Austri - 22.08.1914, Blaðsíða 4

Austri - 22.08.1914, Blaðsíða 4
NR. 34 AUSTRl 120 Heilbrigði og vellíðan. Það get eg vottað með góðri samvizko, skri'ar Ingibjörg GI-uðbraDdsdóttir í Krókí, og húo bætir v»ð: Eg hefi þjáðst merg árafinnvortis kvilla, lystarleysi, taugaveiklnn og an nari linkn, og öll þau meðul, sem eg notaði, komu að engu haldi. Síðasta árið hefi eg notað Kína-lífs-elixir Waldemar Petersens, og hefi eg jafnan fundið til bata þegar eg hefi tekið hann inn. Svefnleysi, lystarleysi og taugaveiklun. Guðrún Aradóttír í Keykjavík skritar: Eptir að eg um mörg ár hafði þjáðst mjpg af þessum kvillum og þar af leið- andi þjáningum, og árangurslaust leitað annarar hjálpar, fór e(^að reyna Kína-lífs-elixír Waldemar Petersens. og þegar er eg hafði tekið mn úr 2 flösknm, fann eg til verulegs bata- Með því að halda áfram að nota þennan góða bitter, vona eg að eg verði bráðlega heilbrigð. Agætar verkanir. W. S. Hansen í J>órsh0fn í Eæreyjum ritar: Kina-lífs- elixír Waldemar Petersens hefir veitt mér aptur mína góðn heilsu; hann tekur fram allri þeirri læknishjálp, sem eg hing- að til hefi notað, og verðskuldar í sannleika allt það lof, sem hann hefir hlotið fyrir sína ágætn eiginleika. máskamtalæknir L. Pálsson, Reykja vík, segir um einn af sjúklingum sínum, sem þjáðist af h ö f u ð~ verk og svefnleysi: Sjuklingur þessi, sem eg veit að er mjög htilsulin, hefir, að minni ætlan, með því að nota Kína-lífs-elixír, hlotið þá heilsubót, sem nú er sýnileg á henni Hinn eini ekta Kína-lífs-elixir kostar aðeins 2 kr. flaskan og fæst hvervetna á íslandi. Ekta er hann aðeins tilbúinn af Waldemar Petersen, Fredrikshavn Köbenbavn. Sbiptfjfundur í dánarbúi porvarðar sál. þorlákssonar frá Hólsh áleigu veiðnr haldinn í þing húsi Hjaltastaðahrepps á Kóreksstcðum kl. 1 e. b. laugardaginn 12. sept- ember næstkoœardi til þess að taka ákvörðun um sölu eigna búsins. fekrifstofu Norður-Miilasýslu 12. ágúst 1914 Jóh. Jóhannesson. Cnglingaskölinn á Seyðisfirði er í 2 deildum, hefst 1. nóvember og endar 30. apríl. |>ar eru kenndar þessar námsgreinir: íslenzka, danska, enska, saga, heilsufræði, eðlisfræði. landafræði, stærðfræði, söngur, teikning og leikfimi. Kenrxslan fer fram í barnaskólahúsi bæjarins, sem allt er r a f 1 ý s t. Kennslutæki góð. Umsóknir um skólann þurfa að vera komnar fyrir 20. október tll skóla- nefndar Unglingaskólans á Seyðisfirði. sem gefar fúslega allar upplýsingar nm skólann þeim sem óska. Fyrir h0a.d skólanefndarinnar Jön Jónsson. De forenede Bryggeriers RRÖNE LAGRE0L KROME PILSEMER | KROME PORTER | EXPORT DOBBELTOL I CEMTRAL MALTEXTRAKT eru bezfcar allra skattfrjálsra öltegnnda. Fást í hverri fullkominni verzlun. Aðalbirgðir á Seyðisflrði hjá St. Th. Jónssyni konsúl. Hall’s Trtuh Mark^ Ðistemper er hinn ódýrasti og bezti húsa- farfi á heimsmarkaðinum. Hann gjörir beimilin hrein, bjort og heiinæm. Sparar áO°/0 af vinnukostnaði. — Hver laghentur maður getur notað hann. ^iðeins lúinn til hji Sissons Brothers & Co. Ltd■ Hull & Loudon. Umboðsmaður fyrir ísland: Kr. 0. Skagfjerð Jfatreksfirhi, U 5X3 c3 ‘O 55 "» 2 *° g GQ S M .2 a oo >> s 05 »r rH C O *3 - W s * R <0 v-j - a . U *? 5X3 ro U <33 c3 0 £ <33 JiO CJ o ox W co o 0 u < 'ö * C cs S M u -*x» C3 CC 0 jzS cð <1 g* > 03 W 33 oo • H • •“» (fO © ~ cn 0 Jjq <3 . a o *o3 * a *c ^ bti 0 —• ‘O 0 HO M ^ -d ^ EH - QQ JO »03 *S3 03 U O Ö O M 0 Cu 0 w ’0 0 09 . o H M - »S3 0 O M QTTO MBNSTED dan^fca smjörliki er bcsf. >"’■ Bi5yð um te^unbirnar M0m”*Tip-Top’!>w5vaie,’e%a wLövcw Sm]örliki& fœ$t frd: Otfo Mönsteci^f. Kaupmímnahöfn 05 Áró$um j> i öanmörku. Eeynið hin nýju ekta litabréf frá litaverksmiðju Bnch s, Nýtt ekta demantsblált Nýtt ekta moðalblátt --------dökkblátt --------sæblátt, Allax þessar 4 nýju litategnndir lita fallega og ekta í aðeins eímim legi (bæsislaust). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðnrkenndu, sterku og iailegu litum, með allskonar litbrigðnm, til heimalitnnar. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandr Buchs Farvefabrik, Kjobenhavn Y. Stofnuð 1872 og vfeiðlaunuð 1888. ÆTÍÐ BER 4Ð HFIMTA kaffibœti Jakobs Gunnlögssonar þar sem þér verzlið. Smekbbezfi og drýgsti kaffxbætir. pví aðeins egta að nafnið Jakob Gunnlögsson og blátt flagg með hvítum krossi standi á hverium pakka. Úfgefendur: erfingjar cand. phil. Skapta dösepssonar. Ábyrgðarmaður: Jforst. fj. G. SJcaptason — Prentsm. Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.