Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 10

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 10
AB - fréttir BLÓMLEGT STARFSÁR AB1962 Almenna bókafélagið hefur nú starf- að í rúmlega 8 ár og nálgast óðum hundruðustu útgáfubók sína. Með liverju ári hefur félagið eflzt og dafn- að — og stendur fyrir löngu traust- um fótum í íslenzku menningarlífi. Síðastliðið starfsár var hið allra hlóm- legasta í sögu félagsins, 15 bækur komu út og velta næstum tvöfaldaðist. Félagsmönnum fjölgar einnig stöðugt. Aðalfundur AB og styrktarfélags þess, STUÐLA hf., fyrir árið 1962 var haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum mið- vikudaginn 26. 40.000 AB-bœkur júní sl. og var seldar á 1 ári. þar að vanda gef- ið ýtarlegt yfirlit um starfsemina. í því kom m.a. fram, að á árinu hefðu selzt um 40.000 eintök af útgáfubókum AB. Þegar undan er skilin sala til utanfélags- manna, eru þetta að meðaltali 6 bækur á hvern félagsmann, sem telja verður mjög gott og sýnir vel vinsældir bókanna. Sala var yfirleitt ágæt í öllum bókum félagsins, bezt þó í Fuglabókinni og sjálfsœvisögu dr. Hannesar Þorsteinssonar, þjóðskjala- varðar, en sérstaklega góð sala var 6 FÉLAGSBRÉF einnig í hókum þeim, sem út komu í flokknum Lönd og þjó&ir, sem AB gefur út í sam- vinnu við TIME- LIFE. Til nokk- urs fróðleiks um undirtektir við skáldsögur inn- lendra höfunda, má geta þess, að Sumarauki Stefáns Júlíusson- ar og Brau&iö og ástin eftir Gísla J. Ástþórsson seldust á árinu í nálega 2000 eintökum, sem þykir mjög gott. Síðla ársins komu út hjá AB tvær öndvegisbækur, Islenzkar bókmenntir í fornöld, fyrsta hindi bókmennta- sögu dr. Einars Ol. Sveinssonar, for- stöðumanns Handritastofnunarinnar, og Helztu trúarbrögS heims í út- gáfu biskupsins, dr. Sigurbjörns Ein- arssonar, en báðar þessar bækur voru sérstaklega vandaðar og vöktu mikla athygli. Seljast þær stöðugt, enda hvorttveggja verk, sem ekkert menn- ingarheimili má né vill án vera. Aðrar bækur AB á árinu, bæði inn- lendar og erlendar, fengu einnig ágæt- FUCLABÓK AB FUGLAR ÍSLANDS OG EVRÓPU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.