Morgunblaðið - 28.07.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1915, Blaðsíða 1
^tovikU(J< 28. •fóU 1915 HOBfiDNBLADIQ 2. árgangr 263. tðlublað Ritstjérnarbimi nr. 500 Blöf Reykjavíknr |BIO Biograph-Theater Talsírai 475. t Oveðrakrákan. Sp*jarasaga i 4 þáttum um ^jérnbyltingarmenn í Riisslandi. Aðalhlutverkið leikur: Frk. Lilli Beck. JarBarför frú Bergljótar SigurBardóttur fer fram fimtu- 'Jaginn 29. júli og hefst kl- 11V2 f- h. á heimili henn- ar, Laufásveg 45. 1.1 MaiÉ læknir er kominn heim. u*»t á venjulegum tíma 10—12 og 6V.-8. Hi kominn heim. Hittist á venjulegum tíma. Notið eingöngu: PnL„n »Nigrin« og »Fuchs« d ágætu skósvertu og skóáburð í öllum Blitum, auer feitisvertu, Fascha fægiefni, Kosak ofnsvertu, Sápuduftið *Goldperle«, »Schneekönig« »A« »B« og »BS«. Heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavík. Símfregnir. Stokkseyri í gær. ^ Aflabrögð. i Sef- aAi hefir verið undanfarið aÖ j V°Ssbanka. Tveir bátar komu ‘lcr, höfðu þeir fengið 150 ut á tveim dögum. Er það Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. \ísafoldarprentsmiðja Eg verð fjarveratidi þangað til um miðjan ágiistmánuð og verður skrifstofa mín lokuð á með- an. Um sama tíma má hringja mig upp i Ferjukoti. Rvik 26. júlí 1915. Lárus Tjeídsíed. mest þorskur, langa og skata. — Fengu nóga síld. Einn báturinn kom með 10—20 tunnur, Vest- manneyingar eru á leiðinni hingað til þess að sækja síldina. Vestmannaeyjum i gær. Töluverður afli hér á handfæri. Heilsufar manna fremur gott — dá- lítil influensa hefir gengið hér, en er fremur væg. Engin erlend botn- vörpuskip sjást hér nú. ísafirði í gær. Sildarafli ér kominn góður hér í Djúpið. Mótorbátar, sem voru að snerpinótaveiðum i fyrradag, fengu 230 tunnur af síld og í gær fengu þeir yfir 30 tunnur. Fiskafli er hér góður, einkum síð- an sildin kom. Ölvesárbrú i gær. Druknun. í fyrradag druknaði Guðjón Gunn- arsson, ættaður úr Holtum, í Ytri- Rangá. Var hann ásamt öðrum að baða sig i ánni, en straumurinn var of mikill, því hann var lítt syndur. Akureyri i gær. Sildarafli er hér enginn sem kom- ið er. Útlit hið versta ef ekki batn- ar bráðlega. Grasspretta slæm og ekki annað fyrirsjáanlegt en að bænd- ur verði að skera gripi sina af al- mennum heyskorti, sem verður í vetur. — Siglufirði i gær. Sildveiði byrjaði í dag. Þrjú skip komu hingað með ágætan afla. Hlutleysi Hollands. Álit Mr. Churchills. Fréttaritari »Nieuwe Rotterdamske Courant* hefir nýlega átt tal við Mr. Winston Chutchill, fyrverandi flotamálaráðherra Breta, um hlutleysi Hollands. Churchill tók það skýrt fram, að bandamönnum hefði verið stór- tjón að þvi hvernig löndum er skift hjá Schelde-ósum. Ef það hefði verið hægt að flytja nóg til Antwerpen eftir Schelde, mælti Churchill, þá hefði borgin aldrei fallið í hendur Þjóðverja og Belgar hefðu þá getað tekið sér traustar stöðvar þar i stað þess að leita til Yser. Ef Holland hefði nú leyft her- gagna- og herliðsflutning upp eftir ánni og brotið þar með hlutleysi sitt, þá hefðu Þjóðverjar áreiðanlega ráðist á það og lagt undir sig mik- inn hluta þess. Það hefði því orðið sú fórn, sem enginn hefði beðið Holland að láta í té, né vænst að það léti i té.. Enginn mað- ur hefir rétt til þess að liggja Hol- landi á hálsi fyrir hlutleysi þess. — Sem óháð ríki verður það að gæta sinna eigin hagsmuna, og það hefir rétt til þess að haga sér á hvern þann hátt, er það telur heppilegastan. Höfum vér ekki sýnt það, að vér virðum þennan rétt ? Þegar mest reið á gættum vér þess nákvæmlega að ganga ekki fram í bág við hann. Vér höfum ekki einu sinni minst á það einu orði að oss yrði leyfður flutningur eftir Schelde. Það er því óhugsandi og ómögulegt að vér munum nokkru sinni, hversu lengi sem ófriðurinn stendur, leyfa oss að skerða hlutleysi Hollands. Vér för- um eigi að ganga í berhögg við þá hugsjón, sem vér berjumst fyrir og sem vér höfum fórnað svo miklu fyrir. Þér getið verið þess fullviss, að vér munum aldrei nokkurn tima koma fram með þær kröfur á hend- ur Hollendingum, að þeir neyðist til þess að hverfa frá hlutleysi sínu. Eg viðurkenni það, að það er rétt af Hollendingum að vera altaf við búnir því versta, enda þótt þeir hafi ekkert að óttast frá okkar hálfu. En það þarf eg ekki að skýra fyr- ir yður, að svo fremi að Þjóðverjar geti slegið eign sinni á Belgíu fyrir fult og alt, þá er sjálfstæði Hollands lokið. Þýzk Antwerpen og frjálst Hollands — það tvent fer aldrei saman. En um þetta verður þjóð yðar og stjórn að vera einráð. Samt sem áður. er líklegt, að veruleg hætta vofi yfir yður. Það getur vel verið, að Þjóð- verjar þykist nauðbeygðir til þess að ráðast á Holland. Þýzkaland er orðið eins og villudýr í búri, sem sér eldhaf færast nær sér og æðir trylt fram og aftur og til beggja hliða. Sem betur fer eigið þér góðum her á að skipa og svo hafið þér hina ágætu vörn þar sem vatnið er. En hvernig sem á málin er litið, þá sjáið þér það eflaust sjálfir, að vér, sem höfum gengið í ófriðinn sem verndari smáþjóðanna, getum eigi gert neitt það sem brjóti bág við sjálfsagðan rétt þeirra. Og þér Afgreiðslusimi nr. 499 NÝJA B íÓ „Gow-boy“ Amerískur sjónl. í 2 þáttum. Aðalhlutv. leikur: Tom Mix. fegar leikarar æfa sig. Aðalhlutverkið leikur hin fagra jungfrú Florence Lawrence. iarðarför konunnar minnar elsku- legu, Sigrfðar Magnusdóttur, fer fram föstudaginn 30. júll og hefst með hús- kveðju kl. ll'/2 frá heimili okkar, Frakkastig 12. Það var ósk hinnar látnu, að ef einhver hefði f hyggju að gefa blóm- sveig, að virði þeirra legðist i blóm- sveigasjóð Þorbjargar Sveinsdóttur. Kristján Jónsson frá Flankastöðum. Isafoíd kemur ekki út i dag. hljótið að skilja það, að þegar þess- um ófriði er lokið og vér höfum sigrað — sem enginn efi er á að vér munum gera — þá er réttur smáþjóðanna tryggari en nokkru sinni fyr. Hefndin, sem kemur yfir þá þjóð, sem réðist á Belgíu, mun verða hræðileg viðvörun komandi kynslóð- um. Rússar biðja Svía fyrirgefningar. Þegar sjóorustan stóð við Got- land fyrir tveim vikum, brutu Rúss- ar hlutleysi Svía með því að reka þýzkt tundurlagningar-skip á grunn í Svíþjóð og skjóta á það þar. Sví- ar sendu þegar mótmæli til rúss- nesku stjórnarinnar yfir yfirgangi þessum, og ekki stóð lengi á svar- inu frá Rússum. Það kom samdæg- urs og i þvi var beiðni um fyrir- gefningu. Rússneski sjóliðsforinginn kvað þoku mikla hafa verið á, er orustan stóð, og því hafi verið ómögulegt að ákveða fjarlægðina nákvæmlega. Þá fullvissa Rússar og Svia, að þeir framvegis muni eigi misbjóða hlutleysi Svíþjóðar að neinu leyti. Venizelos. Svo sem áður hefir verið getið um, sigraði hann við þingkosningar siðast í Grikklandi. Var ákveðið að þíngið skyldi koma saman í Aþenu- borg í byrjun þessa mánaðar ogvar þá búist við tíðindum miklum, þvi flokkur Venizelos vill um fram alt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.