Jökull


Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 45

Jökull - 01.11.1998, Blaðsíða 45
Leiðangursmenn gengu nokkrum sinnum á tind Snæfellsjökuls á árinu, í eitt skiptið með Jóni Eyþórs- syni er hann heimsótti stöðina í júlí og kannaði breyt- ingar á jöklinum. I ágúst var svo það sem nýtilegt var úr stöðinni tekið niður, og sent utan með skipi 1. september. Prófessor Mercanton gaf stutta skýrslu um rannsókn- imar á fundi í svissneska jarðeðlisfræðifélaginu daginn eftir, og birtist hún á prenti (Mercanton 1934). Fyrir milligöngu danska sendiherrans fékk Ferðafélag Is- lands húsið að gjöf. Rafstöðin var seld til Amarstapa. ÝMSAR MÆLINGAR í REYKJAVÍK OG VIÐLANDIÐ 1932-33 I Reykjavík rak Þorkell Þorkelsson veðurstofustjóri segulmælistöð í skúr sem reistur var nálægt rafstöðinni við Elliðaár. Mælingamar stóðu yfir frá desember 1932 til ágúst 1933. Var talið mikilvægt að gera þessar mæl- ingar vegna þess að Reykjavík er á sama segullengdar- baugi og stöðvar í Grænlandi, Bretlandi og Frakklandi. I mörgum þeirra ritgerða sem síðar birtust um segul- truflanir heimskautaársins, er þessi stöð þó ekki tekin með í úrvinnsluna, e.t.v. sumpart vegna þess að hún starfaði ekki alveg allt tímabil heimskautaársins. Niður- stöðumar vöktu nokkra athygli vegna þess að svokall- aðar „risasveiflur“ (giant pulsations) virtust mun al- gengari hér en á öðrum stöðvum (la Cour, 1938), og fékkst fjárveiting frá Alþjóða-jarðsegulmælingasam- bandinu til að halda þeim áfram (Chapman og la Cour, 1937). Þá brá svo við að engar risasveiflur létu sjá sig, og var mælingunum hætt eftir fjóra mánuði. Frumgögn- in lentu til Finnlands og lágu þar lengi, en eru nú varð- veitt á Háloftadeild Raunvísindastofnunar Háskólans. Island- Grönlandfahrfen des Verm,Schiffes„Meteor” 192S 1929 1930 1933 Mynd 8. Ferðir rannsóknaskipsins „Meteor“ nálægt íslandi 1928-33, úr Schulz (1934). - Tracks ofresearch cruises ofthe German oceanographic vessel „ Meteor “ near Iceland in 1928-33. JÖKULL, No. 46, 1998 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.