TÝmarit.is   | TÝmarit.is |
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Nemo

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Nemo

						N-E-M-O

Kristilegt blað handa börnum og unglingum.

Nr. 1

Kr. 1,00 árg.M0,25

pgj. 10 au. eintakið.

Sigluf. 2. des. 1926

Boye Holm

leifttogi.

1. ár.

Jólafurstinn.

Eftir Boye Holm.

„Þ Ú B e 11 e h e m í Judea ert engan-

- veginn hln ¦ minsta ' á meðal merkia-

borga Judea; því frá þjer mun koma

höfðingi, er ráða «kal fyrir mínum

lýð,  ísrael".

(M«tt. 2, 6).

Pegar syndin kom í heiminn,

var mönnum gefið fyrirheit um

frelsara, sem skyldi endurleysa

mannkynið frá syndum bess.

Frásögnin um betta fyrirheit

geymist frá einni kynslóð til ann-

arar. Peir sanntrúuðu, og að nokkru

leyti alt mannkynið, biðu með ó-

þreyju þess dags, er Guð hafði heit-

ið Adam og Evu að koma mundi;

hann hafðl talað við Abraham og

fleiri um bennan dag. Allir bessir

Hfðu í trúnni, þótt beim auðnaðist

aldrei að líta bennan mikla Drott-

ins dag upprenna. Og bannig liðu

2000 ár í eftirvæntingu.

Dagurinn mikli,

Sem Verkfæri í Drottins hendi,

varð Ágústus keitari að  setja altsitt

jUKpSBO

víðlenda ríki í hreiíingu, frá Róma-

borg til Syríu, svo að bað skyldi

framkoma, sem Spámaðurinn Míka

hafði fyrir sagt. Pess vegna urðu

bjóflar keisarans að leggja af stað,

til að safna hverjum einum begni

keisarans í sinn fæðingarbæ. María

og Jósef urðu að fara til Betlehem.

Pað er skiljanlegt að bröngt yrði í

bessum litla bæ, \>eg&r mannfjöld-

inn safnaðist þangað. Og María og

Jósef urðu að láta fyrirberast í fjár-

húsi, því að hvergi var annað hús-

næði að fá; og bar fæddist frelsari

mannkynsins Jesús Kristur.

Fátækur kom hann í bennan

heim; hann átti hvorki hlýjan fatn-

að til að klæðast í, nje snotúr húsa-

kynni að búa í. En cinmitt bess- ,

vegna gátu fátæklingar til hans fiúið

og treyst honurn, og vegna þess varð

einnig guðsdómur hans dýrðlegri.

Nóttina, sem Jesús fæddist, voru

himneskar hersveitir svífandi um

loftið. Engill Drottins kom til fjár-

hirðanna á Betlehems ökrum og

sagði: „Óttist eigi, því eg flyt yður

mikinn fögnuð, sem veitast mun

öllum lýðnum; bví í dag er yður

frelsari fæddur, sem er Drottinn

Kristur í borg Davíðs, og hafið það

r-'l

ÍSLANDS

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8