Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 48

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 48
48 [1] Margir hafa sem sé fyrir löngu orðið til þess að kæra mig fyrir yður og það árum saman, og hafa þeir farið með einber ósannindi. Ég er hræddari við þá en við Anýtos og þá félaga, þótt þeir séu líka hættulegir. En hinir eru miklu hættulegri, góðir menn, sem hafa dregið allan þorra yðar til sín frá barn- æsku og leitazt við að fá yður til að leggja trúnað á þær ósönnu sakir, sem þeir voru sífellt að bera á mig, að spekingur nokkur, að nafni Sókrates, væri að [d] brjóta heilann um háloftin og [e] hefði rannsakað alla hluti undir jörðu niðri og [f] gerði verra málstað að betra. Þeir sem hafa dreift út þessum orðrómi, Aþenumenn, eru hættulegustu ákærendur mínir, því að þeir sem á þá hafa hlýtt, hyggja, að menn, sem fást við slíkar rannsóknir, [a] trúi ekki á guðina. […] það er þó allra fráleitast, að ekki er einu sinni unnt að fá að vita nöfn þeirra, né tilgreina þá, nema ef svo skyldi vera, að einhver þeirra væri gamanleikaskáld. (31) [2] Sókrates er brotlegur og fer með hégóma, er hann brýtur heilann um þá hluti, sem eru [e] undir jörðinni og [d] í loftinu, [f] gerir verra málstað að betra og [g] kennir öðrum slíkt hið sama. […] Þetta hafið þér líka sjálfir séð í skopleik Aristófanesar. Sókrates nokkur er þar látinn vera á sveimi til og frá, segist ganga í loftinu og fer með margan annan þvætting, sem ég ber ekki nokkurt skyn á, hvorki mikið né lítið. (32–33) Við sjáum að nokkur munur er á þeim atriðum sem talin eru upp, þ.e.a.s. þau eru að nokkru leyti ólík milli þessara tveggja útgáfna. En hvaða ósönnu sökum er Sókrates þarna borinn, að eigin sögn? Að hann stundi rannsókn- ir (a) á himninum og (b) jörðinni og að hann (c) geri verri málstað að betra og (e) kenni öðrum slíkt hið sama. Fyrri atriðin tvö gera hann að náttúru- spekingi en þau seinni að sófista og mælskukennara. Þessi tvö atriði eru einmitt hrakin í upphafi lusis-kafla Málsvarnarinnar. Í fyrri klausunni kemur enn fremur ásökun um (d) guðleysi, í formi ályktunar þeirra sem hlýða á orðróminn. Tökum eftir því að í báðum útgáfum er hnýtt við til- vísun til Aristófanesar og/eða gamanleiks hans, Skýjanna, sem Sókrates segist reyndar ekki bera neitt skynbragð á, en þar er vafalítið á ferðinni hin margfræga uppgerðarfávísi hans. orðrómurinn virðist, eftir því sem Sókrates segir, a.m.k. að einhverju leyti, endurspeglast í leikriti Aristó- fanesar. Þetta virkar á lesandann eins og hópur manna hafi borið Sókrates GunnaR HaRðaRson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.