Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 26

Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 26
22 GRIPLA fyrstu varla vera annað en hafa horn í síðu hetjunnar. Þess háttar vondur ráðgjafi er einhver hin algengasta persóna í yngri fornaldar- sögum og ævintýrum.10 En kóngurinn treystir honum og vill ekki sleppa syni sínum og Illuga í víking, nema hann fari með þeim. Síðan kemur að því norður í Gandvík að mennimir eru að farast úr kulda. Þá er það Björn sem sendir Illuga af stað í eldsleitina, hótar að drepa hann nema hann komi með eldinn, en lofar í sömu andránni að gefa honum ‘hring þenna, er ek held á’, ef honum takist förin. í Illuga dansi (öllum gerðum) lofar kóngurinn þeim manni dóttur sinni eða öðmm góðum gjöfum, sem sæki eldinn/dótturina. í færeysk- um uppskriftum lofar kóngurinn hringgjöfum. í dansinum er það kóngurinn, sem sér eldinn álengdar, en í sögunni er undirskilið að Bjöm viti í hvaða átt eldsins sé að leita. Loforðið um hring og eldssýnin em tvö tengslaatriði er sýna, að Bjöm hefur það hlutverk í sögunni, sem kóngurinn hefur í dansinum. Með því er hlutverk Bjöms orðið tvíþætt: annars vegar er illmennishlut- verkið, en hins vegar kóngshlutverkið. Bæði em þau varla samhæf í einni persónu, enda kemur Björn næsta einkennilega fyrir sjónir í sögunni. Þegar hann hótar að drepa Illuga, talar illmennið í honum, en þegar hann lofar honum hring, talar hann konunglega. Þetta er vandræðalegur sambræðingur, sem varla er upphaflegur. Hann lítur út fyrir að vera verk höfundar sem tengt hefur saman hið algenga minni um vondan ráðgjafa og brot af hlutverki kóngsins í efnisheimild sinni. Illuga saga mun því vera samin eftir frásögn, þar sem kóngur hefur sent hetjuna eftir eldi, og um leið segir sig sjálft að kóngurinn hafi verið forstjóri leiðangursins. Aðalbreytingin hefur verið sú, að hið algenga fóstbræðraminni11 er sett í söguna, en þá er auðvitað ekki lengur rúm fyrir kónginn í ferð- inni. Slíkir fóstbræður hafa engan yfir sér, nema í hæsta lagi ráðgjaf- ann sem sendur er með til eftirlits, en er þó hálfgerð homreka. Partar af hlutverki kóngsins hafa þó lifað breytinguna af og verið tyllt á vonda ráðgjafann. 10 Minni K2298. Lykill að dæmasafni eru tilvísanir I. M. Boberg, tilv. rit. 11 Minni P311 (Sworn brethren), P312 (Blood-brotherhood), sbr. einnig P273 (Foster-brother). Sjá tilvísanir I. M. Boberg í tilv. riti, einnig t. d. A. Olrik, Fors0g paa en Tvedeling af Kilderne til Sakses Oldhistorie, ÁNOH 1892, bls. 59-63, og Á. Lagerholm, Drei Lygispgur, bls. xxix.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.