Vestri


Vestri - 30.01.1915, Blaðsíða 3

Vestri - 30.01.1915, Blaðsíða 3
>5 4 bl t. Bnlow fursti sem nú er skipaöur sendiherra í’jóðveija í Rómaborg, er maður frekl. sextugur (f. 1849). llann er talinn einn hinn mikilhæfasti stjórnmálamaður Þýskalands á seinni árum. Var hann ríkis- kansiari frá 1899 þar til í fyrra eða hitfifyrra og þótti koma sköru* lega fram, en þó með fullri lægni. Bjornstjerne Bjnrnson og 'Jóbann Sigurjónsson. Jón Ól« afsson rithöf. segir frá f ísatold að hr. Pétur Nansen leikskáld og forstöðum. Gyldendalsbóka- verslunar hafi sagt tíðindamanni norska blaðsins »Verdens Gang< frá samtali er hann átti við Björnstjerne Björnsson tyrir io árum sfðan um Jóh. Sigurjóns- son, sam þá var öllum ókunnur og sagði Björnson þá meðal annars: »Gefið vel gætur að þessum unga manni, þegar hann fer að koma tram; hann hefir sent mér nokkur kvæði eftir sig, og þau hefi eg lesið. Það er enginn efl á því, að það býr skáld í honum. Gefið vel gætur að honum. Það verður eitthvað úr honum<. Sameining Norðnrlanda All> mikið er rætt um sameining Norðurlanda nú í dönskum blöð- um. Er það sérstaklega kon« ungasteinan í Málmhaugum, sem ýtt hefir undir þá hugmynd. Og sjáltsagt er talið að öll Norður* lönd fylgist að ef eitthvert þeirra dregst inn f stríðið. Þessaristefnu »Skandinavismus< var allmjög haldið fram milli 1860—70 í Danmörku, en alment tylgi tékk hún ekki. Nú hyggja margir á nýjan Skandinavismus.þar sem öll Norð- urlönd verði i bandalagi út á við. Suma dreymir jatnvel um að þau verði eitt lýðveldi — er vitanlega hafi innanlandsmál sfn sitt f hvoru lagi. En enn sem komið er virðist þetta ekki vera annað en draum- órar einir. « VÉSTRl. Rússneskir fangar í Tiisit. Tilsit er borg í AusturiPrússlandi, sein liggur við Eystrasait fyrir austan Königsberg og rétt vestan við landamæri Rússlands. Þjóðverjar hafa flutt rússneska fanga þangað, og eru þeir sýndir á myndinni. Borgin hefir um 40 þús. íbúa. hð ganga sðgur. Það ganga sögur um það. að Djúpbáturinn >Freyja< muniion* an skams hætta lerðum cg láta annan bát í sinn stað annast ferðirnar, það sem eítir er af samningstímanum. ■ Þegar eg heyrði þetta. hvort sem það er sett eða logið. datt mér þetta í hug: Hve lengi á það að líðast átölulaust gulubátsnefndinni, að Djúpbátnuna sé að fortailalausu veitt leyfi til þess að láta ein- hverja og einhverja bátkollu annast ferðirnar yfir lengri eða skemri tíma ? Það geta ekki talist forföll þó útgerð bátanna þyki arðvænlegra að sturda fiskiveiðar á bátnum en tara póst* terðirnar. Til þess eru samningi ar að þeir séu haldnir. Ég sé ekki annað en gufubátsnefndina bresti algerlega heimild til að veita slfka undanþágu. Það þarf ekki að taka það fram, hve óþægilegt þetta er oft tyrir Djúpmenn, þegar um ýmsa flutninga er að ræða, t. d. hey o, fl. — fyrir utan það, að ferð« fólk lætur sér ekki á sama standa út f hvaða bát það stígur. Ólafur Pálsaon. Í8afjörður. t Frú Sigríður Ásmundsdóttir. kona Jóakims Jóakimssonar tréi smiðs lést að heimili þeirra hjóna 29, þ. m. eftir rúmlega viku legu. Hún var systir Eðvarðar heit Ásmundssonar, og seinni kona Jóakims. Hún var mesta myud- arkona og jafnan f röð merkari kvenna þessa bæjar; manni sfnum samhent i öllu og heflr heimili þeirra ávalt verið myndar og snyrti heimili mesta. Þau Jóakim áttu ekki barna. Sigríður sál. var á sextugsaldri. Látfn er á sjúkrahúsinu hér í bænum Ása Guömundsdóttir ógift, á þrftugsaldri. Tíöarfar óstöðugt þessa viku en trostvægt. Afli. Nokkrir bátar tóru til fiskjar í gær og tengu reitings afla. Stærri Télbátarnir héðan eru allir að leggja af. stað til Suðurlandsins, til þorskveiða í vetur eins og venja þeirra hefir verið undanfarið. »Gylfi< (skip- stj. Karl Löve) fór í gær en hinír bátarnir leggja af stað þessa dagana. Goos tyrrum íslandsráðherra, varð áttræður 3. þ. m. Goos situr enn á þingi og er forseti landsþingsins. Hjálpræðisherinn tekur að sér hjúkrun sjúkra hér f bænum, einkum íátæklinga. Þeir sem viija sinna þessu saúi sér til hinna nýju stöðva Hjálp- ræðishersins, í Félagsbakaríinu. Bevtha Nielsen. Fátækrafulltrúann •r að hitta f húsi F. Thordarsonar kaupm. á þriðju- fimtu’ og laug* ardögum, kl. 3x/2—4^/2 síðdegis. Tapast hefir skotthúfa á götum bæjarins 16. þ. m. Finnandi skili henni á prentsm. gegn fundarlaunum. Hjálpræðisheiinn heldur fyrstu samkomuna á þessu ári í hinum nýja sai sínum í Félagsbakaríinu i kvöld ki 8 og á morgon kl. 8. (Sunnud. 31. jan.) Hansen & Go. Fredriksstad, Norge mæla með sínum framúrskai andi •líufatnaðl og ,presseningum4. Þeir nota eingöngu hið besta efhi og fullkomnustu vinnubrögð Biðjið þvi ætíð um Hansens olíufatnað frá Fredevlksstad, því tl hann er bestur. Guðm. Hannesson yíiid'íiusniálllm. Slllurgöta 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—5. Siq. Sprðsson frá Vigur yfirdómslögmaður. Aðalstræti 26. Isafirði. Talsími 4B. Viðtalstimi 9V2 — lO^/g og 4—5. Einstakir menn, sem Yilja kaupa ódýrar Yörur, ættu að skrifa okkur og biðja um hinn nýja myndskreytta verðlista okkar fyrir árið 1915, sem hefir inni að halda mörg þús. númer af járnvöru, glys- varningi, búsáhöidum, skot' vopnurn, hljóðfærum, álnavöru reykjapípum, vindlum, tóbaki, reiðhjólum o. m. fi. Vér sendum verðiista úkej pís og burðargjaldsfTítt. Skrifið til: Varehuset Gloria A|S Noi regade 5L KobenhaTii K Stærsta heildsoluhús á Norðurlondum, sem seluc boint til kaupcnda. Prenísmiðja Vestfirðinga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.