Vísir - 05.07.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1915, Blaðsíða 3
V I S I H JDveWÉuU SawVl&s ||4JSen^a s\kow liampavíu. §\m\ \§ö. Svo er sagt, að það hafi íekið af Þjóðverjum fernar skotgrafa-raðir, hverja af annari, í þessu áhlaupi og hrakið þá um mílu vegar enska. Var það einkum 16. herdeMdin, sem hélt uppi sókninni þar, sern harðast var, og svo hin 48. Urðu þær að rjúfa gaddavírsgirðingar og biðu auk þess mikið tjón af skothríð úr vélbyssum og tröll fallbyssuni Þjóð- verja, einkum af því, að þær höfðu hætt sér helst til langt fram, og átti því hjálparliðið örðugt með að ná til þeirra. Þó tókst þeim að grafa sig niður og bíða svo styrktarliðs- ins. Er það allra manna mál, að ekki geti nú vaskara lið á vígvelli, en Canada-liðið. 15-20 stúlkur óskast til Siglufjarðar — 55 aura á tunnuna — frítt hús, kol, olía og frí ferð norður. Guðni. Jónsson, Barónstíg 18 uppi. Hittist frá 6—8 e. m. ilreidafél Rvíta, Vonarstrœti, hefir fastar ferðir til Hafnarfjarð- ar kl. 10, kl. 2, kl. 6 og kl. 8. p|§l~ Fleiri ferðir farnar ef nægilegt fólk er. Á sunnudögum fer bifreiðin kl. 10,12,2,4,6,8. §\lðta 10-20 stúikur vantar h.f. »Eggert Olafsson«. Semjið við Guðm. Guðmundsson, í húsum O. Zoega. Hittist frá 10—2 og 4—7, íslenskir • Fánar! _ Misnmnaidi stærðir Koma með s/s STERLING. Egill Jacobsen. Rababari fœst á afgreiðslu S a n í t a s. sauðskinn — lituð og vel verkuð — fást hjá rs > % » n :• a p / a \ §0\\)V\0\. Búkoilu- smjörlíkið góða og DM-C- rjóminn frægi, tvœr teg- undir, einníg Skipskex ávalt fyrirliggjandi. Að eins fyrir kaupmenn. Stcjánsson. ÁGrÆTAE RJIÍPUR fást hjá Sláturfélagi Suðurlands Hafnarstræti — — Sími 211 }táía selur s\n Det kglx octr. Brandassurance Comp, Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. öl ]xí ÖlgeÆVuul §§\W §f\alV&$\\mssot\. §\m\ 9 Urskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. »Yðar hágöfgi og Mr. Talbot eru tvær ólíkar persónur«, skaut lög- maðurinn inn í. »t>ÖKk, Bo!ton«, hreytti jarlinn úr sér og glotti kuldalega. »Okkur frænda nu'num kemur ekki illa sam- an, en eg held að við berum ekki mikinn kærieika hvor til annars.« »Mr. Talbot er mjög virðingar verður ungur maður. Hann er að verða þektur. Hann er þegar farinn að vaxa að áliti hjá a!menningi.« »Honum er velkomið að vaxa að áliti hjá almenningi, eins mikið og hann vill. En mig langar ekk- ert til þess, að fjölyrða um dygðir Talbots og hina miklu hæfileika hans. Við vorum að tala um Vero- niku. Eg ætla að biðja yður að skrifa fyrir mig erfðaskrá, sem á- nafnar henni eigur mínar og Way- neford. Þó með einu skilyrði — að hún giftist manni af tignum ættum.« Mr. Bolton kipraði varirnar. »Miss Veronika er stolt, lávarður mmn.« »Eg veit um stolt hennar, en eg get samt ekki reitt mig á það eitt. Bolton, þér vitið, að það er ótigiö blóð í æðum hennar. Bróðir minn tók niður fyrir sig. Móðir hennar —« »Mjög virðingar verð kona.« »Egtrúiyður. Eg sá hana aldrei.* »Mjög göfug, ung kona, þótt hún væri af lægri stétt en bróðir yðar. Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er það ekki í fyrsta sinni, sem mað- ur tekur niður fyrir sig.« »Þetta eru mjög almenn sann- indi, en áhrif þessara orða, á jarl- inn, voru þó bersýnileg. Höndin féll frá augum hans. Daufur roði færðist upp í hið hvíta andlit. Það sindraði snöggvast úr augum hans, sem urðu reiðuleg og tortrygnisleg. Dökku augabrvnnar fengu ygiisvip. En þessi geðshræringarmerki hurfu eins skyndilega og þau höfðu kom- ið. Gamia, mannhaturslega glottið færðist aftur yfir andlit hans um Ieið og bann sagði: »Öldungis rétt, Öldungis rétt. En þaö er ótigið blóð í æðum hennar, og eg verð að setja því skorður. Með eigum mínum fer Warneford Rask. Það var eign móður minnar. Ef mér þykir vænt um nokkurn stað á þessari jörð, þá er það Warneford. Veronika á að ríkja þar. Eg kæri mig ekki um að neinn óbreyttur alþýðumaður ríki þar með henni. Þá vildi eg heldur að peningarnir og landið gengju til Talbots. Þetta er líka, eins og eg sagði, mjög einfalt skil- yrði. Við getuni borið það uudir hana. Ef hún vill ganga að þvf, gott og vel. Ef ekki —« Hann bandaði til með hendinni og hall- aði sér aftur á bak til merkis um, að hann segði ekki meira um þetta. »Við getum eins vel spurt hana þegar í stað, Bolton.« Lögmaðurinn ypti öxlum. »Alveg eins nú og einhvern tíma seinna, lávarður m\nn«, sagði hann. Jarlinn snerti bjöllu, sem var hjá stól hans, og þjónn kom inn í her- bergið, og fór hljóðlega, — allur hávaði var stranglega bannaður á Lynne Court — hans hágöfgi skip- aði honum að biðja Miss Denby að gera svo vel að koma niður í lestrarstofuna. Eftir nokkrar mínútur opnaði þjónninn dyrnar til þess, að hleypa ungu stúlkunni, sem þessir tveir menn höfðu verið að tala um, inn í herbergið. Þegar hún gekk inn í hina rík- mannlegu lestrarstofu, féll sólskinið og bjarminn frá arninum — arin- eldar voru ávalt kveyktir vetur sem sumar á Lynne Court, því að jarl- inn var mjög kulvís — á andlit hennar, svo að hún leit út eins og ímynd meyjarlegrar feguröar, þar sem hún skar svo vel af, við hið dökka baksvið, sem myndað var íbenholtsskápum og skrautlegum bókum, bundnum í saffianskinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.