Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 21
Föstudagur 11. september 1981 Septem ’81: ,,Sem partur af annarri eins ,,stofnun” og Septem er orðin, er hætt við að hver meðlima fái notið sín verr en réri hann einn á báti”, segir Halldór Björn m.a. i umsögn sinni um sýninguna að Kjarvalsstöðum. 7x77 að Kjarvalsstöðum Umsiðustu helgi var hleypt af stokkunum, tiundu Septem-sýn- ingunni (ef ég man rétt), undir heitinu Septem ’81. 1 ár, eru sjö- menningamir mættir til leiks, með 77 myndir. (Það er spurn- ing, hvort þessi fjöldi er fyrir- fram ákveðinn i samræmi við tölu hópsins). Þessi sýning er eins og fyrri sýningar Septem, sölusýning og eru flest verkin tilsölu. Undan- tekningar viröast vera högg- myndirSigurjóns Olafssonar og flestar myndir Þorvaldar SkUlasonar. Þetta má ráöa af fremur ræfilslegri sýningar- skrá, sem varla er boöleg tiu ára sýningarafmæli hópsins og gefur aðeins upp nöfn lista- manna og mynda og verögildi þeirra. Kannski er sýningarskráin til marks um þá þreytu, sem og trcgafull i öllu sinu bláa veldi. Þessi mynd er nánast andstæða „Electru” (4), sem telsttil áöurnefndra flugmynda. Jóhannes er hér öllu mark- vissari en áður, þótt myndir hans séu smærri en á siðustu sýningu. Hann hefur dregiö Ur fíækjum þeim, sem einkenndu stóru myndimar og gerðu þær torræðar. Það er gaman að sjá tilraunir á borð við myndir nr. 39 og 44, þar sem óvenjuleg und- irstaða lífgar mjög litasamspil- ið. Myndir Karls Kvaran eru sennilega jafnbestar, þó ekki sé um miklar breytingar að ræöa. Reyndar er still Karls ekki eins háður endumýjun, vegna þeirr- ar sparsemi, sem ávallt hefur einkennt túlkunarmáta hans og knýrekki eins á um breytingar. Þó eru myndir Karls, langt frá greinilega er farið að gæta inn- an hópsins. Þá er erfitt að sýna ár eftir ár, án þess að reyna um of, þolrifin i listunnendum. Arlegur „jólamarkaður” er hverjum myndlistarmanni of- raun, nema hann taki þeim mun örari breytingum og þá helst stökkbreytingum, ellegar sýni undir hinum margbreytilegustu kringumstæðum Það er langt I frá aö hér sé hver einstaklingur innan heild- arinnar svo lélegur, að árleg sýning og meira til, sé honum ofviða. En sem partur af ann- arri eins „stofnun” og Septem er orðin, er hætt við að hver meðlima fái notiö sin verr, en reri hann einn á báti. Til frekari skýringa má taka kokteil-ávexti i dósum. Ferskjurnar og per- urnar verða óneitanlega bragð- minni, þegar þær liggja i sam- eiginlegum legi. Sýningargestir geta þó huggað sig við það, að áherslurnar innan hópsins, mjakast örlitið ár hvert. Að þessu sinni, eru það þeir Karl Kvaran, Jóhannes Jóhann- esson og Þorvaldur Skúlason, sem eiga heilsteyptasta pró- dúktið á sýningunni. Þaö er að visu nokkuö erfitt að átta sig á myndum sem ekki eru timasett- ar,en þaðættiaö vera hættulitiö að álykta, aö hér sé um nýleg verk að ræða. Reynist þaö rétt, má segja að Þorvaldur Skúlason sé á leiðinni út úr „flugmyndum” sinum, yf- ir i kyrrlátari myndbyggingu (sbr. nr. 9, 10 og 11). „Ljósa- skipti” (10) er næsta rómantisk þvi að vera snauöar aö marg- breytileik og innihaldi. Þegar betur er aö gáö, eru tilbrigðin rikuleg, þóttþeim sé haldið inn- an takmarka hnitmiðaðrar upp- byggingar. Kristján Daviðsson sýnir þrjár teikningar, gerðar með indversku bleki. Svona einar og sér, ná þær ekki aö sannfæra mann. Til þess eru þær of yfir- borðslegar. Valtýr er alltaf að breyta um mótiv, án þsss að skipta um pallett, sem væri mun heppi- legra. Ég fæ vart séð nokkra glætu i þessum uppstillingum, til þess eru litirnir of dauöir og drabbaðir og massakennd hlut- anna léttvæg. Löngum hef ég sýnt mikla þolinmæöi, frammi fyrir mynd- um Guömundu Andrésdóttur. En nú er mér öllum lokiö. Ég fæ ekki betur séð en að þetta séu sömumyndimar og hún sýndi i fyrra. Ef svo er ekki, eru þær samt sem áður eins og myndirn- ar, sem hún sýndi i fyrra. Lestina rekur Sigurjón Ólafs- son. Hann sýnir mikinn fjölda verka, öll unnin i tré. Einhvern veginn vantar i obbann, þann þróttsem áður einkenndi viðar- stykki Sigurjóns. Þótt nokkrar myndanna standi fyrir sinu, er heildin „manierisk”, jafnvel skrautleg. Sennilega hefur Sig- urjón haldið sig of lengi við rek- ann. Það má þvi segja, að Septem ’8l sé sýning, sem ekki ætti að fæla allt of m arga frá vegna ný- stárleika. 2F 2-21-40 Ný og spennandi geimmynd. Sýnd i: DOLBY STEREO. ) Myndin er byggð á j afarvinsælum sjón- varpsþáttum i j Bandarikjunum. Leikstjóri: Robert Wise i Sýnd kl. 6.4S og 9. j Mánudags- myndin j Sakleysinginn j (L'Innocente) Dcn ílahyldige Visconti’s sidsic nimmesterværk om et sensuelt, djacvelsk ægteskab. ^ 'n W* »1 í l,UltlNOVÍS(XXSTI S Afbragðsgóð og áhrifamikil mynd leikstýrð af Luchino Visconti. j Aðalhlutverk: • Giangarlo Giannini og Laura Antonelly. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára j Funny people Fyndnasta mynd siöustu árin. Endur- sýnd kl. 5 og 11.15. iSunnudag: Tarsan og bláa styttan í kl. 3 LKIKFÍÍLÁb REYKJAVÍKUR Jói eftir Kjartan Ragnarsson frumsýning, laugardag kl. 20.30 2. sýn., sunnudag kl. 20.30 Grá kortgilda. AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Verkefnin eru: 1. Jól, eftir Kjartan Ragn- arsson. 2. YMJA ALMVIÐIR, eftir Eugene O’Neill. 3. SALKA VALKA, eftir Halldór Laxness. 4. HASSID HENN AR- MÖMMU, eftir Dario Fo. 5. Nýtt Irskt leikrit, nánar kynnt siðar. Miðasala i Iðnó er opin kl. 14 — 19. Upplýsinga- og pantanasimi: 1 66 20. ÞJÓÐLEIKHÚSID Tónleikar og danssýning listamanna frá Grúsiu á veg- um MIR i kvöld kl. 20 Andspænis erf iðum degi franskur gestaieikur (að mestu látbragðsleikur) laugardag kl. 20 Sala aögangskorta stendur yf- ir Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200 21 Ófyrirleitin, djörf og spennandi ný banda- risk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirborðinu i Ameriku, Karate nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, karlar fella föt, box kvenna, o.fl. o.fl. tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum * Æsispennandi ný . amerisk verðlauna- kvikmynd i -litum. Leikstjóri John Cassavetes. Gena : Rowland var út- I n e f n d t i 1 Óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þess- j ari mynd. Aðalhlutverk: Gena Rowland, Buck! Henry, John Adames o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum inn- an 12 ára. Hækkað verð. S ■>'i Lokahófið „Tribute er stór kostleg”. Ný glæsi- leg og áhrifarík gamanmynd sem gerir bíóferö ó- gleymanlega. „Jack Lemmon sýnir óvið-f jafnanlegan leik...: mynd sem menn verða aö sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. I Hækkað verö. HAFNAR Spennandi og jskemmtileg ný lit- mynd um njósnir og leynivopn. Jeff? Bridges — James Mason Burgess! Meredith.sem einn- ig er leikstjóri. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára* Sýnd ki. 5-7-9 og 11 ."Jp ! Aðalhlutverk: Lee! “-----Chárles: Marvin, Bronson. BL, Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 Spennandi hasar- jmynd byggö á sann- sögulegum atburö- um. Salur B Spegilbrot il Sj fJ m ■r% AGATHA \ , J CHRISTIE S , V/ Mirror vK ._ Crackd \ WölAÍ’k'SÚö ÖRAtDN QWIIN • I0NYCURIIS • l WWiUffK R0CK HU0S0N ■ KM NWAK ■ f 1 \])Sk IM ÍAYIOR irjuMOMsis IHE MIRR0R CRACKD 1-«. « » IHl W WUH „IMIMC UUMI --- IMNI|UIHWIU> Spennandi skemmtileg ensk-bandarisk lit- v mynd eftir sögu Agöthu Christie, I sem nýlega kom út i isl. þýöingu, með I Angela Lansbury og fjölda þekktra leik ara. Sýnd kl. 3.05, 5.05 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C stallsystur Hugdjarfar Hörkuspennandi og bráðskemmtileg ný j bandarisk litmy”d,! um röskar stúlki.r I! villta vestrinu. Bönnuð börnum. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og n. V Salur D Lili Marleen fiii niorlecn n HamiT Wmiioi FassbiiKiei 'V Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans Rainer Werner Fassbinder. j ’ Aöalhlutverk leikur < Hanna Schygulla, var i Mariu Braun ásamt Giancarlo Giannini — Mel ; Ferrer Islenskur texti — Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og 11,15. Siðustu sýningar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.