Eyja fjöll um nokk­ urra mán aða gam all en móð ir hans fór þó alltaf til Vest manna eyja á ver tíð. „Þeg ar ég varð sex ára flutt­ um við síð an aft ur til Vest manna­ eyja og þar gekk ég í barna skóla og gagn fræði skóla. Ég fór þó alltaf upp að Rauða felli á sumr in og vann í sveit inni. Á vor in gat ég ekki beð­ ið eft ir að kom ast aft ur í sveit ina en á haustin var ég síð an aft ur far inn að hlakka til að fara til Eyja, hitta vin ina og fara í skól ann. Eft ir á að hyggja var þetta kannski ekki svo gott barna upp eldi en Jak obína hef­ ur oft haft orð á því að þarna hafi ég lært að vaða úr einu í ann að og tolla hvergi," seg ir Trausti og hlær. Hann batt mikla tryggð við Rauða­ fell á þess um árum og þar á fjöl­ skyld an nú af drep í litl um sum ar­ bú stað sem hún keypti árið 1998 þeg ar Trausti varð sjö tíu ára. Sautján ára sótti Trausti um skóla vist á Hvann eyri. Hann lang­ aði til þess að verða bóndi. „En þar sem ég hafði aldrei kynnst vetr ar­ störf um bænda var svo margt sem ég átti ó lært. Ald urs tak mark ið í skól ann var 18 ár, en það vitn að­ ist ekki um að ég væri of ung ur fyrr en of seint og þá var ekki hægt að senda mig heim. Skóla stjór inn var yf ir leitt mjög strang ur á þessu ald­ ur svið miði og var ekki sátt ur þeg­ ar þetta vitn að ist," rifj ar Trausti upp. „Á Hvann eyri tók ég gott próf og vann síð an í eitt ár við skól ann við ýmis verk efni. Ég var til dæm­ is feng inn til að keyra bíl inn og ná í vör ur sem komu með Lax fossi því ég var einn af þeim fáu sem höfðu bíl próf. Einnig sá ég um að kynda ofn ana en þá voru hús in öll kynt með kol um. Það var ekk ert raf­ magn, nema rétt til ljósa, fyrr en árið 1947 að Anda kíls ár virkj un var tek in í notk un." Hófu mjólk ur bú skap í Eyj um Að þess um tíma lokn um er þá­ ver andi skóla stjóri Bænda skól­ ans, Run ólf ur Sveins son, ráð inn til starfa hjá Sand græðslu Ís lands, sem nú heit ir Land græðsla rík is ins, og réði Trausta í vinnu. Þau hjón in byggðu sér því í búð ar hús í Gunn­ ars holti á Rang ár völl um árið 1948. Eyja hjart að slær hins veg ar fast og að fá ein um árum liðn um lá leið­ in aft ur til Vest manna eyja. „Til að byrja með fékk ég vinnu hjá vina­ fólki mínu í frysti húsi í pláss inu og bjugg um við í leigu hús næði fyrst um sinn. Nokkru síð ar sáum við aug lýst an til sölu sum ar bú stað á Breiða bakka sunn an meg in á eyj­ unni við Stór höfða, nán ast úti í sveit, sem við keypt um. Bú staðn­ um fylgdi sjö hekt ara land og þarna var af skap lega fal legt. Mál in þró uð­ ust síð an þannig að við fór um út í mjólk ur bú skap í Vest manna eyj um. Þarna var gam all bóndi með kýr og hann var al veg að gef ast upp á bú­ skapn um enda þurfti þá að hand­ mjólka all ar kýrn ar. Við tók um býl­ ið því á leigu og rák um mjólk ur bú í fjög ur ár. Þetta var góð ur tími og við fór um með hálf gerð um sökn uði frá Breiða bakka." Líkt og Trausti við ur kenndi í byrj un spjalls þá hef ur hann sjald­ an toll að lengi á sama stað og árið 1958 flutti fjöl skyld an, sem þá taldi sjö, í Lóns sveit í Skafta fells sýslu. Þar fjölg aði í fjöl skyld unni aft ur um þrjá en Trausti og Jak obína eiga alls átta börn, fimm stelp ur og þrjá stráka, og í dag hafa þau vart tölu á fjölda af kom enda. „Við keypt­ um býli að Lóni og vor um þar með bú skap í alls tíu ár. Okk ur leið vel í sveit inni en vanda mál ið var hins veg ar að í þá daga var eng inn fram­ halds skóli í Aust ur­Skafta fells­ sýslu og þurft um við að senda elstu krakk ana burt í fram halds skóla að Skóg um. Það var því bæði dýrt og leið in legt að þurfa að senda krakk­ ana í burtu í skóla og sam göng ur enn þá erf ið ar að aust an. Árið 1968 flutt um við því aft ur til Eyja," seg­ ir Trausti. Á bólakaf í fé lags líf ið Jak obína var ráð in sem yf ir kokk ur á Hót el HB þeg ar kom ið var til Eyja og um mán uði síð ar tók Trausti við hót el stjórn inni. Hót el eig and­ inn, Helgi Bene dikts son, lést hins veg ar skömmu síð ar og tóku hjón­ in því rekst ur inn á leigu. „Svo árið 1971 sá ég aug lýsta í blaði nýja stöðu æsku lýðs full trúa Vest manna­ eyja. Ég sótti um á samt fimm öðr­ um og datt ekki til hug ar að ég myndi fá starf ið enda þekkti ég til hinna um sækj end anna. Því varð ég mjög hissa þeg ar ég frétti að ég hefði feng ið starf ið," seg ir Trausti í ein lægni. „Með al þeirra verk efna sem æsku lýðs full trúi átti að taka að sér var um sjón með rekstri tveggja fé lags heim ila í bæn um. Á þess um tíma var ver ið að inn rétta stór an leik hús sal í ann að þeirra og þar sem ég var alltaf þarna á staðn um þá var ég fljót lega far inn að leika með leik fé lag inu. Það þótti mér af skap­ lega gam an." Trausti hellti sér á þess um tíma á bólakaf í fé lags líf Vest manna­ eyja og auk leik list ar inn ar var hann einnig far inn að syngja með Sam­ kór Vest manna eyja. „Sum ar ið 1972 fór ég með al ann ars í ó gleym an lega ferð með Gull fossi til Fær eyja með kórn um og sung um óper ett una Meyj ar skemm una eft ir Schubert. Þá var hún Nanna Eg ils Björns son sest að í Eyj um og kenndi fólki að syngja. Um haust ið þeg ar við kom­ um frá Fær eyj um fór um við einnig til Reykja vík ur og sung um sama verk á tón leik um á Sel tjarn ar nesi. Þetta var mik il upp lif un." Eng inn drep ist enn þá Haust ið 1972 fékk Trausti síð an sím hring ingu frá Magn úsi Jóns­ syni skóla stjóra við Bænda skól ann á Hvann eyri sem sagð ist nauð syn­ lega vanta fólk sem væri vel að sér í fé lags mál um. Trausti kom því vini til að stoð ar og réði sig við skól ann fram á vor. Ekki hefði hann grun að hvað vet ur inn hefði í för með sér í Vest manna eyj um en hann sagði skil ið við eig in konu sína, börn og barna börn þeg ar hann flutt ist á samt tveim ur börn um aft ur á Hvann eyri. „Her mann Helgi son ur minn kom með mér vest ur og hóf nám við barna skól ann og Hild ur dótt ir mín fór að vinna á Land síma stöð inni á Hvann eyri. Við fór um síð an aft ur til Vest manna eyja yfir jól og ára­ mót og vor um því ný kom in aft ur á Hvann eyri þenn an dag, 23. jan ú­ ar, þeg ar gos ið hófst. Þann morg un klukk an hálf sjö bank aði pilt ur upp hjá mér og spurði hvort ég væri ekki vak andi. „Það er byrj að að gjósa í Vest manna eyj um en það hef ur eng inn drep ist enn þá," sagði hann. Hann gat ver ið svo lít ið glanna leg­ ur í tali en var sjálf sagt að reyna að hug hreysta mig því hann vissi að ég ætti fjöl skyldu í Eyj um. Ég ætl aði ekki að trúa þessu í fyrstu en þeg­ ar ég opn aði fyr ir út varp ið var Jón Múli frétta mað ur rétt í því að byrja að flytja ít ar lega frétt af gos inu. Að­ stand end um var með al ann ars bent á að hafa sam band við Þor láks höfn en ég náði ekki sam bandi við Jak­ obínu strax. Síð ar frétti ég að það hafði skap ast hálf gerð ur glund roði með al barn anna því fjöl skyld an tvístrað ist og fór ekki öll í sama bát­ inn frá Eyj um. En það var blíð skap­ ar veð ur og allt gekk vel. Nokkru síð ar kom ná granni minn, Magn ús Ósk ars son, til mín með stór an bíl og sagði: „ Trausti, nú sæk ir þú fólk­ ið þitt suð ur." Sem ég og gerði." Fór til Eyja í upp hafi goss Trausti rifj aði upp fyr ir blaða­ manni hversu heppn ir Eyja menn voru þessa ör laga ríku nótt. Sprung­ an hafði mynd ast aust an við bæ inn og fyrstu tvær næt urn ar skemmd­ ist nán ast ekki neitt í bæn um. Þá hafi sleg ið í dúna logn rétt um mið­ nætti en dag inn áður hafi ver­ ið mik ið slag viðri og því all ir bát­ ar í höfn. Trausti sagð ist viss um að eng ill hafi vak að yfir Eyja mönn um þessa ör laga nótt. „Magn ús skóla­ stjóri á Hvann eyri átti sjálf ur for­ eldra í Eyj um og hafði hann sam­ band við land bún að ar ráðu neyt ið og redd aði okk ur tveim ur fari til Vest manna eyja. Við þurft um að fá sér staka passa til að mega fara út í eyj ar. Þetta var líkt og á stríðs tím­ um," seg ir Trausti. Hann fór því á samt fleir um til Eyja fjórðu gosn ótt ina og náði í búslóð fjöl skyld unn ar sem var þá í leigu hús næði ná lægt gossprung­ unni og færði í hús sem þau voru að byggja vest ar í bæn um. Trausti við­ ur kenn ir að hann hafi ver ið nokk­ uð ugg andi yfir þessu öllu sam an. „Þeg ar við lent um í Vest manna­ eyj um var ör lít il gola úr austri og við þökk uð um fyr ir að það var ekki rign ing. Ég fór inn í ó læst hús ið okk ar og stóð einn í því að tína öll verð mæti ofan í kassa. Síð an kom mað ur og lán aði mér trakt or með hey vagni til að ferja dót ið." Spaugi leg sjón á Reykja vík ur flug velli „Dag inn eft ir hjálp aði ég til við að koma öllu fé í land en þá voru á bil inu sjö til átta hund ruð kind­ ur í Eyj um. Am er íski her inn kom með tvær vél ar og ætl aði að fara Hef ver ið lukk unn ar pamfíll í þessu lífi Seg ir Trausti Eyj ólfs son á Hvann eyri Trausti Eyj ólfs son á Hvann eyri. Breiða bakki í Vest manna eyj um. Vest manna eyj ar eft ir gos ið. Hér er Trausti á samt mál verki sem hann gerði af tveim ur yngstu son um sín um úti í Vest manna eyj um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.