Tímarit.is   | Tímarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagskrá II

Smelltu hér til ağ fá meiri upplısingar um 1. tölublağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Dagskrá II

						Verð 50 cents.

DAGSKRÁ

(í UlíÍ

Kemur út hvern

laugardag.

1. BL.

20. JULI 1901.

I. ÁR.

STEFNA.

„Dagskrá" er ekki stór né fyrir-

ferðar mikil í byrjun, en það er

fremur sál blaðanna, ef svo mætti

segja, en líkami þeirra, sem um cr

að gjðra. Eins og oft getur vcrið lít-

il s&l í stórum búk, eins getur líka

verið stór sál í litlum búk.

Dagskrá fylgir.þeirri stefnu cr hér

segir:

Hún verður algjörlega óháð öllum

flokkum; berst á móti öllu ranglæti,

hvaðan sem það kemur, en fylgir

því sem rétt er, hver sem það flytur.

Hún segir póiitískar fréttir með stutt-

uin, óhlutdrægum athugasemclum;

og ræðir einkum alls konar félags-

mál; talar um búnað og heldur taum

bænda; verður eíndregið jafnaðar-

blað og ákveðið vínsölubanns og

bindindis  blað;  ræðir  trúmál  og

gamanyrði, kvæði og skáldsögur,

samtöl og eintöl; hefur ýmislegt

handa kvennfólki, að lesa og cins

handa börnum; flytur ef til vill öðru

hvoru myndir; skiftir sér af öilu á

milli himins og jarðar. Dagskrá vill

vinna á móti hræsni og yflrdrepsskap

í öllum myndum; hugsar ekki um

vinsældir sprottnar af smjaðri; fram-

fylgir rettlæti og sannleik óiiikað,

hver sem í hlut á; viðurkennir ekkí

þá reglu, að aldur og auður, staða,

og ættgöfgi sé einkaleyfl til þess að

mega ræða, rita eða hugsa; skríður

og aldrei fyrir fótum stórmenna og

selur alclrei sannfæring sína fyrir

nokkurt verð.

Landar mínir! nú hafið þer séð

hver á að vcra stefna Dagskrar; nú

segið þer hvort þér viljið styrkja,

þess konar hugmyndir, sem hér er

um að ræða. Ég hef þá trú að fóik-

inu falli betur í geð hreinlyndi og

kyrkjulíf: fiytur ritgerðir um  ment-   sannleikur en  hið  gagnstæða.  Ég

un og siðmenning; segir fréttir al-

staðar að úr heiminum, en einkum

frá Islandi; tekur málstað íslands

og íslendinga þegar á þá er hallað;

fræðir og gleður og fjörgar; hoppar

og dansar og leikur sér þegar það á

við, en segir alvarlega tíl syndanna

þcgar því er að skifta hver sem í

hlut a; fylgir fram algjörðu jafnretti

kvenna við karla í öllum efnum;for-

dæmir stríð og líflátsdóma sem óguð-

legt athæfl; berst fyrir dýraverndun

ofl. ofl. Dagskrá flytur  skrítlur og

stýrði um tíma blaði heima áísfandi

er Dagskrá hét; mér þykir vænt um

náfnið og þvf hefl ég það á þessu

litla blaði, enda mun Dagskrá fjalla

um flest þau mál er ofarlega standa

á dagskrá meðal vor og annara

þjóða. Eg hefl byrjað blaðíð í svo

litlum stíl, að ög sé viss um að geta

haldið því út og kostað það af vinn-

ulaunum mínum, þótt ekki komi

inn fyrir það citt cinasta cent. Það

hefir engann bakhjall ncma tvær

hendur. Það leitar ekki styrks hjá

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4