Morgunblaðið - 23.10.1914, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.10.1914, Blaðsíða 2
1626 MORGUNBLAÐIÐ í mjólkurleysinu ættu menn að snúa sér til Liverpooi. Þar fást 2 ----- DAGBÓíJIN. 1=3 Afmæli í dag: Steinunn Sigurðardóttir, húsfrú. H. J. Hansen, bakari. Kristinn Árnason, sjóm. Erl. Jóhannesson, skósm. Afmæliskort fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. teg. af rjóma í dósum og 2 tegundir af rjóma í flöskum og ennfremur hin ágæta „I»urmjólk“, sem allir ættu að nota í mat, því hún er bragðgóð og inniheldur öll sömu næringarefni sem hrein nýmjólk, en kostar þó ekki nema að eins U‘|2 eyrir litiFinn Munið að hún fæst að eins í Liverpool. Sólarupprás kl. 7.42. Sól ar iag — 4.41. Háf lóð í dag kl. 8.9. f. h. og kl. 8.39. e. h. Lækning ókeypis kl. 12—1 í Austurstræti 22. E y r n a - nef- og hálslækning ókeyp- is kl. 2—3 í Austurstr. 22. V e ð r i ð í gær. Vm. a. andvari, regn, hiti 3.0. Rv. a. gola, hiti 3.2. íf. logn, hiti 4.6. Ak. s.s.a. kaldi, hiti 8.0. Gr. s.a, st. gola, hiti 3.5. Sf. logn, regn, hiti 7.3. Þh., F. s.s.v. st. gola, hiti 8.0. er, dvalið í Þyzkalandi síðustu árin — i landi hinna miklu lærifeðra, og er nú að því kominn að klífa hæsta tind- inn i sinni ment. Þegar ófriðurinn hófst, hólt haun heimleiðis og hefir verið hór á landi síðan. Haraldur var nýskroppinn úr söng- listarskólanum í Kaupmannahöfn, þeg- ar hann lét til sín heyra opinberlega í þessum bæ. Enginn, sem á hann hlyddi þá, var í nokkrum vafa um það, að hann er óvenjulegri listagáfu gæddur. Allir dáðust að því þá, hve furðulegum framförum hann hefði tek- ið á skömmum tíma. í fyrra sumar tókst svo illa til, að fáum gafst færi á að heyra til hans, — hljómleikarnir kl. 4 á virkum degi og fyrirvarinn sem enginn. Nú er tækifærið. Og nú ætti eng- inn að vera heima, sem heimangengt á í kvöld og ánægju hefir af hljóð- færaslætti. Því að Haraldur er orðinn sá yfirburðamaður í sinni ment, að hann á engan sinn líka hór á landi. Og um nágrannalöndin mun verða að leita sleitulaust til þess að hafa upp á manni, sem honum taki fram. Alt hið góða, sem um hans list hefir verið sagt í ræðu og riti, — það hefir verið að maklegleikum. Allarþærgóðu vonir, sem menn hafa gert sór um hann, — þær eru nú óðum að rætast. Ekki þarf að efa, að fjöllmenni verður við hljómleika hans í kvöld. Menn fara fyrst og fremst sjálfra sín vegna. Og í öðru lagi af því, að þeir vilja sýna þessum bezta píanóleikara okkar, þeim eina snilling, sem við eigum enn sem komið er, þ a n n sóma, að hlýða á hann, þá sjaldan sem hann getur látið til sín heyra hér. Hittumst heilir í Gamla Bíó í kvöld, lesari góður! Ánægjan er okkur báð- um vís. Sigfús Einarsson, P ó s t a r í dag : Keflavíkurpóstur kemur. Morgunblaðið seldist upp á svipstundu í gærmorgun. Urðum vér því að láta prenta melra, en það hrökk ekki samt nándar nærri. Blöðin frá í gær kaupum vór því háu verði á af- greiðslunni. Botnía var í Vestmannaeyjum í gærdag allan. Skipið er væntanlegt hingað snemma í dag. M o r g u n b 1. hafa borist brezk blöð til 14. þ. m. Botnvörpungarnir fslenzku eru nú smámsaman að búa sig til fisk- veiða. Maí, sem legið hefir inni f sundum, var fluttur inn á höfn í gær, og kvaðst Björn skipstjóri Ólafsson bráðum leggja út með skipið. Ffinris, flutningaskip hlutafólags- ins »Kveldúlfur«, kom hingað í gær frá Hjalteyri. Með skipinu kom Rich. Thors framkv.stjóri og bróðir hans Haukur. Skipið heldur hóðan bráðlega áleiðis til Svfþjóðar með síldarfarm. V e r ð 1 a g i ð var á dagskrá hvar sem maður kom í gær. Menn höfðu með óþreyju beðið þess að stjórnarráð- ið lóti uppskátt um verðið á kornvör- unni. Hefir það áreiðanlega ekki ver- ið ómakslaust fyrir velferðarnefndina og stjórnarráðið að ákveða verðið. All- an kostnað við förina til Ameríku varð að reikna út, ganga hefir orðið ítar- lega gegnum öll skjöl og alla reikn- inga og margt og margt annað varð að athuga áður unt var að kveða upp um verðlagið. — Iðnaðarmannafélaglð held- ur fund f kvcld. Á dagskrá er þar: samkaup af vörum frá landsstjórninni. Skipstjórafólagið »Aldan« hóit fund í fyrrakvöld. Var þar talað um kaup á kornvörum. Islands Falk kom hingað í gær frá Vestfjörðum. Skipið flutti töluvert af pósti hingað frá ísafirði, Önundar- firði og Stykkishólmi. Eftirtekt viljum vór vekja á mjólkurauglýsingunni frá Liverpool hér í blaðinu. Þurmjólkin mun mörg- um kærkomin í mjólkurleysinu, því hún fær lof þeirra er reynt hafa. H IMI—1-H-f ' --■■ ■ --- Belgar ílýja land. Gestrisni Breta. Belgar flýja land unnvörpum. Daily Mail segir frá því 13. þ. m., að fyrirfarandi daga hafi mörg skip komið til Folkstone með belgiska flóttamenn, um 5000 manns á dag. Mest eru það konur og börn. Fólk- ið er hungrað og veikt og verður oft að bera það af skipsfjöl, einkum börn. Margir af þeim, sem koma voru áður efnamenn, en standa nú uppi með tvær höndur tómar. Aumast er að sjá verkamenn með fjölskyldur sínar koma með aleigu sína — smádót vafið innan í pappír. Bretar taka þessu fólki sem bezt þeir geta. Er það fyrst flutt til London og mörgum komið þar fyrir á gistihúsum, eða hjá einstök- um mönnum. En sumt er sent til annara borga, eða upp til sveita. Brezka stjórnin hefir, sem kunnugt er, boðið fólki þessu að vera gestur þjóðarinnar meðan á ófriðnum stendur og hefir veitt nægilegt fé til uppi- halds þess. Lord Gladstone er formaður mót- tökunefndarinnar. ■ ■■ ■ 1 ■ ...... Strokið með neðansjávarbát. Þegar ófriðurinn hófst var verið að byggja neðansjávarbát fyrir Rússa í Spezzia á Ítalíu og smíðinni nærri lokið. ítalska stjórnin bannaði skipa- byggingastöðinni að afhenda Rússum bátinn. Einn af starfsmönnum á stöðinn'i, Belloni sjóliðsforingi, komst um síð- ustu mánaðarmót út til hafs á bátn- um, átti hann að reyna bátinn. Áð- ur en Belloni lagði af stað skrifaði hann yfirboðara sínum bréf og sagð- ist mundi halda á bátnum inn í Adríahaf á móti Austurríkismönnum. Kvað hann borgara landsins þurfa að hefjast handa gegn Austurriki úr því stjórnin vildi ekki gera það. Skömmu síðar fréttist til Belloni, varj hann þá kominn til Bastia á Korsíku með bátinn. Hann var þá þrotinn að benzíni og komst ekki lengra. Mælt er að stjórnin á Ítalíu ætli að höfða mál á móti Belloni fyrir þetta tiltæki hans og mun hann dæmdur i 3—5 ára fangelsi. K. F. U. M. heidur vetrarfagnað á laugardaginn kl. 9 síðd. Með- limum K. F. U. K. er boðið að vera með. Þar verða veitingar, söngur, samspil og ræðuhöld. Aðgöngumiðar fást til kl. 12 á laugardaginn i afgr. Sanitas, Lækjargötu ro. JSaiga Divan eða sófi óskast á leiga nú þegar. Uppl. á Hverfisgötn 93. Lítið h e r b e r g i til leigu. R. v. á. ^|f t&unéié ^ Feningabndda fnndin. Vitjist á skrifst. Mbl. Oína, eldavélar og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Kristján lýorgrímsson. Beztu eldspýturnar í bænum, og jafnframt þæi* ódýrustu, fast að eins hjá A.s, P. J. Thorsteinsson & Co. í Likv. (Godthaab). NB. Heildsöluverð fyrir kaup-1 menn. Jarðarför konunnar minnar fer fram næst- komandi þriðjudag, 27. þ. m., og byrjar með hushveðju á heimili okkar, Þingholts- stræti 23 kl. II '/t f. m. Jðn Gunnarsson. Vorwárts kemur aftur út. Vorw&rts, jafnaðarmannablaðið þýzka, sem bannað var að koma út fyrir skemstu, hefir aftur hafað göngu sina. Yfirhershöfðinginn hefir heimtað að blaðið minnist ekki framar á stéttahatur eða stéttaríg. Ritstjóri blaðsins hefir orðið að ganga að þessu og auk þess »gert þær ráðstafanir um ritstjórn blaðs- ins, sem nauðsynlegar eru til þess að skilyrði þessu verði fullnægt.* Ennfremur gerði yfirhershöfðing- inn það að skilyrði fyrir útkomu blaðsins, að bréf hans yrði birt fremst i blaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.