Morgunblaðið - 26.04.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.04.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ p Landsbanki Islands. liðið og yfírstjórn þess hugsa til, hvernig farið hefði ef hvassviðri hefði verið? Vér hyggjum að hver einasti bæjarbúi muni geta svarað þeirri spurningu. Einstakir menn úr bruna- liðinu gengu mjög vel fram, svo sem bunumeistararnir o. fl. En slikt verður einskis virði, þegar alla rétta tiihögun og tæki vantár. Að voru áliti, voru slökkvitól bæjarins einkis megandi, og má heppni kallast að einn af kaupmönnum fessa bæjar átti bifdælu, sem afstýrði frekara tjóni þar sem hættan var mest. Köllunartækin eru einnig mjög í óiagi. Menn komu seint og marga vantaði alveg fram á síðustu stundu, Lúðrarnir gömlu létu vart til sín heyra. Þá má það og dæmalaust heita, að ekki skuli slökkviliðið hér hafa reykhjálma, til að gera mönnum fært að fara um hús, þótt reykur sé. Telja má víst að bjargast hefði lif Guðjóns heitins Sigurðssonar, ef slík tæki hefðu verið fyrir hendi. Engum var umferð DÖnnuð um göturnar meðan bruninn stóð sem hæst. En á eftir hafði lögreglan hugsun á að loka þeim með snæris- spottum. Það 6r of seint að byrgja brunn- inn, þegar barnið er dottið í hann. En hefir þessi bruni ekki sannfært menn um, að með þeim tækjum sem bærinn hefir nú, stendur hann máttvana þegar eldsvoða ber að höndum? Eldhættan. Af skaða verður maður hygginn, en ekki ríkur, segir máltækið. Þessi bruni ætti að kenna mönnum það fyrst og fremst að hrófa ekki upp stórum timburhúsum þar sem jafn- þéttbýlt er og hér. Að vísu getur kviknað i steinhúsum, það hefir þessi bruni sýnt manni, en eldurinn verð- ur þar aldrei jafnmagnaður og ann- ars staðar. I Mentabúrinu, sem er stærsta steinhúsið í bænum, eru geymdir þeir fjársjóðir, sem aldrei værx unt að bæta aftur, ef þeir brynnu. En þegar við höfum dæmið fyrir okk- ur um það hvað gasið er hættulegt, þá verður manni á að spyrja: Er það ekki of ábyrgðarmikið að hafa gas til ljósa á söfnunum ? Á því er enginn efi. Gasið getur einhvern- tíma þegar minst varir orðið þess valdandi að við missum þessa fjár- sjóðu okkar. Takið gasið úr hús- inu, og það sem allra, allra fyrst. Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. London 25. apríl. Frá Aþenuborg er símað að viður- ureignin í Hellusundi haldi áfram. í gær var skotið á vígin og heyrð- ust fallbyssuþrumurnar til Smyrna. Vöktu þær mikinn ótta manna á allri ströndinni meðfram Grikklands- hafi. Opinberlega talað um það í Beriín, að þýzki flotinn hafi farið út i Norð- ursjó og á brezkar siglingaleiðir, án þess að hitta Breta. Botnvörpungurinn St. Lawrence frá Grimsby var sprengdur í loft upp. Tveir menn fórust. Þjóðverjar brutust fram milli Steenstraete og Langemarck. Kan- adaiiðið gerði gagnáhlaup á þá og tókst vel. Þjóðverjar notuðu gas til ásóknar. Aköf orusta stendur enn. Ófriðnrinn og talnaspár. Eins og allar dularfullar »kunstirc, svo sem spár í kaffikorg og krystalla, handalestur og vitranir, hafa mjög vaxið í áliti manna við striðið — Þannig hefir talnaspánum mjög vax- ið fiskur um hrygg. »Hamburger Fremdenblattc minnir á að þó talnaspár séu mjög barna- legar, þá verði því þó aldrei neitað að margt merkilegt hafi af þeim sézt. í sögu Þýzkalands er það einkum talan 8 sem þykir merkileg. Árið 1818 kemst tolla-félagið á laggirnar, 1828 toll-sambandið, árið 1848 bylt- ingin og þingið í Frankfurt. Taki mað- ur tölurnar 1, 8, 4, 9 og leggi þær við 1849, sem merkisár í sögu Þjóðverja kemur út 1871 eða stofnunarár keisara- rikisins þýzka. Haldi maður áfram og leggi nú 1, 8, 7, 1 við 1871 kemur út 1888, sem líka var þýðingarmikið ár fyrir Þjóðverja. Leggi maður enn 1, 8, 8, 8 við 1888 kemur 1913 eða síðasta friðarárið í Evrópu. Tölurnar 11 og 22 eru lika ein- kennilegar, einkum fyrir Þýzkalands- keisara sjálfan. 22 við 1848 gera 1870 (ófriður) 22 til gera 1892 (kólera í Hamborg), 22 við 1914 (ófriður). 11 við 1848 gera 1859 (fæðingarár keisarans), 11 ár til 1870; keisarinn hefir því verið 11 ára þegar þýzk-franski ófríðurinn hófst, 22 ára giftist hann, hefir nú verið giftur i 33 ár og haldið hátíðlegt 44 ára afmæli orustunnar við Sedan. »——i D A0BÓRIN. Afmæli í dag: Guðrún Dnníelsdóttir jungfrú. Sigríður Jónsdóttir húsfrú. Vigdís Erlendsdóttir, húsfrú. Kjartan Thors stud. jur. Ólafur Kunólfsson, verzlunarm. Pétur Halldórsson, bóksali. Skúli Skúlason prestur að Odda. Afmæliskort selur Friðfinnur Guð- jónsson, Laugaveg 43 B. Sólarupprás kl. 4.24 f. h. Sól arlag — 8.30 síðd. Skrifstofa Natan og Olsen er flutt í Tjarnargötu 5 B. Póstar i dag: Hafnarfjarðarpóstnr kemur og fer. Kjósarpóstur fer og kemur á morgun. Keflavíkurpóstur fer. Botnía á að koma frá útlöndum. Þorleifur Jónsson póstafgreiðslu- maður á sextugsafmæli í dag. Afm®'f hans var ekki rótt getið í Morgunbla®' inu áður. Vatnslaust var í miklum hlut* bæjarins í gærdag, vegna þess mikið vatn þurfti til þess að slökk^ eldinn í rústunum. — Og gaslaust ý* sökum þess að gasæðinni var lokað- E1 d u r i n n mun lengi leynast ^ rústum húsanna sem brunnu. Pé et • JL&\ eigi ástæða til að ætla að hann upp aftur. Eimskipafélag íslands hefir i00^ sór nýja skrifstofu í Hafnarstríet' ’ uppi. Brezkt herskip á Reykjavíkurhöfn. í gærmorgun, kl. rúffllcg4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.