Morgunblaðið - 21.04.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Reykið einungis ,A K“ VINIDLA. Aðeins ekta frá G. Klingemann & Co., Khöfn. Fást hjá kaupmönnum. Skóhlífar karla og kven (lága hæla) komnar. Vissara að koma í dag, þar eð þetta er að eins lítil sending. Skóverzlun. *ffinna Eldri stúlka óskast í vist 14. mai. Gott kanp i boði. R. v. á. G ó ð og hnsvön s t ú 1 k a óskast i vist 14. mai. Hátt kanp! Morgunbl. visar á. D u g 1 e g og þrifin s t ú 1 k a óskast 1. mai. L. Brnnn, »SkjaldbreiO«. ^ £aiga Ágæt stofa með forstofninngangi til leign i Hjaltstedshúsi, niðri. Ágætt herbergi, með húsgögnnm, fæst til leigu á góðnm stað i bænnm. R. v. á. T i 1 1 e i g u lltið herbergi fyrir ein- hleypa, karl eða konn, á Bjargarstig 6. H e r b e r g i er til leigu fyrir einhleypan frá 14. maí, á Lindargötu 36. 2 herbergi til leigu frá 14. maí i Aðalstr. 8. Gnðm. Bjarnason. 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 14. mai, helzt nálægt Miðbænum. Uppl. á Laugavegi 8. Eruð þór búin aS líta á Póatkorta- úrvalið í Pappírs & ritfangaverzl. á Laugavegi 19? ÞaS ættuð þér að gera fyrir sumardaginn fyrsta. ------ DAGBÓ^IN. 8=3 Afmæli í dag: Arndís Jósefsdóttir, húsfrú. Ólafía Jónsdóttir, húsfrú. Sigríður Björnsdóttir, húsfrú. Sigríður Einarsdóttir, húsfrú. Magnús Bjarnason, kaupm. Afmæliskort selur Friðfinnur Guð- jónsson, Laugaveg 43 B. Farfaglunnm seinkar. Lóan er ekki komin ennþá og ekki stelkurinn heldur, en þau eru vanalega fyrst í ferðum. I fyrra voru þau komin viku fyrir suraar. Gömul trú er það að þá só gott sumar í vændum þegar far- fuglar koma seint. Columbus flutti hingað til lands töluvert af póstflutningi. En hann hafði og ýmmlegt annað meðferðis. 10 tunnur af brennivíni, 500 flöskur af whisky, 500 flöskur af Akvavíti, 700 flöskur af öðrum vínum og 10 þús. bjóra innsiglaði fulltrúi bæjar- fógeta um borð í skipinu í fyrrakvöld. Brytinn, sem eigi hefir áður verið hér í förum, kvaðst ekkert hafa vitað um það, að hór væri aðflutningsbann á afengi. Guðm. E. Guðmundsson bryggju- smiður fór til Vestfjarða í gær. Fer hann fyrst til Patreksfjarðar til að grafa í Skógardal námugang, Bem var nokkuð á veg kominn í vetur er Guð- mundur fór að vestan. Þar er afar- tjörukendur leir í jörðu og gas mikið. Þaðan heldur Guðmundur til Tálkna- fjarðar og ætlar að grafa þar kol. Jón Auðunn Jónsson bankastjóri fór með Flóru í fyrradag áleiðis til ísafjarðar. Hannes Thorarensen framkvæmd* arstjóri Sláturfélagsins er nýkominn austan frá Þjórsártúni. Sat hann þar aðalfund félagsins. Goðafoss, Norðurlandsskip Eim- skipafólagsins, bleypur af stokkunum í dag í Kaupmannahöfn. Messað á Sumardaginn fyrsta í Fríkirkjunni f Hafnarfirði kl. 7 síðd. (síra Janus Jónsson) í Fríkirkjunni í Rvík kl. 6 sfðd (síra Ól. Ól.). í dómk. í Rvfk kl. 6 síra Jóh. Þ. Gangverð erlendra mynta hefir lækk- að töluvert síðustu dagana : Sterlings- pund = kr. 18.70, mörk = kr. 83.75, frankar = kr. 74.00 og dollars = kr 4.15. Fjöldi bæjarmanna notaði góða veðr- ið f gær til þess að skoða Gullfoss. Allir, sem skoða skipið, ljúka upp einum munni um það, að eimskipið íslenzka só bæði traust og fagurt. Af stjórnendum Eimskipafólagsins fóru þeir Nielsen framkvæmdarstjóri, Eggert Claessen, Garðar Gíslason og Olgeir Friðgeirsson til Vestfjarða í gær með Gullfossi. Sumargleði stúdenta. Skemtunin í Iðnmh. verður kl. 8 (ekki kl. 6) í kvöld. ASgöngumiðarnir að henni verða afhentir í allan dag í bóksölu- búðunum. Borðhaldið á »Reykjavík« verður ekki. Farþegar á Gullfossl: Kjartan Rós- onkranz kaupm. Önundarf., Sæmund- ur Halldórsson kaupm. Stykkishólmi, Ó. Clausen verzlunarmaður, Gyða Þor- valdsdóttir frú, Arndfs Guðmundsson frá Stykkishólmi, M. Proppe jungfrú, Arni Sveinsson og Marius Gilsfjörð, ísafirði, Sigurður Gunnarsson prófastur, Páll Stefánsson umboðssali, Hartvig Nielsen veitingamaður o. m. fl. « Bókverzl. ísafoldar Sumargjafir. Fermingargjafir. AUskonar skrautgripir úr postulíni, silfri, pletti o. s. frv., t. d.: Myndaramniar, blómsturvasar, blekbyttur, (úr slípuðum svörtum steini), pappírshnífar, vasahnífar, signet. Sjálfblekungar. Bækur útlendar og innlendar. Biblía, sálmabækur, kvæðabækur. Myndir í römmum og rammalausar. Skrifmöppur, bréfaveski, poesibækur, skrautbréfaefni. Pappírsserviettur í veliyktandi öskjuin, mjúkar eins og silki. Myndabækur, sem ómögulegt er að rífa, og má bæði þvo og strjúka, o. m. m. fleira. Lítiö í gluggana í Bókverzlun Ísafoldar. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið urn Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber.'j Allar niðursuðuvðrur frá Beauvais eru viðurkendar að vera þær beztu, fást aðallega i Liverpool. Bezta ölið Heimtið það! — o - Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen. ' 0 Sumargjafir! Sumargjafir! Nýkomið: Album, frá 2—14 kr. Kventöskur. Ferðaveski, mikið úrval. Vasaveski. Peningabuddur úr ekta leðri. Kristalskálar og vasar. Barnaleikföng, hvergi eins mikið úrval. Póstkort fegurst í bænum. Margt nýtt á 10 aura borðið. ÍO aura Bazarinn Laugaveg 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.