Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 27

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 27
26 Þjóðmál SUmAR 2013 Magnús Bjarnason Flugvöllur í Önundarfirði Sumarið 2007 fór ég í ferð um Vestfirði með Félagi eldri borgara í Reykja- vík . Um þær mundir var mikið rætt um ýmsa erfið leika sem Vestfirðingar stæðu frammi fyrir vegna færri at vinnutækifæra og búferla flutninga . Á ferða laginu kom mér í hug framkvæmd sem gæti gjörbreytt aðstæðum á norðan verð um Vestfj örðum . Hún er sú að byggja þotu flug völl í Ön- undar firði, að mestu í landi Hjarðar dals ytri . Í Önundarfirði er sem kunnugt er mest undirlendi á Vestfjörðum . Þegar ég skoðaði allar aðstæður í Önundarfirði á ferða laginu sannfærðist ég um að þetta væri snjallræði . Ég þekkti reyndar vel til á þessum slóðum þar sem faðir minn var frá Hesti í Önundarfirði og ég hafði verið tvö sumur í sveit hjá föðurbróður mínum í Ytri- Hjarðardal . Þegar heim kom tók ég fram kort af Önundarfirði, sem er hluti af Íslands- korti danska herforingjaráðsins, Uppdráttur Ís lands 11, Stigahlíð . Með því að draga á kort- ið flugvallarstæði, allt frá litla sjúkra flugs- vell in um við Holt í beina línu út að mynni Valþjófsdals við Ytri-Ófæru fengist bein fluglína á haf út allt að 5 km . Nauðsynlegt er að leggja flugvöllinn sem yst í firðinum þannig að hægt sé að koma inn til lendingar og hefja flugvélina aftur upp ef hætta þarf við lendingu . Þegar kemur að fjallinu Þor finni eykst bilið milli flugvallarins og fjalls ins við Ófæruhlíð og fjallið sveigir síðan til suðurs . Við Ytri-Ófæru, við mynni Valþjófsdals, breikkar bilið frá vör fjarðarins verulega . Í Ytri-Ófæru er gífurlegt efni til upp- fyll ingar í flugvallarstæðið og sömuleiðis úr Ófæruhlíðinni með sjónum . Undir Hrafnaskálanúpi við Ingjaldssand er mikið af stórgrýti sem hægt væri að nota og þyrfti ekki að sprengja utan einstaka steina . Þar er önnur ófæra sem nota mætti í uppfyllingu . Við Hrafnaskálanúp er mikið stórgrýti, sem fallið hefur úr klettabeltinu . Einnig er mikið efni tiltækt á Ingjaldssandi, í Grjóthól, sem ekki þarf að sprengja . Með því að taka efni með sprengingum við sneiðingu úr fjöllunum Þorfinni, Sporhamarsfjalli og Hrafna skálanúpi væri komið vegstæði til að tengja Ingjaldssand og suðurhlíðar Ön- undar fjarðar . Án þessarar grjótnámu vegna flugvallarins væri ekki hægt að koma vega - sambandi á til Ingjaldssands vegna kostn- aðar . Undir Hrafnaskálanúpi þyrfti að steypa vegskála vegna grjóthruns úr fjall inu . Ég sagði Einari Oddi Kristjánssyni, al-þingismanni, frænda mínum úr Ön - und ar firði, frá hugmynd minni um þotu flug- völlinn og sýndi honum kortið þar sem ég hafði teiknað inn flugvallarstæðið . Einar sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.