Vísir - 29.06.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1915, Blaðsíða 4
V I S I R Kaflar úr bréfi frá J. V. Aust- manns til föður hans J9/s 1915. Kæri faðir minn! » — — — pa^ scm við erum ailir að hugsa um, er þetta: Hve- nær á að la'ta til skarðar skríða með okkur og Þjóðverjum? Hvenær á að herða svo á skrúfunni, að Þjóð- verjar gefist upp og stríðinu liætti? Sjálfur hefi eg það hugboð, að eft- ir -3 mánuði verði þeir yfirunnir; eða að minsta kosii illa lamaðir, þvi að jörð er farin að þorna, svo að hægt verður nú að hreyfa sig úr þessu. Veðriö hefir verið yndislegt nú í mánuð. Nýtí Grísakjöt fæst í dag í Matardeild Siáturfélagsins, Hafnarstræti. Sími 211. 10-320 stúikur vantar h.f. »Eggert Oiafsson«. VINNA Sendisveinar fást ávalt í Söluturninuni. Opinn frá 8—11 Sími 444. S t á 1 p u ð telpa óskast til snún- inga. A. v. á. S t ú 1 k a eða eidri kona óskast í vist frá 1. júlí, á fáment heimili Uppi. gefur Guðný Ottesen, Klapp- arstíg 1 B. 1 h á s e t a vantar á mótorbát, einnig stúlku til að hirða um skips- höfn (6—7 menn). Hátt kaup í boði. Uppl. á Njáisgötu 13 B. Kanpakona óskast á áægtt heitnili í Borgarfirði. Hátt kaup boðið. Uppl. á Smiðjustíg 5, uppi. Þú virðist ímynda þér, að við byssusmiðirnir séum langt á bak við orustuvöliinn. Nei, faðir minn, Þú hefir þar ranga hugmynd, þvi við fylgjum okkar liði, hvar sem það fer. Og af sjálfum tnér er það að segja, að þegar eg er ekki að gjöra við byssur, hái eg hildarleik við leymskyttur Þjóöverja. Mér hefir verið gefinn eins góður riffill og hægt er að smíða, með sérstökum úibúnaði fyrir þenna nýja starfa minn. Og þessi nýji riffill minn er fiamúrskarandi verkfæri! Hann er eiskulegur. Og það hefir fleiri en einn vesalings Þjóðverjinn orðið að láta lífið fyrir sendingum þeim sem þeir fá frá mér úr þessum nýja riffli mínum. Og eg get ekki aruað en hugsað um, að ef eg lifi stríðið út og veg alla tíð menn, eins og eg gjöri nú dags daglega | hversu voðaleg tala þetta yrði, sem | eíí hefði þá tekið af Iífi. Á hverju ; kveldi verð eg að svara sömu i spurningunni, og er hún þessi: j »Hvað hefir þú fengið marga í ! dag«. Rétt eins og eg væri að skjótd fugla úr leir, sem kastað er úr skotgildru (trapshooting). Þetta er nokkuð hættulegt, sem eg hefst nú að. En samt þarft þú ekki að vera hræddur um mig. því eg beiti allri þeirri kænsku og snarræði, sem eg á til í eigu minni, i og hræðsla veit eg ekki hvað er. j Eg skrifa þér til eins oft og mér, veröur hægt, kæri faðir. Athgs. — Rétt nýlega var bréf í Winnipeg Telegram frá manni, sem er í Frakklandi og á orustuvöllun- um, en á heima hér í borginni. Segir hann, að leyniskyttur Þjóð- verja séu eins á bak við lið Breta i eins og fyrir íraman þáð, þó eng- inn skilji í því, hvernig á því standi. Hann segir, að þeir hafi sjónauka á riflum sínum og séu afbragðs- skyttur og gjöri mikið manntjón. Hann segir líka frá því, að ein vel þekt skytta úr 90. herdeitdinni sé búin að fá riffil með sema útbún- aöi, og arepi hann nú þá þýsku á 1100 —1200 yds. eða meira en tvo þriðju úr mílu. — Það er víst eng- ! inn efi á því, að þessi maður er . Austmann. — Hkr. Mönnum detta i hug íslending- ar í fornöld, sem vógu mer.n frýju- laust, ef í það fór, eu »þótti« þó »fyrir því«, eins og Gunnar á Hlíðarenda sagði. Guðm. í húsum G. Zoega. Semjið við Guðmundsson, Hittist frá 10—2 og 4—7. Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. A. v, á. 2 s t ú 1 k u r, vanar línubeitingu geta strax fengið atvinnu í Sand- gerði. Gott kaup. Semjið fljótt við Gísia Hjálmarsson, Laugav. 17. Kýmni. Katrín litla var þannig uppalin, að hún vissi, að það var ljótt og fyrirlitlegt að »segja eftir, eða bera á milii«. En bróðir hennar, sem var tviburi við hana, gerði henni stund- um erfitt að framfylgja þessu, því hann var mikill fyrir sér. »Katac, sagði móðir hennar einn dag, »getur það verið, að þið Halli hafið borðað allar piparmynturnar, sem eg ætlaði að færa henni ömmu ykkar, úr pokanum, þó mér yrði það á, að leggja þær hérna á borðið?« »Eg snerti þær ekki, mamma mín« sagði Kata. »En Halli — Þú veist, aö það er ekki vani minn að segja eftir, já — þú gelur reynt að lykta fram úr honum.« Frú Thomsen var ekkja. Hún var meðlimur í spiritistafélagi einu. Eitt sinn hepnaðist henni að ná sambandi við mann sinn, sem var dáinn. Þetta var samtalið: Frú Th.: Er það maðurinn minn elskulegur, sem eg er að tala við. Andinn: Já, það er eg. Frú Th.: Hvernig líður þér? And.: Mér líður hreint ágætlega Frú Th.: Líður þér betur, en þegar þú varst hjá mér? And.: Já, svo miklum mun betur. Frú Th.: Þú vildir þá ekki vera horfinn til mín aftur? And.: Nei. Frú Th.: Hvar ertu þá? And.: í Víti. Föðurleg umhyggja. Ingimundur og kona haiis áttu svo mörg börn, að vart urðu þau talin. Eitt sinn fóru þau með öll börn sín út fyrir bæinn, og lofuðu þeim að leika sér þar. Rann á þarskamt frá. Brátt komu fleiri börn í hópinn, og léku þau sér ÖII á bökkunum. Alt í einu kemur einn af son- um Ingimundar hlaupandi og kallar: »Pabbi, pabbi, hann Kjartan datl í ána!« »Hann Kjartan? Kona, eigum við nokkurn Kjartan?* Einhvern iíma hefir mér boðisl betra. »Gefið mér eitthvað að drekka« bað ’ hánn hjúkrunarkonuna, með veikri röddu. »Gerið svo vel«, sagði hjúkr- unarkonan og bar honum glas, fult af tæru vatni. Hann rétti fram hend- ina með veikum mætti og mælti: »Dreipið á mig einni og einni teskeið i einu, á meðan eg er að venjast við það.« AGÆTAR RJÚPUR fást hjá Sláturfélagi Suðurlands Hafnarstræii — — Sími 211. |J FÆ-Ð1 H F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- bænum. Afgr. v. á. H e r b e r g i ineð húsg. til leigu í Þingholtsstr. 12, niðri H e r b e r g i til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. hjá Gunnþórunni Halldórsdóttur, Sápuhúsinu. 2 samiiggjandi herbergi eru til leigu nú þegar á besta stað í bænum. Mjög hentug fyrir þing- mann. Þá með öllum útbúnaöi og síma. Afgr. v. á. 2 sainliggjandi herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. sept. handa einhleyp- um. Afgr. v. á. 3—4 h e r b. fbúð óskast frá 1. ðkt. Uppl. á Grettisg.' 51. 1 H e r b. óskar einhl. stúlka nú þegar, helst í Vesturb. A. v. á. 1 —2 h e r b. íbúð fæst strax með hálfvirði til 1. okt., á besta stað. Afgr. v. á. S t o f a, með húsg., til leigu á fegursta stað í bænum. Uppl. í Þingholtsstr. 18, uppi. Tvær góðar stofur til leigu, frá 1. júlí til 1. okt. n. k. Húsgögn og aðg. að eldhúsi, ef óskað er.- Ingólfsstr 4, niðri. Barnavagn óskast Ieigður eða keyptur. A. v. á. Morgunkjólar fást altaf ódýrastir í Grjótagötu 14, niðri. H æ s t verð á ull og prjónatusk- um er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503. r i TA PAÐ FUNDIÐ Barnavagga óskast til kaups. Uppl. á Ránarg. 29 A. H v í 11, gamalt úti-sóltjald frá glugga, tapaðist í Laugunum. Skil- ist á Hverfisg. 92, gegn fundarl. L í t i I handtaska fundin í kirkju- í garðinum. Vitja má í Skólabæinn uppi. Vagnhestur fæst keyptur. Uppl. gefur Eyólfur Jóhannsson, Bröttugötu 3. Sími 517. Páll Bergsson, Skólav.stíg 41, óskar að fá keypta nú þegar og stöðugt, 15—20 potta af mjólk á dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.