Peningamál - 01.06.2005, Blaðsíða 55

Peningamál - 01.06.2005, Blaðsíða 55
Íbúðalánasjóður hefur veitt mest lán til íbúðakaupa og tók við af Hús- næðisstofnun ríkisins. Aðrir helstu lánveitendur á þessum vettvangi voru lífeyrissjóðir og innlánsstofnanir. Hámark lána Íbúðalánasjóðs hefur lengst af verið 60-70% af fasteignamatsverði íbúðar og einnig voru efri mörk á lánsfjárhæð. Lífeyrissjóðir hafa álíka strangar reglur um veðhæfni þannig að ekki hefur verið hægt að fá það sem vantaði upp á að lán Húsnæðisstofnunar dygði fyrir húsverði að láni hjá þeim nema með öðru veði. Mikil breyting varð á húsnæðislánamarkaði síðari hluta ársins 2004. Bankarnir tóku að bjóða húsnæðislán til langs tíma og lána nú allt upp í 100% af kaupverði. Íbúðalánasjóður hækkaði lánshlutfall upp í 90% af kaupverði. Flest íslensku húsnæðislánin eru jafngreiðslu- lán, verðtryggð með vísitölu neysluverðs. Hver greiðsla skiptist í vexti frá næsta gjalddaga á undan og afborgun. Hlutfall vaxta af greiðsl- unni er því hæst framan af lánstímanum en lækkar síðan eftir því sem eftirstöðvarnar lækka. Lítils háttar munur er á skilyrðum lánastofn- ana.2 Allar bjóða lán til allt að 40 ára með 4,15% vöxtum og verð- tryggingu. Þær sem gefa möguleika á að fara með lánin alveg upp í 100% af kaupverði hafa ýmis strangari skilyrði fyrir hæstu lánum og verður hér látið duga að miða við lánshlutfallið 90% af kaupverði. Með 4,15% raunvöxtum og 40 ára lánstíma verður samanlagt raun- gildi vaxta og afborgana rúmlega tvöfalt hærra en upphaflegt lán. Húsnæðislán erlendis Húsnæðislánamarkaður hérlendis er talsvert frábrugðinn því sem tíðk- ast í flestum löndum þar sem fólk býr við svipaðan efnahag. Vextir á Íslandi eru hærri, lánstími lengri og lánin eru verðtryggð. Vegna óvissu um verðlagsþróun áratugi fram í tímann er varla hægt að semja um viðunandi lánstíma til húsnæðiskaupa fyrir launafólk þannig að lán- takandi og lánveitandi geti gert sér sæmilega grein fyrir raunvirði end- urgreiðslunnar nema með verðtryggingu, eða breytilegum vöxtum í einhverju formi og er það venjan í OECD-löndum. Algengur lánstími er þar 15-30 ár.3 Í evrulöndum voru meðalvextir húsnæðislána með fasta vexti fyrstu 5-10 árin tæplega 5% á ári árið 2004 (European Guðmundur Guðmundsson1 Áhætta við hærri veðsetningu íbúðarhúsnæðis Talsverðar breytingar hafa orðið á húsnæðislánum upp á síðkastið. Lánin hafa hækkað, vextir lækkað og bank- arnir veita svipuð lán og Íbúðalánasjóður. Hér verður fjallað um afleiðingar breytinganna fyrir hag lántakenda og innlánsstofnana og áhrif á fjármálastöðugleika. 1. Guðmundur er tölfræðingur og starfar við Hafrannsóknastofnun og hagfræðisvið Seðla- bankans. 2. Sbr. viðauka 4 í greininni Þróun og horfur í efnahags- og peningamálum í Peningamálum, 1. hefti 2005. 3. Catte o.fl. (2004) sýna algengan lánstíma í 20 OECD-löndum í töflu 3. Ísland er ekki með í þessu yfirliti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.