Morgunblaðið - 04.08.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.08.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 D A08Óf[I N. I Aftnæli í dag: ^argrét Guðmundsdóttir, húsfrú. r>Btín Danielsdóttir, jungfrú. v®insína Magnúsdóttir, húsfrú. araldur Ólafsson, verzlunarm. ^fán Eiríksson, myndskeri. ^ólarupprás kl. 3.43 f. h. Sólariag —9.22 síSd. Háflóís í dag kl. 10.26 °8 í nótt — 10.56 Veðrið i gær: a- andvari, hiti 10.9. p logn, hiti 10.4. ^ i°gn, þoka, hiti 8.0. logn, þoka, hiti 6.0. ^r' logn, hiti 5.0. n-v. kul, hiti 9.1. ^ E., a. kul, hiti 8.8. Sfld töluverð hefir veiðst inni í ^Qdum undanfarna daga. Einn mað- Ur fékk um 600 pund í eitt net í ®8er. Mun það vera um 60 kr. virSi. ,,Fána“ smjörlíki,* númer i, 2, 3 og 4 er lang-drýgst, bezt, og ódýrast. Að eins ekta, ef mynd íslenzka fánans er á hverjum pakka. Fæst hjá kaupmönnum. dftaupsfíapuT ^ H » z t verð 4 nll og prjónatnsknm i »Hlif«. Hringið i sima 503. R e i ð h j ó 1 ðdýrnBt og vöndnðnst hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Ullartnsknr, prjónaðar og ofnar, keyptar hæzta verði i Aðalstræti 18. Björn Gnðmnndsson. Ullar-prjónatnsknr keyptar hæsta verði gegn peningnm eða vörum i Vöruhúsinu. í d a g, kl. 4—7, verða seldar margar tegnndir af glnggablómnm 4 Skólavörðn- stig 35, nppi. Búkollu- Ouðm. Kamban rithöfundur ætlar að endurtaka framsögn sina í kvöld kl. 9 * Bárubúð. SíSast þegar Guðmundur 'aa Upp, var húsið nærri fult, og vissi í'ó enginn fyrirfram um hæfileika hans þess. Allir ljúka upp einum munni Ur» það, að í upplestri hans hafi ver- toeiri list, eti menn hafa átt að Venjast hór. Það má þvi ganga út frá t)ví sem visu, að aðsókn verði mikil að ^Pplestrinum í kvöld, enda þótt tím- ltn> só fremur óheppilegur, vegna fólks- ^ðar i bænum. ^iðey. Hún er að verða mesti s»rnardvalarstaður Reykvíkinga. Aust- 'lr á eynni eru margar smáíbúðir, sem ^fa staðið auðar síðan miljónafélagið Wti að starfa. Þessar íbúðir hefir ^ígt bæjarmanna notað í sumar, fthsir sent konur sínar og börn þang- að til sumardvalar; skemtilegri sumar- '‘óstaSi getur fólkið varla kosið sór i ‘‘óud við bæinn. Bómkirkjuna er verið að mála og ^lr^juklukkuna sömuleiöis. Er nú ®QSinn stafur sýnilegur á henni og tteykjavík því tímalaus nú sem stend- Ur' — En af því að nú er veriö að ®6ra þetta við klukkuna, viljum vór 8>öa þvi til hlutaðeigenda að sjá unv ?aiS' að tíminn só jafn á öllum skífum "kkunnar í senn. Aður hefir skort ^kuð á það, því vestur klukkan var af 3—-5 mínútur á undan hinum. Övalsöe Grænlandsfari, sá sem hing- k0m — í vor til þess að kaupa fó, ^ flytja á til Grænlands, kom hing- k S fyrra dag að norðan. Heflr hann fl^, alls um 200 fjár og verður það *■ á Greenlandsfar hór í bænum. Smjörlíki er bezta viðbitið, sem fáanlegt er. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegí 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. ii—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími io—s- Sophy Bjarnasou. Fundur í st. Einingin nr. 14 i kveld. Nýmæli á dagskrá. Áríðandi að allir mæti. Notið eingöngu hinn ljúffenga, drjúga en ódýra D. M. C. rjóma. Fæst hjá kaupmönnum. fyrradag. Þessi númer komu upp: 2077, 1337 og 23. Gunnar Thorsteinsson kaupm. átti elnn miðann sem dreginn var. Heinr. Marsmann’s vindlar E1 Arte eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um BeauvaiS-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi; O. Johnson & Kaaber. ,Sartifas‘ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinuni. Simi 190. JTláíun. Þeir sem vilja taka að sér að mála landssjóðshúsin við Klapparstíg geri mér tilboð fyrir næstkomandi laugardag kl. 12 á hádegi. Upplýs- ingar á vegagerðaskrifstofunni daglega kl. i—2. Jón Poríáhsson. Mikið úrval af rammalistum 'p^ur Einarsson cand. jur. frá ^6^11, ver>® settur tll þess að fv* a s/slumannBembætti í Árnossýslu St nrn sinn. Hrj^^Bpdreetti íþróttavallarins. Drátt- fram á íþróttavellinum í Nýgift eru Maren Jónsdóttlr og Páll Ásmundsson. Brezkt hjálpar-beitiskip kom hlngað i gærkvöld kl. 6. Ókunriugt er um erindi þess. kom með Vestu á Laugaveg 1. — Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. — Þar fást einnig beztar tækifærisgjafir, svo sem myndir í ramma og rammalausar, myndastyttur o. fl. Alt óheyrt ódýrt Komið og reynið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.