Morgunblaðið - 22.12.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1914, Blaðsíða 1
2. áTganj'f í*rið judag 22. ae»- 1914 H0R6DNBLADI 52. tðlublad J<itstjórn arsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 gamla BIO I I Jiviktmjtidadroftningm. Mjög áhriíamikil mynd í 4 þáttum, eftir Urban Gad. Aðalhlutverkið leikur, af venjulegri snild, frú Asta Nielsen. Allir sem geta, ættu að nota tækifærið til að sjá þessa óvenju vel leiknu mynd. Sýnd i kvöld kl. 9! Annaðkvöld í síðasta sinn! 1 „ íbúð ^ast fri ma{ n- meg ^ her- er8Íum, eldhúsi Og stúllcuherbergi, zt í sérstöku húsi hér innan bæj- f’ eða á fyrsta lofti í húsi með 2 ^ðutn. Bréf merkt »íbúð« með leigu- ^^Uiálum og öðrum upplýsingum a^endist Morgunblaðinu. Thjff! Með s.s. Esbjerg: Vetrarhúfur, Vetrar-hanzkar, Svartir hattar Iinir, Velouer Stærsta úrval bæjarins í Sporthúfum, Ullarvörum o. fl. Vöruíjúsið. Jarðarför , *!a9 á hádegi frá dómkirkjunni: Steinvor a °bsdóttir frá Stóruborg i Húnavatnssýslu. Hér meO tilkynnist að jarðarför míns elskaða eiginmanns, Guðna sál. Þorlákssonar trésmiðs, fer fram þann 23. þ. m. frá heimili okkar i Hafnarfirði og hefst með húskveðju kl. lú/2 fyrir hádegi. Margrét Þorláksdóttir. ,Umbrella“ og „Crescenf viðurkendu þvottasápur fara bezt með tau og hörund. Notkunar- leiðarvisir á umbúðunum. taerfly J?ioderma fiíinia itokápan fræga No. 711 1 hcildsölu Góðu en ódýru sápur og ylmvötn fást hjá kaup- mönnum um alt land. fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik ^rl. símfregnir. Opinber tilkynning ^ brezkn ntanríkisstjórninni í London. Frá Frökkum. ^London 20. des. kl. 6.30 f. h. P*nber frönsk tilkynning gefin Védas.segir: jjjji r höfum smám saman sótt fram ur jV'enport og St. George og aust- j^. ^ginn sunnan við Ypres. Lys og Oise höfum vér htti n°kkuð af fremstu skotgryfj- ^ich ^ióðverja, á svæðinu milli eb°nrg 0g La Basse. Sunnan og austan við Alberto höfum vér náð aftur skotgryfjum nálægt Maricourt. í Lehons héraði hefir tveimur grimmilegum áhlaupum Þjóðverja verið hrundið. Milli Oise og Argonne hefir stór- skotalið vort sýnt yfirburði sína og eyðilagt vélbyssur Þjóðverja og út- sýnisstöðvar. í Argonne-héraði höfum vér hrundið þremur áhlaupum Þjóðverja. Ástandið i Þýzkalandi. London 21. des. kl. 12.41 f. h. í lok nóvember voru 2,9% verka- fólks atvinnulaust, en í lok október voru það 4,4°/0, en í fyrra um sama leyti 2,0%. í þeim iðnaðargreinum, þar sem inenn eru skyldir að tryggja sig gegn atvinnuleysi, er meira um vinnu en síðastliðið ár. í Þýzkalandi voru 10% verkafólks atvinnulaust, þrátt fyrir það þó að margir hafi verið kallaðir í herinn og mikið sé unnið fyrir stjórnina. í fyrra um sama leyti var tala at- vinnulausra 2,9%. Heildsöluverð á sykri i Þýzkalandi hefir stigið um i.?o á 100 kg. Verð á kolum og salti hefir stigið um 1.20 smálestin (1000 kg.). Menn eru hræddir um að verðið hækki enn meir. Það er nú óhæfilega hátt. Localanzeiger hvetur menn til að fara sparlega með matvörur. Það er fastlega skorað á menn í Þýzkalandi að láta af hendi gull til ríkisins og taka seðla i staðinn. Soldáninn i Egyptalandi hefir sim- að til Georgs konungs og þakkað honum fyrir að hafa heitið sér sam- vinnu og vernd Bretlands. Hann kveðst ætla að leggja stund á að efla framfarir og velferð þjóðar sinnar. Samskot handa Belgum. Á Nýja Sjálandi, Queensland og New South Wales hefir verið skotið saman 100,000 sterlingspunda til líknar Belgum i Belgiu. Frá Russum. London 21. des. kl. 12.30 e. h. Rússneska herstjórnin tilkynnir: Áköf orusta varð á vestri bakka Weichselfljóts og á svæðinu milli Bzura og Raurka. Tvö þýzk her- fylki fóru yfir Bzurafljótið, en Rúss- ar veittu þeim atgöngu þegar í stað og gereyddu þeim. Einir 50 menn stóðu uppi og voru þeir handteknir. Á ýmsum stöðum í Galiziu gerðu Rússar gagnáhlaup og náðu bæði föngum og vélbyssum. Hjá Przemysl gerði mikið lið Austurríkismanna útrásar tilraun, sem mistókst algerlega. Áhlaupum Austurrikismanna var hrundið og fjöldi þeirra tekinn höndum. NÝJA BÍQ Úr furstatign í gestgjafastöðu. Sorgarleikur í 4 þáttum, 50 atr., eftir Rudolf Presber. Aðalhlutverkið leikur ítalska dans- konan heimsfræga Rita Sacchetto Einnig leika: Augusta Blad, Alf Blútecher, Cajus Brun og fl. Mjög stórkostlegur og hrífandi sjónleikur, sem allir verða að sjá. Leikurinn gerist í Evrópu og Ámeríku. Sýningar standa yfir i'/j kl.stund Verð þó sama og áður. Leikfélag ReykjaYÍkur Galdra-Loftur aunan jóladag kl. 8 síðdegis í íðnó Aðgöngumiða má panta í Bók- verzlun Isafoldar í dag. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öilum hinum mörgu, er sýndu okkur samúð, hjálp og hluttekningu við fráfall og útför okkar elskaða sonar og bróður, Jins Magn- ússonar. Foreldrar og systkin hins látna. Erl. simfregnir frá fréttarit, ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn 21. des. Þjóðverjar segja að orustan í Pól- landi sé einhver hin stærsta orusta sem háð hefir verið. Viðnámi Rússa lokið og þeir eltir hlífðarlaust. Rúss-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.