Morgunblaðið - 30.06.1915, Side 3

Morgunblaðið - 30.06.1915, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 CHIVERS jarðarberin niðursoðnu eru ljúffengust! jjjjj ðllnm betri Yerzlnnnm! Lundi. um tíma verður seldur lundi ^ hverjum degi i í Brðttugðtu 3. ^ Sími 517. IV. Mjög stórvægi!egar loftslagsbreyt- *ö8ar hafa gengið yfir þetta land, löngu ^r,r landnámstíð, og hafa sumar lr>ar merkilegustu af þessum breyt- ‘QSam ekki orðið kunnar fyrr en af raQtisóknum minum (sjá t. d. rit- prð mína i Andvara um loftslags- r®ytingu á íslandi). Breytingunum ^a líkja við öldugang, og smærri öldur altaf á hinum stærn. Þessi ^uilega þúsund ár sem ísiand hefir V®rið bygt, hafa ekki verið laus við 'kar breytingar, til hius betra og ^ hins verra, þegar talað er frá ^armiði þeir-ra, sem landið byggja. y? í fornöld virðist varla efamál, 0 loftslag hafi verið hér betra en Þinglíf slíkt sem segir í sögun- er varla hugsanlegt með slík- J*1*1 sumrum sem á vorum dögum ata verið á suðurlandi. Og virðist sem af sögunum má ráða koma vel heim við vitnisburð jökl- an0a. Prófessor Þorvaldur virðist af ^stoku harðindaárum ráða of mik- ’am það hvernig loftslagið hafi v®rið yfirleitt. Það mætti eftir hans erð, t. a. m. gera sér mjög skakk- p skoðanir um loftslag, t. d. á rakklandi eða Ítalíu, ef menn hefðu . K1 annað fyrir sér en annálsfregn- 1 11,11 allra hörðustu ár. 15—20 stúlkur vantar útgerðarmann á Eyjafirði til síldarvinnu i sumar. Finnið Runólf Stefánsson, Litlaholti. Nokkíar stúlkur geta fengið atvÍDiiu við fiskiverkun i Viðey. U ppboð. í Baldurshaga verður haldið opinbert uppboð fimtudag- inn 15. júlí n„ k. kl. 12 og þar seldir ýmsir munir, t. d. Góð smiðja, stórt tjald, hjólbörur, kartöjiur, reiðtygi, grjótverkfœri, kistur, borð, stólar, bekkir, sæng, kassar, eldhúsáhöld, borðstofuborð, enskur klyfsöðulf skipsklukka, þvottavél, silunga- og laxanet; somuleiðis hestar o. m. fi. Langur gjaldfrestur. ■ LíÆF^NAI^ Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4. Heima 6—8 síðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. Stór þægindi. Bifreið fer til Þingvalla á hverjum degi kl. 5 siðdegis. Verð sama og i fyrra, 5 kr. aðra leiðina en 10 kt. báðar leiðir. Farmiðar og upp- lýsingar fást á Hverfisgötu 5 6, niðri. Þar verður opin afgreiðsla allan dag- inn. Pantið helzt deginum áður. Maðurirm sem keyrir bifreiðina er Jón Sigmundsson. Sími 533. „Sanifas' er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Simi 190. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O- Johnson & Kaabor. Stúlka óskast nm tima í eldhús- ið á Vifilssteðum. Uppl. gefur frk. Steinsen. H æ z t verð á ull og prjónataskum i »Hlif«. Hringið i sima 503. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vönduðast hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. j Jiög míkið af þvi sólskini sem a°di veitist, fer í að bræða snjó s is. Vinnumagn jökla og áa, sem ^Qdum vill beita sér mjög til ^ rrtar, er um brevtt sólarmagn. J kunna menn orðið, tökin á þvi breýta aftur krafti ánna i yl og Rannsóknir sem í fyrstu voru etJ £ Btils metnar, og illa studdir, Se^stUndum kröftuglega heftir þeir þe að slíku unnu, hafa til þv,S S1gurs leitt; og er þó lítill hjá Serri verða mætti, ef betur gengi Wukast- Miög megum vér ís- h 3r ^ess’ að sem ^rst há ^Zt ^ærlsti °g auðnist hér, að g0tt SKltlinu úr jökuldrómanum. Og iegt ,an<* verður ísland og skemti- kutin ,ar Þeir etu nógu sterkir og °rðiðandl Sem það bYggÍa- Einsog eUn ^eturi þó að mjög sé tvísýnt r2- júlí. Helqi Pjeturss. öllurn fyrirspurnum og brétum til , VélsfjórafélaQs íslands' veitir móttöku hr. vélfr. Ól. Sveinsson, Laufásvegi 12, Reykjavík. Stjórnin. Fiskvinna. 3 stúlkur til fiskvinnu vantar R. lohansen á Reyðarfirði. llátt kaup og góð kjör. Stúlkurnar þurfa að fara með s.s. Isafold í kvöld. Upplýsingar hjá Birni Guðmundssyni kaupmanni Aðalstræti 18. R ú m s t æ ð i, vönduð og ódýr, og fleiri húsgögn til sölu á trésmíðavinnustofunni á Laugavegi 1. Ullartuskur, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði i Aðalstræti 18. Björn öuðmundsson. Ftíði fæst i Bankastræti 14. Helga Jónsdóttir. Ullar-prjónatnsknr keyptar hæsta verði gegn peningum eða vörum i VöruhÚ8Íuu. Skrifborð til sölu. Ritstj. vísar á. Morgunkjólar fást altaf i Doctors- húsinn. Vandaðnr saumaskapur. *fíinna ^ Þ r i f i n n og myndarlegur eldri kven- maðnr óskaBt til eldhúsverka nú þegar i kaffi og matsölnhúsinn Laugavegi 23. JEeiga Stofa og svefnherbergi með ágætum húsgögnum ern til leigu fyrir einhleypan reglnmann. Uppl. gefur Signr- lang Indriðadóttir, útbyggingnnni Bárnhúð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.