Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Helgarpósturinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Helgarpósturinn

						Si&i
S\BH
-Pðstunnn.
Fostudagur 2. |uli 1982
%
(37) af þvi aö litnum er stillt i
hóf og gætir hér sterkra á-
hrifa frá Wilhelm heitnum
Lundström.
Hafsteinn Austmann,
Steinþór Sigurðsson og Elias
B. Halldórsson niála þaö sem
kalla má ljóörænar abstrakt-
myndir og eru undir sterkum
áhrifum Parisar-skólans.
Hafsteinn á prýðisverk á
borð við „Fugladansinn"
(19) og „Bárur" (20), sem
sýna sterka stöðu hans i þess-
ari tegund málsverks. Mynd-
ir Steinþórs á ég erfiðara
með að átta mig á. Kannski
myndu þessi dekorativu
form betur sóma sér sem fri-
standandi höggmyndir
steyptar i brons. Myndir Eli-
asar komu mér sannarlega á
óvart, sakir styrks og góðrar
litameðferðar. Ég játa að ég
þekki litið til verka hans, en
þessi eru meðal þess besta á
sýningunni.
Þeir Þorvaldur Skúlason,
Karl Kvaran og Jóhannes Jó-
hannesson eiga afbragðs-
framlag, þótt myndir þeirra
séu misgóðar. Nýjasta mynd
Þorvaldar af þremur (12)
finnst mér áberandi best og
sterkust. „Kinverskt ljóð"
(43) eftir Karl er feikilega
góð lita- og formkompósis-
jón, og yfirskyggir dálitið hin
verkin þótt góð séu. Jóhannes
sýnir nokkuð smágerðar
myndir, af hverjum „Leys-
ing" (66) og „Nótt" (68)
skara framúr sakjr öruggrar
úrlausnar formrænna vanda-
mála.
Kristján Daviðsson og Ein-
ar Þorláksson sýna skemmti-
leg tilþrif i frjálslega máluð-
um abstrakt-myndum. Að
visu kann ég betur að meta
hinar ihugulu myndir Krist-
jáns úr fjörunni, en gáskinn
er honum eðlislægur og ekki
vantar kraftinn i pensilinn,
sem hann beitir af stakri fimi
i þessum risskenndu mynd-
um. Myndir Einars eru hans
bestu og nýtur hann sin i fá-
um litum og grafiskri pensil-
tækni. Það er eitthvað suð-
rænt og súrrealiskt i þessum
verkum (Er „Mozartiana"
hliðstæða „Bachiana" bras-
iliska tónskáldsins Villa-Lob-
os?) og best eru nr. 59 og 60.
Nafna hans Einar Hákon-
arson vantar að losa um
skematisk vinnubrögð sem
hrjá nokkuð málverk hans.
Af þeim þremur myndum
sem hann sýnir, er „Spegil-
mynd" (63) einna vænlegust
sem útgangspunktur i þeim
efnum.
Þá sýnir Guðmunda Andr-
ésdóttir þrjú málverk. Hún
vinnur nokkuð seriukennt,
einum of að minu mati og
virðist komin allnokkur
þreyta i formbyggingu henn-
ar. En hún er pródúktif og
sýnir oft, það er hennar forte.
Ennfremur eru þrjár
myndir frá hendi Vilhjálms
Bergssonar. Ég kann litt að
meta þessar kosmisku form-
hugmyndir (Eða eru þær
mikrókosmiskar?). Þó er
verkið „Spenna" (7) ekki
laust við góða drætti og
skemmtilegt formspil.
Nýbakaður verðlaunhafi,
Bragi Asgeirsson, kemur
sterkur til þessarar sýningar.
Af fjórum göðum myndum
fannstmér „Astriðudansinn"
(26) með sinum tondo-grunni
á ferningi, hrifandi og létt.
Það er erfitt að finna við-
miðun við verk Svavars
Guðnasonar, nema með þvi
að fara allnokkuð út fyrir
landsteinana, á vit þess besta
sem gerist i málaralist.
Ferskleiki þessara lita og lif-
andi uppbygging flatarins,
sprengir af sér alla ramma.
Hér er málað beint frá hjart-
anu.
Kannski koma yngstu mál-
ararnir mér mest á óvart.
Sigurður örlygsson sýnir þri-
stæðu sem er það besta sem
ég hef séð eftir hann. Verkið
er metnaðarfullt og sláandi,
skemmtilega upp byggt og
frábærlega af hendi leyst.
Þá er eitthvað óvenjulegt
og krassandi að gerast i mál-
verkum Gunnars Arnar
Gunnarssonar. Hann er að
losa um hömlur, sem staðið
hafa honum fyrir þrifum og
árangurinn leynir sér ekki.
Aræði og skap brýst fram á
einlægan og sannfærandi
hátt. Þessir tveir ungu mál-
arar sýna það, ef nokkur ger-
ir, að stofnun félagsins er til
einhvers og vonandi bætist
meira af sliku blóði i hópinn,
ef hin „ströngu" inntökuskil-
yrði leyfa það.
Reyndar var það heldur
dapurlegt gaman að sjá þá
Einar og Valtý á skerminum,
með sitt hofmóðuga fýlu-
pokanöldur, við opnun sýn-
ingarinnar. „Hvaða sjálfseli-
tistakjaftæði er þetta?" Og
svo hlógu margir illkvittnis-
lega. Ég efast. um að nokkur
af hinum 19 hafi tekið undir
þau hlátrasköll og er engin
furða.
En kempurnar geta slapp-
að af og óska ég hinu nýstofn-
aða félagi alls hina besta i
framtiðinni.
®msm-   *f7t
Arnold Schoenberg (1874-1951):
Pianóverk
Einleikari: Maurizio Pollini
Útgefandi: Deutsche Grammo-
phon 2530, 531, 1975
Dreifing: Fálkinn.
markar timamót i ferli tón-
skáldsins, stökkpall yfir i nýjar
viddir.
Þannig eru Þrjú  pianóverk
op.ll, upphafið að hinni nýju og
Þessi hljómplata er einstök
fyrir þá sök, að einhver yfir-
gripsmesti pianóleikari okkar
tima, Maurizio Pollini, leikur
hér pianóverk austurriska tón-
skáldsins Schoenbergs og
bregður með þvi skýru ljósi á
þróun tónskáldsins frá 1909 til
1931.
Margir halda þvi fram, að i
þessum verkum sé að finna lyk-
ilinn að nútimatónlistinni, þeim
byltingarkenndu hugmyndum
sem tonlist 20. aldar byggir á.
Það er öruggt að hvergi er þró-
un Schoenbergs frá pantónal
(atónal) kerfi yfir i 12 tóna
kerfi, sett fram jafn greinilega
og umbúðalaust eins og i þess-
um verkum. Hver flokkur þess-
ara smáverka fyrir pianó, á-
samt  Svitunni  op.  25  (1921),
óbeisluðu atónal-tónlist, samin
um 1908-9 Sex litil pianóverk
op.19 eru samin tveimur árum
siðar. Þau eru mörg hver svo
stutt, að nærri liggur við að
orðið „verk" sé ónothæft til skil-
greiningar áþeim.
5pianóverk op.23, eru samin á
árunum 1920-1923. Frá 1913
hafði Schoenberg ekki látið
mikiö i sér heyra. Með þessum
pianóverkum stigur hann til
fulls, skrefið til 12-tóna aðferð-
arinnar og kemur þannig skipu-
lagi á atónal-kerfið. Þetta er
einkum sláandi i 5. verkinu,
Valsinum, sem kalla má fyrsta
hreina 12-tóna tónverkið. Pianó-
svitan op.25 er frá sama tima,
eða 1921. Hún er fullmótuð i hinu
nýja kerfi og með henni taldi
Schoenberg sig vera búinn aö
tryggja „forystu þýskrar tón-
listar, næstu 100 árin."
Tvö siðustu pianóverkin op.33,
frá 1928 og 1931, sýna fullkomn-
un og fágun tónskálds, sem bú-
ið er að ná algeru valdi á hinni
nýju tónbyggingu.
-Það er erfitt að finna betri
túlkun á þessum smáu en bylt-
ingarkenndu verkum Schoen-
bergs. Pollini virðist geta
brugðið sér milli alda, likt og
törfamaður. Hann er i hópi
fárra pianista sem lætur jafnvel
að túlka klassiska tónlist og tón-
smiðar okkar tima. Hvort
tveggja spilar hann með sliku
næmi og skilningi, aö leitun er
að öðru eins.
Hér sannast þetta áþreifan-
lega, enda er platan gulls igildi
og veglegur inngangur að heimi
nútimatónlistar. Schoenberg er
ekki auðveldur og kerfi hans er
kannski ekki jafnljóst og aðferð
nemanda hans, Webern. En
hlýði menn á þessa hljómplötu,
eftir að hafa vandlega lokað öll-
um dyrum,er vist að Maurizio
Pollini tekst ótrúlega vel að
ljiika upp nýjum dyrum að
sköpunarheimi þessa óviöjafn-
anlega tónskálds.
ur myndbönd, 150,- kr. á sólar-
hring, og nokkrar upptökuvélar.
Myndavalið
Áberandi er að leiguspólur
eru eingöngu með ensku tali og
fyrst og fremst spennumyndir.
Þarna virðist framboð og eftir-
spurn haldast i hendur. Meiri-
hlutinn er ódýrt rusl en innan
um má finna perlur. Má nefna
myndir eftir Hitchcock og
Kubrik að ógleymdum Chaplin.
Nýjar myndir, sem ekki hafa
verið sýndar hér, er einnig hægt
að grafa upp. Þannig sá undir-
Nú þegar sjónvarpið fer I hefðbundiö sumarleyfi I júlimánuði, er
ekki að efa að margir munu leita á náöir myndbandanna. Mynd-
böndin eru nýjasta greinin innan lista og fjölmiðlunar og býsna ó-
mótaður miðill enn sem komið er en engu að síður full ástæða til aö
gefa þeim gaum. Helgarpösturinn hefur fengið Jón Axel Egilsson
kvikmyndagerOarmann til að skrifa dálka um myndbönd eða videó
annað slagið hér i Listapóst og þá bæði um hina tæknilegu hlið
þeirra með tilliti til neytenda og eins framboð það sem er af mynd-
efni tilalmenningsnota. ViIIblaðið vekja athyglimyndbandaleiga á
þessari þjónustu, hafi þær áhuga á að kynna myndefni það sem þær
hafa á boðstólum og geta þá haft samband við ritstjórn blaðsins eða
Jón Axel Egilsson I sima 52023. — Ritstj.
ritaður Being There, löngu áður
en hún kom til landsins og hefur
séð Atlantic City og The Post-
man Always Rings Twice svo
dæmi sé tekiö.
Hægt er að fá flestar tegundir
mynda; vestra, hryllingsmynd-
ir, leynilögreglumyndir o.s.frv.
sem allar flokkast undir
spennumyndir, en minna er um
hreinar grinmyndir. Þó virðist
eftirspurn eftir léttara efni vera
að aukast og fólk farið að gera
sér grein fyrir, að nota má
videóið til annars (sjá siðar).
Foreldrar  ættu  að  athuga
hvað börn þeirra horfa á i videó-
inu. Mér er sagt að unglings-
stúlkur sæki mikið i hryllings-
myndir og er það rannsóknar-
efni út af fyrir sig.
Innflytjandi segir mér að við
fylgjum þróuninni vel eftir.
Annað efni hafi varla staðið til
boða hingað til en nú séu ýmsar
blikur á lofti. 1 erlendum tima-
ritum sem fjalla um videó má
einnig sjá þess merki. Farið er
að framleiða þætti um hvtírnig
geta á við bila, um ljósmyhdun
og garðrækt.
Tvær  islenskar myndir
eru komnar  á  videö:
Punktur, punktur, komma
strik og 79 af  stöðinni.
...stefnan  bæöi  lág
og  röng?
Þegar við
tökum nýja tækni i
þjónustu okkar verðum
við að  gera þaö
meðopnum huga. Við
getum ekki sagt já eða
nei, gott eða slæmt.
Við verðum
að gefa  hinni nýju
tækni tækifæri
til að
þróast og sýna hvers hún ei
megnug. Eins og svo oft áður
hlaupa menn til, þvi þeir sjá
gróðann i hi llingum, en þegar á
reynir komast þeir af sem hæf-
astir eru. Videóið er enn að
bruma. Hvenær það springur út
eða springur verður framtiðin
að skera úr um.
Maðurinn hætti ekki að skrifa
þegar ritvélin kom til sögunnar
og hann mun heldur ekki hætta
að taka kvikmyndir eða lesa þó
videóið sé komið.
Rikið hefur haft þann hátt á
að hátolla tæknivörur og telja til
munaðar. Nýlega var tollur
lækkaður á þvottavélum! Þeir
sem taka ljósmyndir eða kvik-
mynd'r eða dútla við aðra list I
fristundum sinum kannast vel
við það hvað allt er dýrara hér
en erlendis. Freistingin verður
of mikil og rikið stórtapar. Ekki
nóg með það heldur fer toll-
flokkurinn hækkandi eftir þvi
sem úrvinnslan verður meiri.
Fyrir utan sjónvarpið eru
tveir aðilar hérlendis sem hafa
tæki og tæknikunnáttu til aö
vinna fyrir videó, að kvik-
myndagerðarmönnum ótöldum.
Það er mikill hugur i þessum
mönnum og verkefnin óþrjót-
andi, en ljón á veginum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32