Tímarit.is   | Tímarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ingólfur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Ingólfur

						X

IOLIFUR

Kosníngablað Framsóknarfélags Reykjavíkur

I. árg.

Reykjavík, fimtudaginn 19. des. 1929.

1. biað.

-iistiii.il

1.  Hermann Jónasson

lögreglustjóri, Amtmannsstíg í.

2.  Páll E. Ólason

próíessor, Lindargötu 28.

3.  Fiú ASalbjörg Sigurðardóttir

Laugarnesi.

4.  Helgi Briem

skattstjóri, Marargötu  31

5.  SigurSur SigurBsson

búnaðarmálastjóri, Lækjarg. 14.

6.  Benedikt Sveirtsson

alþingismaður, Skólv.st. 11 A.

7.  GuSmundur Thóroddsen

prófessor,  Fjólugötu  13.

8.  Valtýr Blöndal

bankaritari, Njálsgötu 10 A.

9.  Sigurður Kristinsson

forstjóri, Nönnugötu 1.

10.  Björn Bögnvaldsson

trésmiður, Hallveigarstíg 8.

11.  Helgi  Hjörvar

•kennari, Aðalstræti 8.

12.  Sigursteinn Magnússon

fulltrúi, Laugaveg 42.

13.  GuSmundur Guðnason

gullsmiður, Óðinsgötu 8A.

14.  Jón Eybórsson

veðurfræðingur, Marargötu 3.

15.  Hilmar Stefánsson

bankarjtari, Ránargötu 34.

16.  Magnús Stefánsson

afgreiðslumaður, Sunnuhvoli.

17.  Helgi Bergs

forstjóri, Skólavörðustíg 30.

18.  Júlíus  Guðmundsson

stórkaupmaður, Ránargötu 6.

19.  Guðjón GuSjónsson

kennari, Tjarnargötu 47.

20.  GuSmundur Kr. GuSmundsson

bókhaldari, Bergstaðastræti  80.

21.  Svavar  GuSmundsson

fulltrúi, Hverfisgötu 21.

22.  Jóhann Hjörleifsson

verkstjóri, Sólvallagötu 17.

23.  DavíS  Árnason

rafvirki, Skólavörðustíg 5.

24.  Eggert Jónsson

kaupm. fré Rauðsgili, Óðinsg. 30.

25.  Kristinn Kjartansson

trésmiður  Baldursgötu  4.

26.  Jón pórðarson

prentari, Framnesveg 16 B.

27.  Hallgrímur Hallgrimsson

bókavörður, Laufásveg 20.

28.  Ásgeir Asgeirsson

fræðslumálastjóri, Laufási.

29.  Jón Árnason

framkv.stj., Laufásveg 71.

30.  Björn pórðarson

lögmaður, Bjarkargötu 16.

tefuuskrá

Framsókn.arfélag'S Reykjavíkur

Á fundi í Sambandshúsinu mánu-

daginn 9 þ. m. samþykti Framsóknar-

/elag Reukjavíkur eftirfarandi stefnu-

skrá  í bæjarmálum:

1. Ræktun bæjarlandsins.

a.  Vinna að því að halda í hóflegu

verði öllu ræktanlegu landi í ná-

grenni bæjarins.

b.  Stefna að því, að á öllu ræktanlegu

landi í umhverfi bæjarins rísi smá-

býli, er njóti góðra samgangna við

bæinn.

2. Uppeldismál og íþröttir.

a.  Endurbæta barnaskólann.

b.  Koma ungmennafræðslu bæjarins í

það horf, að séð sé fyrir framhalds

námi  bóklegu  og  verklegu  fyrir

karla og  konur eftir  atvinnu-  og

þroskaskilyrðum lands og bæjar.

c.  Efna til leikvalla inni í bænum, eink-

um í hinum þéttþygðari hverfum,

fyrir börn.

d.  Vinna að því að gera landið frá

suðurenda Tjarnarinnar, alt suður

að Skerjafirði, og þar með talda

öskjuhlíðina, að opinberum skemti-

stað fyrir borgarbúa. Skulu þar

vera gangstígar, og margskonar

leikvellir fyrir börn og unglinga.

e.  Gera við Fossvog bátastöð fyrir

bæjarbúa.

f.  Styðja að því að sundment og al-

mennar útiíþróttir verði stundaðar

af bæjarbúum undir hentugum skil-

yrðum.

3. Heilbrigðisntál.

a.  Koma á auknu hreinlæti í bænum,

bæði um útlit húsa, lóða og stræta.

b.  Vinna að því að götur séu skipu-

lega lagðar, og nægilega breiðar,

þegar miðað er við þarfir bæjar,

sem á fyrir sér að stækka.

4.  Húsagerð.

Stuðla að því að heimili bæjarbúa

verði ódýrari og fegurri en nú m.

a. með því að koma á sameiginleg-

um, ódýrum flutningi á innlendu

efni á byggingarstaðinn, með góð-

um fyrirmyndum af nýtískuheimil-

um og með því að garður sé við

hvert hús.

álög-

b.

Skattamál og f jármál.

a.  Vinna á  móti ósanngjörnum

um á bæjarbúa.

Gera skattaálagninguna réttláta eft-

ir efnum og ástæðum borgaranna.

c. Láta viðhafa ráðdeild og hagsýni í

allri  meðferð  á  fé  bæjarins.

Þurfamannamál.

Koma á skynsamlegu aðhaldi um

eyðslu úr bæjarsjóði til þurfamanna

og um vinnubrögð þurfalinga.

Atvinnumál.

a.  Vinna að því að skapa með smáiðnaði

sjálfstætt atvinnulíf fyrir fólk, sem

nú tekur ekki þátt í framleiðslunni,

af því að það vantar viðfangsefni.

b.  Vinna að umbótum á garðrækt í

umhverfi og nágrenni bæjarins og

gera hana að sjálfstæðum atvinnu-

vegi  (sbr. 1. lið a.).

»¦ j

9 &

Með B-Iistanum, sem borinn er fram af

félagi Framsóknarmanna í bænum og af

mörgum af helstu áhugamönnum frjáls-

lynda félagsins, þeim mönnum, sem ekM

vildu hverfa yfir í herbúðir Morgunblaðs-

ins síðastliðið vor, hefst nýr þáttur í sögu

bæjarins. Miðstétt bæjarins fylkir sér um

þennan lista og um stefnu hans. Fram. að

þessu hafa öfgastefnurnar deilt. Annars-

vegar þröngsýnir og úrræðalausir odd-

borgarar, en á hinn bóginn ógætinn og

reynslulítill flokkur hinna svokölluðu ör-

eiga.

Það er nú meira en mál til komið, að

þeir menn láti til sín taka hér í Reykja-

vík, sem eiga hugsjónir, vit og vilja til

þess að vinna að hollri og eðlilegri þróun

bæjarins. Það getur heldur engum dulist,

sem les stefnuskrá B-listans, að sá flokk-

ur manna, sem að honum stendur, hefir

tekið sér fyrir hendur mörg og þýðingar-

mikil viðfangsefni.

Ein af höfuðsyndum núverandi ráða-

manna Reykjavíkur er frámunalegt hirðu-

leysi um landeign bæjarins. M. a. sýnist

þeim hafa verið nauða illa við, að bærinn

ætti verðmætar lóðir. Mestur hluti bæjar-

landsins er óræktaður og til lítilla nytja,

Engin tilraun er gerð til að láta framleiða

á þessu landi mjólk handa bæjarbúum.

5

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4