Samstaða gegn her í landi - 01.02.1974, Page 1

Samstaða gegn her í landi - 01.02.1974, Page 1
1 ^HERSTÖÐVAMÁLIÐ Þröst ur Ólafsson ViÖ skulum sleppa öllum for- málum og ganga beint til verks. Af hverju er ísland aöili aö NATO, og hvaÖa tilgangi þjónar amerískur her í Keflavík? Hvað er átt við með varnarbandalagi og hverja er veriö að verja? Ef okkur tekst aö svara þess- um spurningum án allra undan- bragöa, er auðvelt að færa rök fyrir því, aö við gerum afnám herstöðvarinnar á Miönesheiöi aö meginmáli og tengjum dvöl ameríska setuliðsins veru lands- ins í NATO. Dvöl setuliðsins í Keflavík er afleiðing af veru landsins í NATO, sem aftur er aflefðing ’þjóðskipulagsins á íslandi og þeirra drottnunar- hlutfalla, sem mynduðust í heim- inum eftir lok síðustu heims- styrj aldar. PÓLITÍSKUR BAKGRUNNUR í heiminum takast á tvenns konar öfl. Annars vegar þeir, sem afneita því þjóðskipulagi, sem þeir búa við og stefna að framþróun, sem getur ekki þýtt annað en afnám stéttaþjóöfélaga svo og sérhverra félagslegra forréttinda,sem þjóðfélagshópar hafa hrifsað til sín í valda- j aðstöðu. Þetta eru í stórum dráttum hin svokölluðu vinstri öfl í austri og vestri. Hins, vegar eru þáð þau öfl, sem rembast við. að festa stétta- samfélagið í sessi, auka félags- legt misrétti, arðfán o'g kúgun svo og öll forréttindi, hverju nafni, sem þau nefnast. Þessir hópar eru nefnd hægri öfl. Að sjálfsögöu er hér um mjög grófa skilgreiningu að ræða og er feikilegur pólitískur munur á einstökum hópum innan vinstri og hægri aflanna. Oft er erfitt að sjá fyrir, hvort sumir hóp- ar .stefna í reynd að auknu frelsi og sjálfsákvörðunarrétti fremur en ófrelsi og undirokun í breyttri mynd. Hvernig líta þau samfélög ut, sem barist er á móti og hvaða aðilar hafa hagnað af vexti þeirra og viðgangi? Með nokkurri einföldun má skipta^löndum heimsins í þrjá meginhópa, sem hafa viss sam- eiginleg þróunareinkenni inn- byrðis. Vestrænt auðvald I fyrsta lagi vestrænu auð- valdsþjóðfélögin, sem eru kom- in lengst £ sögulegri þróun: Þróun framleiðsluaflanna - sem í grófum dráttum eru hin fram- sæknu, lifandi og skapandi öfl samfélagsins, einkum á sviði hinnar efnalegu framleiðslu -er þar komin lengst. Efnahagsleg fram- leiðsla er komin á það hátt stig, að forsendur stéttlauss samfélags eru raunhæfar. Þessar forsendur fela £ sér hátt framleiðslustig, sem tryggir ^efnahagslegt sjálf- - stæði, fr£t£ma, menntun og sam- félagslega þátttöku £ það r£kum mæli, að forréttindahópar eru að verða óþarfir eða þegar orðnir það. En allsnægtir auðvaldsþjóð- félagsins eru ekki eingöngu af- leiðing iðnbyltingarinnar. Þær eru ekki bara afleiðing sérhæfðr- ar framleiðslu og arðráns heima fyrir, heldur byggjast þær ekki s£ður á hverskonar arðráni á heimsmælikvarða, einkum hvað varðar auðlindir annarra háðra þjóða. Á meðan verið var að nýta þá framleiðslu- og gróðamögu- leika, sem heimsmarkaðurinn bauð upp á, voru við lýði r£kisherir £ hverju landi til að tryggja drottnunarstöðu þeirrar stéttar (þj^óðlegrar borgarastéttar) , sem knúði þróunina áfram £ krafti yfirráða yfir auðmagni. Þá var ekkert NATO til, enda var innbyrðis barátta þeirra þjóða, sem lengst voru komnar, um yfirráð yfir hráefna- og sölu- mörkuðum alltof óbilgjörn og tillitslaus til þess að sl£k sam- staða gæti tekist. Einokunarhringir og NATO Á siðustu tuttugu árum hefur þetta gjörbreyst. Þjóör£kið er að líða undir lok. Það er orðið áframhaldandi þróun stéttaþjóð* félagsins fjötur um fót. Vest- rænu auðvaldsrikin stefna nú að efnahagslegum-og pólitiskum sam- runa. En a sama hátt og r£kis- herirnir þjónuðu áður þv£ hlut- verki að tryggja drottnunarað- stöðu hinna þjóðlegu bórgara- stétta innan hvers þjóðrikis , þá hafa nú verið mynduð .hernaðar- bandalög vfðsvegar um heim til að auðvelda og tryggja drottnun nýrrar borgarastéttar, sem spannar yfir stóran hluta heims- ins. Þar sem þróun framleiðslu- aflanna er enn skammt á veg kom- in - einkum vegna aldalangs arð- ráns auðvaldsheimsins-þarf þessi nýja borgarastétt á þjóðlegum herjum að halda. Þeir standa £ þjónustu hennar, hvenær, sem kallið kemur, eins og hefur sýnt sig'£ Indókina, en þó enn skýrar £ Chile, Indónesfu, Grikklandi, Brasiliu og v£ðar. Hin nýja alheimsborgarastétt hefur skipulagt sig £ fjölþjóð- legum fyrirtækjum. Þau bera nafn sitt af þv£ að athafnasvæði þeirra spannar yfir fjölmörg lönd. Þessi fyrirtæki yfirtaka nú £ æ r£kara mæli pólit£skt hlutverk r£kisins, eins og skýr- ast kemur fram £ hinni tilbúnu ol£ukreppu og umfangsmiklum af- skiptum þeirra af innanrikismál- um annarra r£kja. NATO, SEATO, CENTO og önnur sl£k hernaðar- bandalög eru orðin til af þv£ að þessi nýja borgarastétt þarfnast alheimstryggingar fyrir drottn- un sinni. Vestrænt fyrirmyndanlýöræöi Bandar£kin voru að lokinni s£ðari heimsstyrjöld voldugasta efnahagseining auðvalds- heimsins og tóku þv£ forystuna við að sameina hinar þjóðlegu borgarastéttir £ eina alheims- borgarastétt. Það er þessi stétt sem stöðugt skerpir stéttabar- áttuna ofan frá og beitir hrottalegasta valdi og kúgun, þegar hún ál£tur þess þörf. Við megum £ þessu sambandi ekki láta blekkjast af þv£, að hér og á öðrum Vesturlöndum r£ki fyrir- myndarlýðræði, sem við séum að verja. Lýðræði Vesturlanda byggist eingöngu á efnahagslegri þróun þeirra, sem áður var skýrð, enda er pólit£skt lýðræði nauð- synlegt til að viðhalda þessu efnahagsástandi. En bæði ný og gömul reynsla kennir okkur, að lýðræðisleg stjórn getur hven- ær sem er breyst £ andstæðu s£na - ef hagsmunir auðvaldsins krefjast þess. Þv£ er það, að sá einstakl- ingur, sem styður auðvaldsskipu- lagið og vill viðhalda þv£, hlýt- ur l£ka að vilja fasisma. Auð- valdaskipulagið gr£pur óhjá- kvæmilega til fasisma, þegar ástandið verður hættulegt fyrir það. Barátta gegn herstöðinni £ Keflav£k og NATO er þv£ óhjá- kvæmilega barátta gegn auðvalds- þjóðfélaginu og áframhaldi þess fasismanum, þv£ að herinn er trygging fyrir ákveðnu hagkerfi og frelsi þeirra, eem á þv£ græða. Hann er hér ekki til að verja hagsmuni þeirra, sem verða að þola kerfið, jafnvel þó á Islandi hafi um stundarsakir tekist að sverfa sárustu brodd- ana af þv£. Austræn forréttindi annan stað eru það komm- ún£sku Austur-Evrópulöndin. Þetta eru lönd sem af sjálfs- dáðum eða með aðstoð rauða hers- ins beittu "sós£al£skum" aðferð- um til umsköpunar þjóðfélagshátta sinna. Hér er ekki um að ræða sós£al£sk lönd samkvæmt marx£sk- um skilningi, þar sem allar for- sendur sosialismans vantar, hvað svo sem þróunin kann að bera £ skauti sér. Fremur hæfir að kalla þau "eftir-auðvaldssamfé- lög", sem gert hafa misjafnlega velheppnaðar tilraunir til að yfirvinna stéttasamfélagið. Vegna skorts á efnahagslegum forsendum hafa þv£ svipuð fyrir- bæri verið innleidd £ þessum löndum og £ auðvaldsskipulagi - nú á grundvelli rikiseignar á atvinnutækjum og félagslegrar skipulagningar, sem byggist á öflugu skrifstofuveldi. Fá- mennur forréttindahópur beitir fjöldann hörkulegu valdi til þess að halda honum andlega ófullveðja og efnahagslega undirokuðum. Þessir fámennu forréttinda- hópar, sem nú ráða yfir kommún- istaflokkum rikjanna £ austri, vilja jafn ógjarnan afsala sér forréttindum s£num oe1 vestræn borgarastétt stéttaþjóðfélags - ins. Að visu væri það röng alhæfing að draga þá £ sama dilk og vestræna drottnara vegna ó- likrar sögulegrar stöðu og hug- myndafræðilegs arfs. Báðum er það þó sameiginlegt að vilja viðhalda forréttindasamfélögum, Varsjárbandalagið er nú ekki s£st tæki til valdatryggingar skrifstofuveldis Austur-Evrópu- rikjanna, eins og berlegast kom £ ljós £ Ungverjalandi og Tékkó- slóvakiu. Hér er ekki staður til að rekja ól£ka sögu þessara tveggja höfuðhernaðarbandalaga nút£m- ans. - Vissulega voru þau á á- kveðnu söguskeiði svarnir and- stæðingar, einkum á meðan heims- valdastefna bandariskrar borg- arastéttar beindist að endur- skipulagningu og sameiningu borgarastéttar Evrópu, um leið og ný lönd voru sett undir eft- irlit hennar, þar á meðal Island. Á meðan verið var að ganga end- anlega frá áhrifasvæðum stór- veldanna og staða hinnar nýju stéttar fyrir austan var enn nokkuð óljós, voru bein hernað- arátök hugsanleg. Varsjárbanda- lagið var þv£ vegna uppruna s£ns fremur varnarbandalag nýrra þjóðfélagshátta, jafnvel þótt þeir hafi ekki verið sós£al£skir nema að litlu leyti. NATO var frá upphafi varnarbandalag borg- arastéttarinnar og auðvaldssam- félagsins, sem átti £ vök að verjast eftir að hafa beitt fas- isma sér til 'varnar. Stefna endurskipulagðrar borgarastéttar var ekki £ þv£ fólgin að una við sitt, taka móralskri niðurlæg- ingu str£ðsins sem ábendingu, heldur hugði hún á umfangsmikla landvinninga viðsvegar um heim, sem henni og tókst að marki. Nú þegar innri mótsagnir beggja samfélagsmyndananna verða skýrari, eykst samvinna þeirra afla, sem vilja viðhalda for- réttindum s£num, gegn þeim, sem stefna að afnámi þeirra, sbr. faðmlög Brésneffs og Nixons. Andstæðan milli NATO og Varsjár- bandalagsins er að l£ða undir lok og eftir stendur barátta allra þeirra, sem l£ta á afnám stéttasamfélags og forrettinda sem forsendu fyrir frjálsu og öruggu l£fi. þv£ erum við á móti öllum hernaðarbandalögum, sem stofnuð hafa verið til að innsigla núverandi drottnunar- og valdahlutföll, hvaða nafn- gift, sem þau annars bera. Vanþróaðar hálfnýlendur I þriðja o^ siðasta lagi eru svo vanþrouðu löndin, þau lönd, sem verið hafa nýlendur auðvaldsr£kjanna, en hefur á s£ð- usta árum tekist áð öðlast póli- t£skt sjálfstæði. Sjálfstæði þeirra er þó meira £ orði en á borði, þv£ efnahagslega eru þau hálfnýlendur auðvaldsr£kjanna. Fjölþjóðafyrirtækin hafa skipu- lagt heimsmarkaðina á þann veg, að vanþróunin er eðlileg afleið- ing r£kjandi ástands. Allar al- frh. á bls. 3

x

Samstaða gegn her í landi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samstaða gegn her í landi
https://timarit.is/publication/969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.