Franskir dagar - 01.07.2009, Blaðsíða 5

Franskir dagar - 01.07.2009, Blaðsíða 5
Franskir dagar - Les jours fran^ais Lauk- og ansjósubaka frá Nice Pi ÖSúJúcL <át& Fylling • 4-6 msk ólífuolía • 1 kg laukur • 3 hvítlauksgeirar • steinlausar svartar ólífur • 2-3 dósir ansjósur • salt-pipar • Herbes de Provance Skerið laukinn í þunnar sneiðar og hvítlaukinn smátt. Brúnið í 5 mín. við vægan hita í olíu. Bætið salti og pipar út í. Látið ekki brúnast of mikið. Gerið bökudeigið og setjið í eldfast form eða á plötu. Setjið laukinn ofan á og raðið ansjósunum yfir. Stráið Herbes de Provance yfir eftir smekk. Bakið í 20 mín. við 210°. Skreytið með ólífum og hellið 3 msk af ólífu- olíu yfir. Botn • 250 g hveiti • 125 g smjör • 6 msk vatn • salt Hrærið vel saman og látið standa nokkrar klukkustundir eða yfir nótt. Umsjón Albert Eiríksson

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.