Vísir - 18.04.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1915, Blaðsíða 1
Útgefaadi: HLUTAFÉLAG. SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland. SÍMI 400. 5. á r g i esssa Sunnudaginn 18. apríS 1SI5. 0=^ 128. fbl. ©£> GAIViLA BIO , SYAETI GIMSTEIEXISS Fallegur og áhrifamikill sjón- leikurí3 þáttum, útbúinn með eðlilegum litum, hjá Pathe Freres í París. Leikinn af fegurstu leik- urum Belga, ýmist i A N T- W E R P E N eða frumskógum Afriku, þar sem fram fara tigr isdýraveiðar gagntakandi og nátturlegar, sem eigi hafa sést hér áður. Ágætis efni. — Jafn skemti- legt fyrir börn sem fullorðna. Æskan nr. 1. Fundur í dag (sunnud.) kl. 4 síðdegis. Utanstúkumaður talar. Fjölmennið. K. F. U.M, Y.-D. fundur í dag kl. 4. Vetrarkveðja. Almenn samkoma kl. 8Va. Allir velkomnir. RúgmjöZ, Maísmjöl, Hveiti, Kartöflur, Srnjörlíki er ódýrara en annarstaðar í stórkaupum hjá jtá "NDaBnesv. BÆJARFfiETTIfi Afmæli í dag: Ekkjan Ragnheiður Rögnvalds- dóttir, 50 ára. Sumarkort fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. ' ' ' ' ' a'jO'i Jarðarför I Ólafs sál. Sveinssonar fór fram í gær, að viðstöddu miklu fjölmenni. Iönaðarnienn báru líkið í k.rkj- una, en Oddfellowar úr henni. Misprentast haföi í gær í augl. Petersens frá Viðey verðið á kartöflum, kr. 7,60, — en áíti að vera kr. 7,50. »Bragi« kom inn í gær, hafði fiskað mjög vel. Hafði um 90 tn. Iifur. Sí mskeyti frá Gentrál News. London 17. apríl 1915. þýsk flugvél varpaði í gærdag sprengikúlum á Sittingbourne, Faversham og aðrar borgir í Kent. Gerðu engan skaða. Frekari bardagar hafa verið í héraðinu við Evfrat. 15,000 Tyrkja reknir til baka, til Nakhailah. Paris: Öllum áhlaupum þjóðverja hrundið. Franskir flug- menn vörpuðu sprengikúlum á rafmagnsstöð við Metz og púður- geymsluskála við Rothwell. Petrograd : Austurríkismenn hraktir burtu úr Cerzkewinz- héraðinu, Karpatafjöllum. NYJA BiO Bófafélagið ,Spaða-ás’ eða Nick Winter aftur- genginn. Ákafiega spennandi ieyni- lögreglusjónleikur í 3 þáttum, leikinn af alþektum frönskum leikurum. Foringja bófanna leikur hinn sami er áður lék »Zigomar«. Myndin er einhver hin allra besta leynilögreglumynd, sem hefir verið sýnd hér, útbúnað- ur allur gerður af hinni mestu snild. Verð hið venjulega. »Ba!dur« kom inn í gær, hafði fiskað mik- ið og með 97 föt af lifur. Kolaskip kom í gærmorgun til Frederik- sens kaupm. »GuIlfoss« för fil Hafnarfj. í morgun. Marg- ir bæjarbúar tóku sér far með skip- inu þangað, sér til hressingar. Gestir í bænum: Sr. Ásgeir Ásgeirsson frá Hvammi og sr. Sig. Gunnarsson í Stykkis- hólmi. Ingvar Þóroddsson, bóndi á Reykjum í Ölfusi, var hér nýlega á ferð. — Sagði hann komna góða hluti i Þorlákshöfn. Alt vænn netjafiskur. Botnvörpungarnir Baldur og Bragi komu í gær- kvöld með ágætis afla. Var byrjað að sidpa upp fiskinum í morgun. ryrsti báturinn, hlaðinn fiski, sökk við bryggjuna inn við Kirkjusand. Búist við að farmurinn sé að mestu tapaður. Stjórn Eimskipafél. íslands bauð blaöamönnum bæjarins til morgunverðar í »Gullfoss« í gær. Form. félagsins bauð gestina ve!- komna og þakkaði, hve vel öll blöð- ín hefðu stutt að því, að koma þessu fyrirtæki á fót. Þá þakkaði Þorst. Gísla^on ritstj. fyrir boðið og mælti fram vísu er síðar mun birt. Skúli Thoroddsen ritstj. þakkaði boðið fyrir hönd blaðam. og ósk- aði fé'aginu góðs gengis. Því næst ftutti dr. Guðm. Finnbogason ræðu fyrir minni skipstjórans og loks tal- aði Ólafur ritstj. Björnsson fyrir minni E. Nielsens framkvæmdarstj, Skjaldbreið var opnuð í gær kl. 5. Hefir þar verið breytt öllu innan veggja, og mun flestum þykja það til batnaðar \ vera, enda var þar fult um alia j bekki fram undir miðnætti, og fengu , þó færri inn að komast en vildu. j Bræðurnir Eggert og Þórarinn skemtu ! fólkinu. Annars leiðir Vísir hjá sér \ að lýsa skrautinu og þægilegheitum < inni þar, en ráðleggur öllum að fara þangað og sjá — og munu peir þá sannfærast. Sumarkort hafa Vísi borist úr tveim áttum, lagleg og smekkleg. Önnur fást í Landstjörnunni, og eru þau í »vís- itkorts«-formi með fjögra laufasmára til prýðis, hin hefir Friðfinnur Guð- jónsson gefið út, sá maðurinn, sem fyrst mun hafa byrjað á því að gefa út íslensk kort. Eru þau kort með þjóðlegum lítum og vísum eftir góðskáld vor. Leikfélag Eejijavíkur Æfintýri á gönguför Sjónleikur í 4 þáttum eftir J. C. Hostrup. Verður enn ieiltið í kvöld, sunnud. 18. apríl kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá ki. 2. Þanniglítur Arabinnáþað. Ferðamaður nokkur, sem hefir ferðast um Austurlönd og dvalið þar í ýmsum borgum, skýrir frá eftirfarandi afriði: Einn morgun þá er hann vökv- aði blómin fyrir utan glugga sinn, stökti hann óvart vatni á Araba einn, sem lá endilangur neðan undir glugganum, og sleikii sóiskinið. Arabinn þaut upp f ofboði, en sá ekki Evrópumanninn, því hann dró sig undir eins í hlé. Þá setti Arabinn á sig svip mik- inn og hrópaði af miklum móði: »Sért þú gamall maður, þá fyrirlít eg þig! Sért þú gömul kona, þá fyrirljt eg Þ'g! Sért þú ungur maður, þá bölva eg þér! Sért þú ung stúlka, þá þakka eg þér! QriLiifn þess, að nú hefi ouKitin eg {engið stóra ég góða prjónavél, get eg prjón- að bæði nærföt og peysur með hvaða prjóni sem fóik óskar, og vona þess vegna að viðskiftavin ir mfnir komi efh'rleiðis með fleira en sokkaprjón, einnig verð- ur tekið á móti prjóni í Vöru- húsinu, ef fólki þykir skemra að fara þangað. Laugaveg 34 B. Sigríður Elíasdóttir. Höfuðsjöl og herðasjö! nýkomin í stóru úrvati. Odýrust Sturla jónsson. Auglýsið í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.