Vísir - 27.05.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1915, Blaðsíða 4
V i b i H Bæjarf rétli r. Framh. frá 1. síðu. í Látinn. í gærmorgun andaðist 18 ára ; gamall piltur, að nafni Hallur Haf- iiðason. Hann átti heima á Eiði á Seltjarnarnesi og haföi komið pangað vestan úr ísatjarðarsýslu sl. haust, « Nýja Bio. Vísir var þar í gærkvöld og sá ! fallega mynd. Bæði er að öllu sæmilega Ieikið, en einkum kveður þó að náttúrufegurö þeirri, sem þar er sýnd frá Svisslandi. Hvað vikublööin segja. ísafold 26. maí. Efni: Nýbreytni í umboðsstjórninni. — Samvinnu- þýðleiki! Klofningur í Sjálfstæðis- flokksstj. Minni hlutinn rekur meiri hlutann. — Nautnir (eftir X). — S'g. Eggerz f. ráðh. á æsingaleið- angri krin^um land. — Að falla frá fyrirvaranum, — FuglafriðUnar- lögin eftir (G. D.) — Fréttir. Lögrétta 26. maí. Efni: Ítalía komin í ófriðmn. — Úr herbúð- um Sjálfslæðismanria. — Ofan frá Baulu, Jóhann frá Sveinatungu. — Ný bók (hestar og reiðmenn á ísl.) — Eftirmæli. — Fréttir. Svar. í 164 tbl. Vísis birtist grein undir nafninu; Fuglavinur. Fagurt er nafnið. Greinin er um 2 erni hér í Eskihlíðinni, sem höf. segir að séu aumlega á sig komnir af mannavöldum. Segir að klift hafi verið af vængjum og stéli þeirra, svo að þeir geti orðið grimmum hundum að bráð. Þeir fái úldið fiskslóg að jeta og þarna sé ekkert vatn. Að ernir séu öðru vanir, t. d. Jaxi og lambakjöti, og væri gustukaverk að stytta þeim stundir, Eg hygg að nefndir ernir séu þeir, sem bjargáð var frá hungur- dauða í fyrravor, þá ungum og yfirgefnum af foreldrunum, og komu til bæjarins síðastliðið haust, og eg þá keypti. Hefi eg gefið þeim síð- an á hverjum degi, eins mikið og þeir hafa viljað, ýmist nýja fugla, fisk eða kjöt. Lambakjöt og lax hafa þeir líka fengið, en það er ekki altaf við hendina. Vatn hafa þeir líka haft eftir þörfum. Það er ósatt, sem greinarhöf. seg- ir, að klift hafi verið af vængjum og stéli arnanna til þess að varna þeim flugs, og geti þeir því orðið grimmum hundum að bráð. Eg hefi séð þá lyfta sér frá jörðu dqglega og fljúga um hlíðina og niður að Fossvogi, og geta þeir því óefað bjargað sér undan grimmum hundum. En engan þarf að furða, þótt ekki séu þeir mannfælnir, sem lifað hafa með mönnum síðan ung- ar voru. Þá er það líka ósatt, að vatns- skortur sé um þessar slóðir. Eg er hér um bil viss um, að fleiri pollar og smá-Iækjarsprænur eru þar, en gr.höf. getur talið. Enn er það ósatt, að örnum þess- um sé gefið gamalt eða úldið fæði, en verið getur, að leifar úldni. Það er einnig rangt af gr.höf., að eggja menn á að drepa erni. Það gæti orðið dýrt gaman. — En hins vegar er mér sem eg sjái fuglavin horfa lengi með vinaraug um á erni, þótt viltir væru, taka hans eigin lömb, ef einhver væru, og rífa í sig fyrir augum hans. Th. Kjatval. Með s.s. VESTU kom mikið úrval af: Handsápu Þvottasápn Kartöflur ágætis tegundir, sem öllum hafa reynst vel. Miklar birgðir, bæði til matar og útsæðis. Ódýrar í stór og smásölu. Versl. Svanur. Sími 104. Laugv. 37. Sími 104. Smj örlíkið besta fæst nú stöðugt hjá Jes Zimsen. 2 s a m I i g g j a n d i herbergi til leigu í miðbænum. Afgr. v. á. T i I 1 e i g u nú þegar stór stofa með forstofuinngangi. Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss Laugav. 34. S k r i f b o r ð til sölu, með tækifærisverði. Til sýnis á afgr. Vísis. Gott orgel til sölu. Uppl. gefur Benedikt Arnason, Spítalastíg 8, heima kl. 3—4 e. h. K o f f o r t til sölu á Laugaveg 52 (niðri). T j a 1 d mjög vandað, kostaði upphaflega 6 sterl. pd. (eða kr. 112,00) er til sölu með tækifæris- verði. Uppl. hjá Sigurði Sigurðs- syni Bræðraborgarstíg 1. F a 1 1 e g gluggablóm til sölu á Hverfisgötu 47. T v æ r k ý r ungar og góðar til sölu, einnig ný aktýgi. Uppl. á Vesturgötu 33. R ó n i r sjóvetlingar til sölu á Baldursgötu 1. Barnakerra óskast til kaups. Uppl. á Hverfisgö'.u 82. F e r m i n g a r k j ó 11 óskast til kaups. Uppl. Grjótagötu 12. B á t u r með öllu tilheyrandi, fæst með tækifærisverði. Upplýsingar á Vitastíg 13. Sápuspónum(Luse) SólsMnssáput Þar á meðal Smástykki mjög hentug sem bað- og þvottasápa. Jí Hjartarson & Co. Hafnarstrœti 4. Sími 40. Bakarí Davfðs Olafssonar er flutt á Hverfisgötu 72, áður hlutafélagið Nýj a Bakaríið. Jón Kristjánss. læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Bókhlöðstíg 10 (uppi). Viðtalstími 10—12. BOLLÁR nýkomnir til Jóns Hjartars. & Co, Hafnarstræti 4. Sími 40. Þ u r t og bjart kjallarapláss fæst leigt, hentugt fyrir vörugeymslu. Afgr. v. á. L í t i ð herbergi nálægt miðbæn- um, óskast. Afgr. v. á. H e r b e r g i lítið, mjög skemti- legt til Ieigu nú þegar eða frá 1. júpí á Grettisgötu 38. 2—3 herbergja íbúð mjög góð og ódýr neðarlega í Austurbænum fæst af vissum ástæðum til 1. okt. Afgr. v. á. 1 h e r b e r g i móti sól f Mið- bænum til leigu. Uppl. í verslun Jóns Þórðarsonar. O^dfellow-herbergin í Pósthússtræti 14 eru til leigu með eða án brtytinga. Jón Sveinsson. S t o f a eða lítið herbergi til leigu á Vitastíg 8. § TAPAÐ — FUNDIÐ g i ___________® F u n d i s t hefir silfurbrjóstnál, á Hafnarfjarðarvegi. Vitjist á Fram- nesveg 25. T a p a s t hefir budda frá Grett- isgötu 8 að Laugaveg 44. Skilist á afgr. Vísis. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn frá 8—11. Sími 444. Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnss. Uppl. á Óð- insg. 7 kl. 7—8 síðd. Telpa 14 ára gömul, óskast til að vera með barn frá 1. júní. Jessen Vesturgötu 14. B. 12—14 ára drengur, áreiðan- legur og siðprúður, getur fengið atvinnu við verslun. Afgr. v. á. H/FNýja Bakaríiö óskar eftir góöri afgreiðslustúlku nú þegar. Menn snúi sér tii Magnúsar Guð- mundssonar skipasmiðs Hverfis- götu 68 A. 2—3 drengir, duglegir og áreiðanlegir, geta fengið atvinnu i 3—4 mánuði. Semja ber við vörslumannn bæjarins, hittist á Vita- stíg 13. Talsími 521. Stúlka. Hraust og áreiðanleg stúlka ósk- ast frá 1. júlí á fáment heimili hér 5 k r . s e ð i 11 tapaðist í gær frá nýja pósthúsinu um Pósthús- stræti eða Vallarstræti. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. F u n d i s t hefir budda. 'Vitjist á Vatnsstíg 12. í bænum. Uppi. gefur frú Stein unn Bjarnason Aðalstræti 7. Vátryggingar. L y k I a r fundnir á laugardaginn. \ Afgreiðslan vísar á. > B r j ó s t n á 1 úr gulli hefir tap- ' ast á leiðinni frá Iðnaðarmannahús- inu vestur á Vesturgötu. Afgr. v. á. Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. S i 1 k i s v u n t a fundin. Uppl. Laufásveg 43. S á, sem hefir með hönduni »Dagrenning« með mínu nafni, geri svo vel að skila henni sem fyrst. B. Stefánsson, Austurstræti 3. F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- bænum. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.