Vestri


Vestri - 02.08.1915, Blaðsíða 2

Vestri - 02.08.1915, Blaðsíða 2
VESTRI ig. bL verslunoí'. Kom gufuskip með aalt og tunuur um 20. f. in. til beina vélarbátseigandanua og vai það.alt lagt upp við bi yggju Syré á Græna* garði. — Lögðu bátarnir út, á síldveiðar þá þegar og hefir veiðia gengið sérlega vei, hafa fengið um 1700 tn. alls, enda hefir verið óvenju mikið um sild í Djúpinu, og hafa margir fengið haua í kast< nætur í Alftafirði. í’ykir þegar sýnt að bátar þessir nægi til hringnótaveiða og færa þeir þá eigendunum drýgri arð en menn alment hafa búist við. Auk þess sem þeir bæta atvinnu fólks stórmikið. Mun þetta verða Vísir til sildveiða í stærri stíl héðan, því aðstaða til slíkra veiða mun engu verri hór, a. m. k. fratnan af veiðitímanum, en viða við Norðurland. ,.Politiken“, danska stórblað- ið, ætlar framvegis að hafa etna síðu blaðsins um íslensk efni, frásögu um staðhætti, náttúrm lýsingar, skýrslur um atvinnuvegi verslunarhæUi m. m. Veifir blaðið viðtöku pistlum um þessi efni, er miða að því að vekja eftirtekt á landinu meðal útlendinga og einkum þó ferða- manna er hug hefðu á að skoða landið. Einnig er íslenskum auglýs' endum gefinn kostur á íð aug. lýsa þárna gegn heldur væyu verði. — Væutanlega taka ís< lendingar yfir höfuð þessu vel og leggja blaðinu lið með að gera Íslandssíðuna sem best úr garði, því það getur unnið land< inu talsvert gagn. Skýisla erindreka Fiskitélags' ins í útlöndum, sem nýlega hefir birst á prenti, hefir Vestri séð og líst vel á hana. Margt er á henní að græða og miklum tróðleik um eríenda versiufiarhagí safnað þar samao. Verður et til vill birt eitthvað úr nenni síðarmeir hér í bí. Guðlil. lílíðtlal verkfræðingur koin nýlega norðan úr Steim grímsfirði. Ilefir h ;nn haft um< sjón með vitaby ggingunni í Grímsey þar í firðinum, og hcfir jaínframt athúgað vitann á Árn- arnesi. Bjarni Sæmundsson fiskifr. hefir verið við fiskirannsóknir á- Vestjörðum úndanfarið. Frídagnr verslunarmanna var s. I. laugardag Verslunar. menn komu saman inn í Tungu' skógi þann dag og skemtu sér á ýmsan hátt ef’tir föngum. I ennarastaða laus við barnaskólann í Álftafjarðar< skólahéraði. — Laun 18 kr. á vikn. Umsóknir sendist skóla< nefndinni fyiir 30. ágúst n. k. Skólanefndin, Gdður smiður sem er vanur rennismíði og mot- oium, getur dú þegar fengið at<» vinnu við mótorvei kstæði Leonh. Tang & Sön’s vefslunar 4 ísafirði. Gott kaup. Sír. Sigirðsson frá Vigur yfirdómslögmaður. ísaiirði. Talsími 43, Viðtalslimi 9Va —IOV2 °S 4 — 5. Er nú fluttur i Smiðjugötu 5. Guðm. Hannesson yfirdðmsmálilm. SÍllurgötu II. Skiifstofutími 11—2 og 4 5. f’reatsniiöja \ ertfiröinpa. Úrsmíðavinnustofa Skúla K. Eiríkssonar fékk ineð >Botníu« mikið úrval af brjóstliáluui, afar smekklegum og vel vöidum. Armbondum. bilJur- íingurijOrgiun, margar tegundir Silfurskciðum Grauimophoníogum 0. 11. 0. 11. Ef þér þurfið á úri að halda, þá munið eftir hinum góðu og ódýru vasaúrum, sem áður eru auglýst. Hvergi á Vesturlandi táið þér svo góð úr fyrir jafn lítið verð eins og á úrsmíðastofu Skúla K. Eiríks- sonar, þrátt fyrir verðhækkun erlendis. Altaf nýjar bírgðir með hverri ferð. Braunsverslun. I vörum sem kotnu nú með „Goð.iLiss" „I’ollux'* og „!>otniu“ var meðal aunars þetta: Áinavara: allar tegundir sem uppseldar voru, svo sem dömuklæði og ýmsar aðrai tegundir at klu ði.- Hvít iéreft, gardíuutau, morgunkjðla- tau, biússutau 0. íl. o. fi. - P e j s u r fyrir börn og fuliorðna. — Allar stærðir. Nærfatnaður fyrir dömur og hcria, — Allar tðgundir. Hvítar milliskyrtur. Trawlarabuxur. D r e n y j a f ð t afarstórt og vandað úrval. Kjólpils. — Milijpils. — LífstykkL Sokkar. — Hanskar. — ltekk(uvoðir. Terkmannablússurnar, se a áður voru uppseldar. Karlmannafðt kaupir enginn hagsýnn maður annarstaðar en í Braunsverslun. Regn- kápur fyrir d0mur Ofl herra mikið úrval nýkomið í verslun Axels Ketilssonar. Kensludarflð í Skiiíiisfjarðai fræðsMér. er laust til umsóknar. Umsóknir st.ílist t,il fræðsluutífndíii' Skutilsfjarðar fyrir lok ógústi mánaðar. Kenslan stendur yfir 6 múnuði. Laun samkvæmt fræðslulögunum. Gjalddagi Vestra var í œaímánuði.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.